Margeir Jónsson bóndi, Ögmundarstöđum (f. 1889):
B
Frásögn Landnámabókar um landnám í Skagafirđi. Nokkrar aths. Árbók Fornleifafélags 1927 (1927) 15-30.BCD
Hraunţúfuklaustur. Blanda 4 (1928-1931) 168-187.
Lýsing á stađ og rústum, sagnir og hugleiđingar um uppruna nafnsins.C
Merkilegt örnefni. Skírnir 110 (1936) 133-150.
Hvalurđ viđ Skagafjörđ.C
Miklabćjarrán. Brot úr sögu Skagfirđinga. Blanda 6 (1936-1939) 305-333.B
Um skóga í Skagafirđi á landnámsöld. Búnađarrit 46 (1932) 209-236.BCDEF
Víđidalur í Stađarfjöllum. Blanda 3 (1924-1927) 299-326.
Landlýsing, örnefni, lýsing rústa frá miđöldum og sagnir.A
Vitazgjafi og Hrísateigur. Árbók Fornleifafélags 1937-1939 (1939) 69-77.EF
Ćfisöguţáttur Hallgríms lćknis Jónssonar. Blanda 4 (1928-1931) 316-357.
Hallgrímur Jónsson "lćknir" og skáld (f. 1787). - Viđauki eftir Jón Jóhannesson í 5(1932 1935) 287-288 og eftir Stefán Jónsson í 6(1936 1939) 105-108.B
Ćvarsskarđ hiđ forna. Árbók Fornleifafélags 1925-26 (1926) 32-42.
Getum leitt ađ ţví ađ Ćvarsskarđ sé hiđ sama og í dag er nefnt Litla-Vatnsskarđ.BEFG
Örnefni og sagnir. Skagfirđingabók 6 (1971) 110-128.