Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Ađ spá í milti. Árbók Fornleifafélags 1919 (1920) 20-23. Lýsing á íslenskri spásagnarađferđ.
C
Altaristafla frá Möđruvöllum í Eyjafirđi (antemensale, fyrirbrík). Árbók Fornleifafélags 1913 (1913) 64-78. Inngangsorđ um ölturu í íslenskum kirkjum.
B
Alţingi á Ţjóđveldistímabilinu. Nokkrar athugasemdir um ţingstörfin og ţingstađinn. Árbók Fornleifafélags 1911 (1911) 3-35.
DE
Athugasemd um Rimmugýgi. Árbók Fornleifafélags 1915 (1916) 39-42.
DEF
Bertel Thorvaldsen og forfeđur hans. Lesbók Morgunblađsins 13 (1938) 402-406.
Bólstađur viđ Arnarfjörđ. Skýrsla um rannsókn 1931. Árbók Fornleifafélags 1932 (1932) 1-28. Rannsókn á bćjarrústum Arnkels gođa. - Viđbćtir međ athugasemdum um nokkra sögustađi Eyrbyggju, 23-28.
E
Brjóstlíkneski af Jóni Eiríkssyni eftir Bertel Thorvaldsen. Eimreiđin 26 (1920) 177-185. Jón Eiríksson stjórndeildarforseti (f. 1928).
F
Búnađarhćttir í Reykhólasveit fyrir einni öld. Lesbók Morgunblađsins 25 (1950) 276-280. Útdráttur úr eftirlátnum handritum Jochums Magnússonar í Skógum, skrifuđum 1875-1878.
B
Dys viđ Kápu hjá Ţórsmörk. Árbók Fornleifafélags 1925-1926 (1926) 49-51.
BC
Eiríksstađir í Haukadal. Rannsóknarskýrsla 13. 15. IX. 1938. Árbók Fornleifafélags 1963 (1964) 59-64. Summary; "Erik the Red's farmstead" at Eiríksstađir in Haukadalur, 64.
DE
Elztu drykkjarhornin í Ţjóđmenningarsafninu. Árbók Fornleifafélags 1915 (1916) 24-33.
BE
Fiskivötn og Álftavötn. Árbók Fornleifafélags 1940 (1940) 36-47.
Hvítanes. Árbók Fornleifafélags 1927 (1927) 3-9. Fundinn ţingstađurinn í Hvítanesi?
FG
Íslensk fiđla. Árbók Fornleifafélags 1919 (1920) 1-12. Lýsing á fiđlu í Ţjóđminjasafni og fleira um fiđlur á Íslandi. Athugasemd er í 1920(1920) 7, eftir Matthías.
Legsteinn Jóns prófasts Steingrímssonar og konu hans, Ţórunnar Hannesdóttur. Árbók Fornleifafélags 1941-1942 (1943-1942) 69-72.
D
Legsteinn og legstađur sjera Jóns Ţorsteinssonar á Kirkjubć í Vestmannaeyjum. Árbók Fornleifafélags 1925-26 (1926) 71-80. Lýsing steinsins og legstađarins. - Jón Ţorsteinsson prestur (d. 1627).
B
Lögberg og lögrjetta. Árbók Fornleifafélags 1941-42 (1943) 40-68.
BCDEF
Málmsmíđi fyrr á tímum. Iđnsaga Íslands 2 (1943) 254-335.
G
Manngerđir hellar í Rangárvallasýslu og Árnessýslu. Árbók Fornleifafélags 1930-31 (1931) 1-76.
G
Merkilegt mannvirki. Forn jarđgöng fundin ađ Keldum á Rangárvöllum. Lesbók Morgunblađsins 7 (1932) 253. Sjá einnig: „Jarđgöngin á Keldum,“ 297-298 eftir Vigfús Guđmundsson.
B
Nokkrar forndysjar í Rangárţingi. Árbók Fornleifafélags (1932) 47-57.
CDE
Nokkrar Kópavogs minjar. Árbók Fornleifafélags 1929 (1929) 1-33. Um ţinghald í Kópavogi og nokkur sakamál sótt ţar á 16., 17. og 18.öld.
Skjaldarmerki Íslands. Nokkrar athugasemdir. Árbók Fornleifafélags 1915 (1916) 18-23.
A
Smávegis. Um nokkra stađi og fornmenjar, er höf. athugađi á skrásetningarferđ um Snćfellsnessýslu 1911. Árbók Fornleifafélags (1920) 14-17.
A
Smávegis. Um nokkra stađi og fornminjar, er höf. hefir athugađ á skrásetningarferđum sínum. Árbók Fornleifafélags (1924) 42-58.
BEFG
Tveir hellar í Hallmundarhrauni. Skírnir 84 (1910) 330-351. Surtshellir og Víđgelmir.
B
Tvö Grettisbćli. Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 49-60. Fornminjarannsókn á Arnarvatnsheiđi og í Drangey. - Athugasemdir, 129-131 eftir Matthías.
B
Um dauđa Skalla-Gríms og hversu hann var heygđur. Sagastudier. Af festskrift til Finnur Jónsson (1928) 95-112.
B
Um fjórđungamót sunnlendingafjórđungs og vestfirđingafjórđungs. Árbók Fornleifafélags 1916 (1917) 1-25.
FG
Um fornfrćđistörf Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi. Árbók Fornleifafélags 1915 (1916) 10-17. Brynjúlfur Jónsson frćđimađur (f. 1838).
BC
Um rannsóknir á Herjólfsnesi. Skírnir 99 (1925) 107-130. Herjólfsnes í Eystribyggđ á Grćnlandi.