Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Skagafjörđur

Fjöldi 142 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. BCDE
    Jóhann Ţorsteinsson prestur (f. 1850):
    „Um Hóla í Hjaltadal.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 7 (1886) 67-105.
  2. EFGH
    Jón Eiríksson bóndi, Fagranesi (f. 1921):
    „Drangey.“ Útivist 15 (1989) 51-60.
  3. EG
    Jón Helgason ritstjóri (f. 1914):
    „Sagan af séra Oddi og Miklabćjar-Solveigu.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 540-545, 550.
    Oddur Gíslason prestur (f. 1740) .
  4. F
    Jón Jóhannesson (f. 1878):
    „Úr fórum Jóns Jóhannessonar.“ Skagfirđingabók 3 (1968) 157-168.
    Sitthvađ um hvalreka viđ Skagafjörđ á 19. öld og Á hvalfjöru.
  5. E
    Jón Kristvin Margeirsson skjalavörđur (f. 1932):
    „Innfluttar vörur til Skagafjarđar áriđ 1734.“ Skagfirđingabók 15 (1986) 150-154.
  6. E
    --""--:
    „Snurđur á sambúđ viđ einokunarkaupmenn á Hofsósi og Skagastrandarhöfn 1752-54.“ Skagfirđingabók 8 (1977) 19-42.
  7. BC
    Jónas Guđlaugsson frćđimađur (f. 1928):
    „Reynisstađarklaustur.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 6 (1967) 665-669.
    Leiđrétting, 694.
  8. H
    Jónas Ţorleifsson bóndi, Koti (f. 1911), Magnús Gunnlaugsson:
    „Leiđir úr Svarfađardal til Skagafjarđar.“ Ferđir 24 (1965) 3-13, 22.
  9. G
    Kolbeinn Kristinsson bóndi, Skriđulandi (f. 1895):
    „Snjóflóđiđ á Sviđningi Ţorláksmessunótt áriđ 1925.“ Skagfirđingabók 6 (1971) 34-44.
  10. GH
    --""--:
    „Örnefni í Drangey.“ Drangey (1950) 5-16.
  11. G
    Kristín Pálmadóttir húsfreyja, Hnausum (f. 1889):
    „Minningar úr Skagafirđi í upphafi 20. aldar.“ Skagfirđingabók 18 (1989) 151-160.
  12. DE
    Kristján Eiríksson kennari (f. 1945):
    „Heimildir um veiđar viđ Drangey fyrr á öldum.“ Fólk og fróđleikur (1979) 157-168.
  13. BCD
    Kristján Eldjárn forseti (f. 1916):
    „Punktar um Hraunţúfuklaustur.“ Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 107-133.
    Klaustriđ hefur á einhvern hátt veriđ viđkomandi sauđfjárbúskap. - Lítill viđauki er í 1974(1975) 152, eftir Kristján.
  14. DEFG
    Kristmundur Bjarnason frćđimađur, Sjávarborg (f. 1919):
    „Alţýđufrćđsla í Skagafirđi fram um síđustu aldamót. Nokkrar athuganir.“ Gefiđ og ţegiđ (1987) 221-246.
  15. F
    --""--:
    „Frá harđindavorinu 1887.“ Skagfirđingabók 2 (1967) 120-133.
  16. F
    --""--:
    „Fyrsti kvennaskóli í Skagafirđi.“ Skagfirđingabók 1 (1966) 17-47.
    Kvennaskólinn í Ási í Hegranesi. - Athugasemdir eru í 6(1973) 177.
  17. B
    --""--:
    „Gođdćla. Hugleiđingar um fornbyggđ í Vesturdal.“ Skagfirđingabók 29 (2004) 125-189.
  18. FG
    Magnús Bjarnason kennari (f. 1899):
    „Verkamannafélagiđ Fram á Sauđárkróki.“ Vinnan 2 (1944) 55, 58-62.
  19. F
    Magnús H. Helgason sagnfrćđingur (f. 1962):
    „Af Markúsi Ţorleifssyni heyrnleysingja frá Arnarstöđum í Sléttuhlíđ.“ Skagfirđingabók 29 (2004) 201-211.
    Markús Ţorleifsson (1851-1918)
  20. F
    --""--:
    „Frambođshugmyndir Indriđa Einarssonar í Skagafirđi 1883.“ Skagfirđingabók 27 (2001) 181-186.
  21. G
    --""--:
    „Kommúnistar á Sauđárkróki. Kommúnistaflokkur Íslands, Sauđárkróksdeild 1932-1938 og áhrif kreppunnar á Sauđárkróki.“ Skagfirđingabók 24 (1996) 115-160.
  22. G
    Magnús Konráđsson deildarverkfrćđingur (f. 1898):
    „Hafnargerđ á Hofsósi viđ Skagafjörđ.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 25 (1940) 21-26.
  23. G
    --""--:
    „Hafnargerđin á Sauđárkróki.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 24 (1939) 23-36.
  24. CDE
    Magnús Már Lárusson prófessor (f. 1917):
    „Auđunn rauđi og Hólakirkja.“ Árbók Fornleifafélags 1960 (1960) 5-18.
    Summary, 17-18.
  25. B
    Margeir Jónsson bóndi, Ögmundarstöđum (f. 1889):
    „Frásögn Landnámabókar um landnám í Skagafirđi. Nokkrar aths.“ Árbók Fornleifafélags 1927 (1927) 15-30.
  26. BCD
    --""--:
    „Hraunţúfuklaustur.“ Blanda 4 (1928-1931) 168-187.
    Lýsing á stađ og rústum, sagnir og hugleiđingar um uppruna nafnsins.
