Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Ásmundar saga prestlausa. Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 969-971, 980-981, 988-990, 1004, 1017-1019, 1026-1027; 3(1964) 17-19, 30, 43-46. Ásmundur Gunnlaugsson prestur (f. um 1789-1791).
EF
Balsamiđ frá Gíleađ. Tíminn - Sunnudagsblađ 3 (1964) 324-328, 334, 348-354, 358. Um séra Jón lćrđa á Möđrufelli, m.a. barnsfćđingu Sigríđar dóttur hans.
F
Baráttan gegn holdsveikinni á Íslandi. Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 588-593, 604-606, 622, 628-631, 646.
Peningafölsun Jóns Andréssonar. Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 708-713, 718, 724-728. Sjá einnig: Eftirhreytur um Jón Andrésson og niđja hans í 1(1962) 1001, 1006.
EG
Sagan af séra Oddi og Miklabćjar-Solveigu. Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 540-545, 550. Oddur Gíslason prestur (f. 1740) .
FG
Sigţrúđar saga Ţórđardóttur. Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 4-6, 21. Hreppaflutningur á 19. öld.
EFG
Sindur og síur. Tíminn - Sunnudagsblađ 3 (1964) 916-920, 933-934, 940-943, 957, 964-968, 982, 996-1002. Um málm- og námuvinnslu á Íslandi. - Athugasemd, 1078.