Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Ađförin ađ Bóluhjónum. Lesbók Morgunblađsins 50:31 (1975) 2-5, 15; 50:34(1975) 2-5, 15-16. Athugasemd; „Bólu Hjálmar og Bjarni Thorarensen,“ í 50:37(1975) 14-16, eftir Eystein Sigurđsson.
E
Brćđratungumál. Yfir alda haf (1964) 110-132.
D
Dómsmorđ á Öxarárţingi. Mál Ţórdísar Halldórsdóttur. Yfir alda haf (1964) 57-75.
D
Erfđahyllingin í Kópavogi 1662. Var einveldisskuldbindingin nánast málamyndagerningur? Yfir alda haf (1964) 76-92.
E
Fjárhagsforsendur Árnasafns og fleiri athugasemdir út af bćklingi próf. dr. Westergaard Nielsen: "Hvem var Arne Magnussons formand?" Eimreiđin 73 (1967) 127-148. Árni Magnússon handritasafnari (f. 1663).
D
Grundarstóllinn í Kaupmannahöfn. Hugleiđingar og ţćttir. Yfir alda haf (1964) 38-56.
B
Hellisbúinn i Hnappadalshraunum. Yfir alda haf (1964) 9-16. Um Aron Hjörleifsson höfđingja í Noregi (f. um 1200)
Hvađ gerđist á Kili 1780? Lesbók Morgunblađsins 44:39 (1969) 1-3, 12; 44:40(1969) 6-7, 12-13. Sjá einnig Hannes Pétursson: „Stađarbrćđur. Athugasemdir viđ ţátt Sigurđar Ólasonar um afgang ţeirra 1780,“ í 44:44(1969) 1-2, 11-13.
D
Kópavogsfundurinn 1662 og Hinrik Bjelke. Er sagan um ógnanir höfuđsmanns og ósköruleg viđbrögđ Íslendinga ýkjur eđa skrök? Yfir alda haf (1964) 93-109.
D
Leyndardómur eirkatlanna í Rauđamelshraunum. Yfir alda haf (1964) 182-192.
E
Líkránin á Kili og afdrif Stađarmanna. Lokasvar út af grein Hannesar Péturssonar skálds. Reynistađarbrćđur. Lesbók Morgunblađsins 45:4 (1970) 6-7, 13-15. Sjá einnig Hannes Pétursson: „Sigurđarregistur. Enn um Stađarbrćđur. Athugasemdir,“ í 45:7(1970) 10-12, Hjörtur Benediktsson: ,,Reynistađarbrćđur" 45:2 (1970) 2.
C
Óhrjáleg afdrif Íslandsjarls og kóngsdóttirin á Norđnesi. Yfir alda haf (1964) 17-37. Um aftöku Auđunns Hugleikssonar jarls í Noregi (f. um 1241) og Margrétar Eiríksdóttur konungsdóttur (f. 1282)
CD
Stóll Ara lögmanns. Hugleiđingar og ţćttir. Eimreiđin 68 (1962) 209-223. Um Ara Jónsson lögmann (d. 1550).
E
Sunnefumálin. Yfir alda haf (1964) 153-169.
E
Undarlegur arfleiđslugjörningur. Erfđaskrá Árna Magnússonar. Yfir alda haf (1964) 133-152.
E
Úr sögu listaverks. Skírnarfonturinn í Reykjavíkurdómkirkju. Yfir alda haf (1964) 170-181.