Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Alsbáturinn. Víkingur 7 (1945) 274-279. Úr greinaflokki Kristjáns Eldjárns um skip fornmanna á Norđurlöndum.
G
Alţingishátíđarpeningarnir. Árbók Fornleifafélags 1962 (1962) 115-129. Lýsing peninga sem voru gefnir út vegna Alţingishátíđarinnar 1930. - Summary; The Althing Coins of Iceland, 128-129.
BC
Athugasemd um fornar tóftir á Lundi í Lundarreykjardal. Árbók Fornleifafélags 1964 (1965) 102-110. Tóftirnar eru taldar af fjósi og hlöđu, líklega frá miđöldum. - Summary; Remarks on the house ruins at Lundur, 110.
C
Beinspjald međ helgum sögum. Afmćlisrit til dr. phil. Steingríms J. Ţorsteinssonar (1971) 97-111.
B
Bjöllurnar frá Kornsá og Brú. Árbók Fornleifafélags 1966 (1967) 67-70.
H
Björn Jóhannesson og Krísuvíkurkirkja. Kirkjuritiđ 31 (1965) 49-53.
A
Blástursjárn frá Mýnesi. Árbók Fornleifafélags 1975 (1976) 103-105.
C
Bríkin mikla frá Skálholti. Eimreiđin 64 (1958) 182-192. Um Ögmundarbrík.
B
Brunarústir á Bergţórshvoli. Stakir steinar (1959) 47-61.
BC
Bćr í Gjáskógum í Ţjórsárdal. Árbók Fornleifafélags 1961 (1961) 7-46. Summary; Gjáskógar, a farm from the 11th century, and some Remarks on the tephrochronology of the Ţjórsárdalur, 44-46.
B
Carved Panels from Flatatunga, Iceland. Acta Archaeologica 24 (1953) 81-101.
A
Dys á Hólmlátri á Skógarströnd. Árbók Fornleifafélags (1961) 52-54.
C
Eyđibyggđ á Hrunamannaafrétti. Árbók Fornleifafélags 1943-48 (1949) 1-43. Summary; Mediaeval Farm Sites on Hrunamannaafréttur, 41-43. - Leiđréttingar og viđaukar eru í 1949-50(1951) 132, eftir Kristján.
B
Fjallabýli í Ţjórsárdal. Andvari 87 (1962) 245-254. Gjáskógar.
B
Fjöldagröfin í Brattahlíđ. Frásögn af nýrri tilgátu Ólafs Halldórssonar. Árbók Fornleifafélags 1978 (1979) 135-140.
DF
Flateyjarbók og ţingbođsöxi frá Stóradal. Húnavaka 17 (1977) 9-18.
B
Forn útskurđur frá Hólum í Eyjafirđi. Árbók Fornleifafélags 1967 (1968) 5-24. Útskurđurinn er talinn vera frá 11. öld. - Summary; A Carved Panel with Ringerike Designs, 23-24.
B
Fornaldarsverđ frá Hringsdal. Árbók Barđastrandarsýslu 3 (1950) 5-10.
B
Fornkristnar grafir á Jarđbrú í Svarfađardal. Árbók Fornleifafélags 1963 (1964) 96-99.
A
Fornleifafundur í Ytri-Fagradal. Árbók Fornleifafélags 1969 (1970) 131-135.
B
Fornmannagrafir ađ Sílastöđum í Krćklingahlíđ. Árbók Fornleifafélags (1954) 53-68.
Ingólfshöfđi í Svarfađardal. Súlur 7 (1977) 3-26. Ţáttur af Ingólfi Bjarmalandsfara, 24-26 eftir Ţorstein Ţorkelsson.
B
Ísland hefur enga forsögu. Viđtal viđ dr. Kristján Eldjárn ţjóđminjavörđ. Tímarit Máls og menningar 4 (1966) 352-365.
D
Íslenzkur barokkmeistari. Um Guđmund Guđmundsson smiđ í Bjarnastađahlíđ. Stakir steinar (1959) 134-171.
C
Kapelluhraun og Kapellulág. Fornleifarannsóknir 1950 og 1954. Árbók Fornleifafélags 1955-56 (1957) 5-34. Fornleifarannsókn á kapellu í Kapelluhrauni og verkstćđi málmsmiđs viđ Grindavík. - Summary; Recent Excavations on Reykjanes, Iceland, 32-34. - Athugasemd um Kapellulág í Grindavík er í 1979(1980) 187-188, eftir Kristján.
C
Kirkjurúst á Krossi á Skarđsströnd. Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 142-144.
Kléberg á Íslandi. Árbók Fornleifafélags 1949-50 (1951) 41-62. Summary; Finds of Soapstone Artifacts in Iceland, 61-62.
B
Kring tre biskopsstavar. Gardar 3 (1972) 5-14.
CDEF
Krýning Maríu, altarisbrík frá Stađ á Reykjanesi. Árbók Fornleifafélags 1968 (1969) 5-25.
B
Kuml úr heiđnum siđ, fundin á síđustu árum. Árbók Fornleifafélags 1965 (1966) 5-68. Summary; Recent Finds of Viking Age Graves in Iceland, 65-68.
B
Kumlateigur á Hafurbjarnarstöđum. Árbók Fornleifafélags 1943-48 (1949) 108-122. Hafurbjarnarstađir í Miđneshreppi. - Sjá einnig grein um mannabein úr ţessum kumlateig, 123-128, eftir Jón Steffensen. - Viđauki í 1949-50(1951) 133, eftir Kristján. - Summary; A Viking Burial Field at Hafurbjarnarstađir, 120-122.
