Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Herra Ólafur Hjaltason á Hólum. Prófessor Magnús Már Lárusson flutti í hátíđasal Háskólans hinn 14. marz 1954. Kirkjuritiđ 20 (1954) 163-182. Einnig: Fróđleiksţćttir og sögubrot, 23-40.
EF
Hvenćr lokađist leiđin norđur? Saga 8 (1970) 264-267. Bréf um leiđir og afréttarlönd á Kili.
BCDE
Íslenzkar mćlieiningar. Skírnir 132 (1958) 208-245. Leiđrétting er í 133 (1959) 94, eftir Magnús.
B
Ketill Ţorsteinsson, biskup á Hólum. Kirkjuritiđ 21 (1955) 58-68. Einnig: Fróđleiksţćttir og sögubrot, 41-49.
Sagnfrćđin (Flutt á ráđstefnu Vísindafélags Íslendinga 1968 og var lokaerindi). Saga 7 (1969) 128-136. „Stofnun margţćttra söguvísinda í Árnagarđi?“, 135-136, eftir Björn Sigfússon. - Greinarnar tvćr fjalla um sama efni
BC
Sct. Magnus Orcadensis Comes. Saga 3 (1960-1963) 470-503. Magnús jarl Erlendsson í Orkneyjum, ađalverndardýrlingur 10 guđshúsa hérlendis.
B
Um hina ermsku biskupa. Skírnir 133 (1959) 81-94.