Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
„Á höfuðbólum landsins.“ Saga 9 (1971) 40-90. Aðalból - höfuðból og óðalsréttur á Íslandi, 41-45. - Staða höfuðbólsins, 45-50. - Höfuðból á Seltjarnarnesi, 51-57. - Grund í Eyjafirði, 57-65. - Skattar og gjöld við upphaf 19. aldar, 65-79. - Um jarðabækur og jarðabókasjóð, 79-90.
B
„Að gjalda torfalögin.“ Fróðleiksþættir og sögubrot (1967) 129-135.
DE
„Andmæli við doktorsvörn í Osló.“ Saga 8 (1970) 248-263. Andmæli við: „Planteornamentikken i islandsk treskurd,“ eftir Ellen Marie Magerøy.
B
„Athugasemd um ársbyrjun í Hákonar sögu gamla.“ Saga 5 (1965-1967) 350-351.
„Herra Ólafur Hjaltason á Hólum. Prófessor Magnús Már Lárusson flutti í hátíðasal Háskólans hinn 14. marz 1954.“ Kirkjuritið 20 (1954) 163-182. Einnig: Fróðleiksþættir og sögubrot, 23-40.
EF
„Hvenær lokaðist leiðin norður?“ Saga 8 (1970) 264-267. Bréf um leiðir og afréttarlönd á Kili.
BCDE
„Íslenzkar mælieiningar.“ Skírnir 132 (1958) 208-245. Leiðrétting er í 133 (1959) 94, eftir Magnús.
B
„Ketill Þorsteinsson, biskup á Hólum.“ Kirkjuritið 21 (1955) 58-68. Einnig: Fróðleiksþættir og sögubrot, 41-49.
„Sagnfræðin (Flutt á ráðstefnu Vísindafélags Íslendinga 1968 og var lokaerindi).“ Saga 7 (1969) 128-136. „Stofnun margþættra söguvísinda í Árnagarði?“, 135-136, eftir Björn Sigfússon. - Greinarnar tvær fjalla um sama efni
BC
„Sct. Magnus Orcadensis Comes.“ Saga 3 (1960-1963) 470-503. Magnús jarl Erlendsson í Orkneyjum, aðalverndardýrlingur 10 guðshúsa hérlendis.
B
„Um hina ermsku biskupa.“ Skírnir 133 (1959) 81-94.