B
Kumlateigur í Hrífunesi í Skaftártungu I. Árbók Fornleifafélags 1983 (1984) 6-21. Í ţessum árgangi birtust fjórar greinar međ sama titil, eftir mismunandi höfunda.
H
Kumlatíđindi 1966-1967. Árbók Fornleifafélags 1967 (1968) 94-109. Summary; Viking Age graves found in Iceland in 1966-1967, 109.
D
Legsteinn Páls Stígssonar og steinsmiđurinn Hans Maler. Árbók Fornleifafélags 1978 (1979) 83-90.
BCH
Leirvogur og Ţerneyjarsund. Stađfrćđileg athugun. Árbók Fornleifafélags 1980 (1981) 25-35.
BC
Líf og dauđi Íslendinga á Grćnlandi. Lesbók Morgunblađsins 15 (1940) 297-300.
Nýdam-báturinn. Víkingur 8 (1946) 135-137. Úr greinaflokki Kristjáns Eldjárns um skip fornmanna á Norđurlöndum.
B
Oxadalr. Árbók Fornleifafélags 1978 (1979) 103-113. Rök fćrđ fyrir ţví ađ Oxadalr í Sturlungu hafi veriđ Hálsdalur/Hamarsdalur.
BC
Papey. Fornleifarannsóknir 1967-1981. Guđrún Sveinbjarnardóttir bjó til prentunar og samdi viđauka. Árbók Fornleifafélags 1988 (1989) 35-188.
BCD
Punktar um Hraunţúfuklaustur. Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 107-133. Klaustriđ hefur á einhvern hátt veriđ viđkomandi sauđfjárbúskap. - Lítill viđauki er í 1974(1975) 152, eftir Kristján.
C
Rannsóknir á Bergţórshvoli. Árbók Fornleifafélags 1951-52 (1952) 5-75. Summary; Excavations at Bergţórshvoll, 73-75. Ađrir höfundar: Gísli Gestsson safnvörđur (f. 1907)
BCH
Rćđa viđ doktorspróf 16. janúar 1960. Athugasemdir viđ bók dr. Selmu Jónsdóttur: Byzönsk dómsdagsmynd í Flatatungu. Árbók Fornleifafélags 1960 (1960) 86-105. Selma Jónsdóttir listfrćđingur (f. 1917).
C
Rćningjadysjar og Englendingabein. Árbók Fornleifafélags 1959 (1959) 92-110. Beinafundur viđ Höfđaá á Höfđaströnd, talin bein Englendinga sem féllu í bardaga 1431. - Summary; Skeletons of English sailors from 1431 A.D., 109-110. Ađrir höfundar: Jón Steffensen
B
Seimaţöll frá Dađastöđum. Lesbók Morgunblađsins 31 (1956) 721-725. Kuml á Dađastöđum og gripir úr ţví.
BH
Skagagarđur - fornmannaverk. Árbók Ferđafélags Íslands 1977 (1977) 107-119. Um Skagagarđinn á Reykjanesskaga.
BC
Skálarústin í Klaufanesi og nokkrar ađrar svarfdćlskar fornleifar. Árbók Fornleifafélags 1941-42 (1943) 17-33. Rannsóknir tengdar frásögnum Svarfdćlu.
B
Smámyndir úr verslun fornmanna. Ný tíđindi 1. apríl (1955) 4-5, 22.
B
Smásaga um tvćr nćlur - og ţrjár ţó. Stakir steinar (1959) 28-34.
B
Svipir í Flatatungubć. Stakir steinar (1959) 62-73.
B
Tá-bagall frá Ţingvöllum. Árbók Fornleifafélags 1970 (1971) 5-27. Summary; A Tau Crosier from Iceland, 27.
C
Textaspjald frá Skálholti. Gripla (1980) 9-21. Leiđrétting höfundar: „Bragarbót vegna textaspjaldsins frá Skálholti.“ Árbók Fornleifafélags 1982 (1982) 135-140.
B
The bronze image from Eyrarland. Specvlvm norroenvm (1981) 73-84.
A
Tíu smágreinar. 1. Forn seyđir í Bakkárholti. 2. Níđ um Lárentíus biskup Kálfsson. 3. Bréf um mannabein á Gömlu Grímsstöđum á Fjöllum. 4. Róđukross í Garpsdalskirkju. 5. Skemmtilegt tóbakshorn. 6. Skjónaleiđi. 7. Merkilegur girđingarstaur, rifur úr vefsta Árbók Fornleifafélags 1966 (1967) 115-138.
CD
Tvennar bćjarrústir frá seinni öldum. Árbók Fornleifafélags 1949-50 (1951) 102-119. Forna-Lá í Eyrarsveit. - Sandártunga í Ţjórsárdal. - Viđauki eftir Sigurđ Ţórarinsson, 115-118. - Summary; Two Recently Excavated 15th-17th Century Farm Ruins, 118-119.
H
Tvćr doktorsritgerđir um íslenzk efni. Árbók Fornleifafélags 1969 (1970) 99-125. I. Olaf Olson: Hřrg, hov og kirke. Kbh., 1966. - II. Ellen Marie Magerřy: Planteornamentikken i islandsk treskurd. Kbh., 1967.
D
Um Ólafssteina Jóns Sigurđssonar. Sjötíu ritgerđir (1977) 505-516.
BCDE
Undirgangurinn í Skálholti. Afmćlisrit Björns Sigfússonar (1975) 168-188.
F
Upphaf vörupeninga á Íslandi. Árbók Fornleifafélags 1972 (1973) 151-158. Summary; First appearance of tokens in Iceland, 158.
FGH
Upprifjun úr hundrađ ára sögu Fornleifafélagsins. Árbók Fornleifafélags 1979 (1980) 7-24.