  27. C
    --""--:
    „Miklabćjarrán. Brot úr sögu Skagfirđinga.“ Blanda 6 (1936-1939) 305-333.
  28. B
    --""--:
    „Um skóga í Skagafirđi á landnámsöld.“ Búnađarrit 46 (1932) 209-236.
  29. BCDEF
    --""--:
    „Víđidalur í Stađarfjöllum.“ Blanda 3 (1924-1927) 299-326.
    Landlýsing, örnefni, lýsing rústa frá miđöldum og sagnir.
  30. B
    Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur (f. 1877):
    „Tvö Grettisbćli.“ Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 49-60.
    Fornminjarannsókn á Arnarvatnsheiđi og í Drangey. - Athugasemdir, 129-131 eftir Matthías.
  31. EF
    Már Jónsson prófessor (f. 1959):
    „Skagfirskir hórkarlar og barnsmćđur ţeirra.“ Skagfirđingabók 19 (1990) 103-127.
  32. DE
    Mjöll Snćsdóttir fornleifafrćđingur (f. 1950):
    „Biskupabein og önnur bein á Hólum.“ Skagfirđingabók 20 (1991) 164-190.
  33. F
    Ólafur Oddsson menntaskólakennari (f. 1943):
    „Norđurreiđ Skagfirđinga voriđ 1849.“ Saga 11 (1973) 5-73.
  34. E
    Ólafur Ólafsson lektor (f. 1753):
    „Um Fugla-veidina vid Drángey á Skagafirdi.“ Rit Lćrdómslistafélags 3 (1782) 216-229.
  35. F
    Ólafur Sigurđsson umbođsmađur (f. 1822):
    „""Fyrir 40 árum"."“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 15 (1894) 198-246.
    Ritdeila milli Ólafs og Ţorkels Bjarnasonar prests (f. 1839). Sjá einnig; Ţorkell Bjarnason: „Fyrir 40 árum,“ í 13(1892) 170-258; 16(1895) 204-229; Ólafur Sigurđsson: „Svar til síra Ţorkels Bjarnasonar,“ í 17(1896) 159-165.
  36. F
    Ólafur Sigurđsson umbođsmađur (f. 1839):
    „Svar til síra Ţorkels Bjarnasonar.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 17 (1896) 159-165.
    Ritdeila milli Ólafs og Ţorkels Bjarnasonar prests (f. 1839). Sjá einnig; Ţorkell Bjarnason: „Fyrir 40 árum,“ í 13(1892) 170-258; 16(1895) 204-229; Ólafur Sigurđsson: „"Fyrir 40 árum",“ í 15(1894) 198-246.
  37. GH
    Óli Björn Kárason ritstjóri (f. 1960):
    „""Heldur fannst mér ţetta bragđlaust hjá honum." Af Guđjóni Sigurđssyni bakarameistara."“ Skagfirđingabók 25 (1997) 7-31.
  38. FG
    Pétur Sighvats úrsmiđur (f. 1875):
    „Hátíđarrćđa á hálfrar aldar kaupstađarafmćli Sauđárkróks.“ Skagfirđingabók 25 (1997) 32-45.
  39. GH
    Ragnar Ásgeirsson ráđunautur (f. 1895):
    „Glaumbćr í Skagafirđi.“ Freyr 47 (1952) 389-395.
    Međ vatnslitamyndum eftir Höskuld Björnsson.
  40. BCDE
    Ragnheiđur Traustadóttir fornleifafrćđingur (f. 1966):
    „Hólarannsókning 2002.“ Lesbók Morgunblađsins, 17. maí (2003) 10.
  41. F
    Runólfur Björnsson verkamađur (f. 1911):
    „Norđurreiđ Skagfirđinga 1849.“ Réttur 33 (1949) 252-269.
  42. G
    Sigfús Blöndal bókavörđur (f. 1874):
    „Skagafjorden og Hólar. Rejseminder.“ Nordisk tidskrift för vetenskap, konst och industri 10 (1934) 336-349.
  43. FGH
    Sigríđur Sigurđardóttir safnvörđur (f. 1954):
    „Barnafrćđsla í Akrahreppi 1893-1960.“ Skagfirđingabók 10 (1980) 96-147.
  44. GH
    Sigurđur Ólafsson bóndi, Kárastöđum (f. 1892):
    „Ungmennasamband Skagafjarđar fjörutíu ára.“ Skinfaxi 41 (1950) 112-122.
  45. F
    Sigurđur Ólason lögfrćđingur (f. 1907):
    „Ađförin ađ Bóluhjónum.“ Lesbók Morgunblađsins 50:31 (1975) 2-5, 15; 50:34(1975) 2-5, 15-16.
    Athugasemd; „Bólu Hjálmar og Bjarni Thorarensen,“ í 50:37(1975) 14-16, eftir Eystein Sigurđsson.
  46. BCDEF
    Sigurđur Vigfússon fornfrćđingur (f. 1828):
    „Rannsóknarferđ um Húnavatns- og Skagafjarđar sýslur 1886.“ Árbók Fornleifafélags 1888-92 (1892) 76-123.
  47. GH
    Sigurjón Björnsson prófessor (f. 1926):
    „Áin sem hvarf.“ Skagfirđingabók 11 (1982) 154-169.
  48. FG
    --""--:
    „Heiđin.“ Fólk og fróđleikur (1979) 201-214.
    Um ćvi höfundar
  49. E
    --""--:
    „Síđasta aftaka í Skagafirđi.“ Skagfirđingabók 5 (1970) 22-32.
  50. E
    Sigurjón Páll Ísaksson eđlisfrćđingur (f. 1950):
    „Gömul heimild um Hraunţúfuklaustur.“ Skagfirđingabók 15 (1986) 32-56.
Fjöldi 142 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík