Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Bréfasöfn

Fjöldi 158 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. EF
    Ađalgeir Kristjánsson skjalavörđur (f. 1924):
    „Bréf Sveinbjarnar Egilssonar til Ţorgeirs Guđmundssonar“ Árbók Suđurnesja 11 (1998) 71-81.
    Sveinbjörn Egilsson grískukennari og guđfrćđingur (f. 1791) og Ţorgeir Guđmundsson guđfrćđingur (f. 1794)
  2. F
    --""--:
    „Bréfasafn Brynjólfs Péturssonar.“ Árbók Landsbókasafns 25/1968 (1969) 124-129.
    Skrá yfir bréfritara, ritunarár bréfa og bréfafjölda. Nokkur bréf birt sem sýnishorn.
  3. F
    --""--:
    „Kringum Ţjóđfundinn 1851.“ Andvari 83 (1958) 68-87.
    Bréf frá ísl. embćttismönnum til Rosenörn innanríkisráđherra vegna dómkirkjuhneykslisins 1850.
  4. H
    Ađalsteinn Ingólfsson listfrćđingur (f. 1948):
    „,,Elsku vinkona mín í Vesturheimi". Bréfaskipti Erlends í Unuhúsi og Nínu Tryggvadóttur.“ Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 5 (2000) 48-56.
  5. F
    Árelíus Níelsson prestur (f. 1910):
    „""Búfrćđingur" í Múlasveit."“ Breiđfirđingur 22-23 (1964) 58-85.
    Ćviágrip Sćmundar Björnssonar kennara frá Klúku (f. 1862). - Međ fylgja 10 bréf frá Sćmundi til Björns bróđur hans.
  6. F
    Árni Guđmundsson bóndi, Washingtoneyju (f. 1845):
    „Nokkur bréf til sýslumannshjónanna á Litla-Hrauni 1872-73.“ Andvari 100 (1975) 51-63.
    Útgáfa Finnboga Guđmundssonar.
  7. F
    Árni Sigurđsson bóndi, Höfnum á Skaga, Sigurđur Árnason:
    „Hagur Norđanlands viđ upphaf Vesturflutninganna.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 8 (1926) 79-90.
    Útgáfa Sigfúsar Halldórs frá Höfnum.
  8. F
    Ásgeir Ásgeirsson kaupmađur (f. 1817), Gísli Ívarsson verslunarstjóri (f. 1807), Arngrímur Bjarnason prestur (f. 1804):
    „Fjögur bréf til Jóns Sigurđssonar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 3 (1958) 48-53.
  9. EF
    Baldvin Einarsson lögfrćđingur (f. 1801):
    „Bréf frá Baldvin Einarssyni til Bjarna amtmanns Thorsteinssonar.“ Andvari 39 (1914) 78-117.
    Útgáfa Ţorleifs H. Bjarnasonar.
  10. F
    Benedikt Björnsson frá Víkingavatni (f. 1817):
    „Ameríkubréf Benedikts Björnssonar frá Víkingavatni.“ Árbók Ţingeyinga 42 (1999) 62-85.
  11. F
    Benedikt Gröndal skáld (f. 1826), Einar Benediktsson skáld (f. 1864):
    „Nokkur bréf Íslendinga til Willards Fiske.“ Árbók Landsbókasafns 1988:14 (1990) 26-34.
    Finnbogi Guđmundsson bjó til prentunar. English Summary, 92.
  12. F
    Benedikt Gröndal skáld (f. 1826):
    „Tvö bréf frá Benedikt Gröndal til Ţorvalds Thoroddsens.“ Heima er bezt 33 (1983) 374-378.
    Steindór Steindórsson tók saman.
  13. F
    Bergsteinn Jónsson prófessor (f. 1926):
    „Ekkjan í Hokinsdal og 13 hundruđ í jörđinni Arnardal.“ Andvari 107 (1982) 77-86.
    Bréf Ţorvalds Jónssonar lćknis til Tryggva Gunnarssonar. M.a. erfđamál Jóns og Jens Sigurđssona og Margrétar Sigurđardóttur.
  14. F
    --""--:
    „Kirkjubygging Matthíasar Jochumssonar í Odda.“ Tímarit Máls og menningar 34 (1973) 275-291.
    Bréfaskipti Matthíasar og Tryggva Gunnarssonar.
  15. F
    --""--:
    „Skin og skuggar í skiptum athafnamanns og listamanns.“ Skírnir 156 (1982) 68-82.
    Bréf Benedikts Gröndals til Tryggva Gunnarssonar.
  16. F
    Birgir Ţórđarson bóndi, Öngulstöđum (f. 1934):
    „Stađarbyggđarmýrar - samtíningur um áveitu- og framrćsluframkvćmdir, fyrr og síđar.“ Súlur 27 (2000) 58-124.
  17. F
    --""--:
    „Ţrjú bréf frá Tryggva Gunnarssyni til Eggerts Gunnarssonar.“ Súlur 26 (1999) 149-159.
    Tryggvi Gunnarsson alţingismađur og bankastjóri (f. 1835) og Eggert Gunnarsson bóndi og verslunarmađur (f. 1840).
  18. EF
    Bjarni Thorsteinsson amtmađur (f. 1781):
    „Nokkur bréf Bjarna amtmanns Thorsteinssonar. Nanna Ólafsdóttir bjó til prentunar.“ Árbók Landsbókasafns 6/1980 (1981) 48-73.
    English summary, 89.
  19. F
    Björn Halldórsson prestur (f. 1823):
    „Tvö bréf.“ Andvari 108 (1983) 97-101.
    Bréf Björns Halldórssonar til Ţorláks Jónssonar.
  20. G
    Björn Johnson bóndi, Leslie í Saskatchewan (f. 1897):
    „Glefsur úr fjórum bréfum.“ Húnavaka 37 (1997) 105-106.
    Tvö bréf skrifuđ frá vígvöllum Evrópu í fyrri heimsstyrjöld og tvö eftir stríđslok.
  21. F
    Björn Jónsson bóndi, Manitoba (f. 1839):
    „Fréttabréf frá Nýja-Íslandi. Bjarni Vilhjálmsson bjó til prentunar og ritađi formála.“ Andvari 100 (1975) 64-74.
  22. EF
    Björn Magnússon Ólsen prófessor (f. 1850):
    „Athugasemdir viđ fyrirlesturinn um R.K. Rask og brjefin hjer ađ framan.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 9 (1888) 115-125.
  23. F
    Björnsson, Björnstjerne skáld (f. 1832), Jón Sigurđsson forseti (f. 1811):
    „Brjefaviđskifti.“ Ársrit Hins íslenzka frćđafélags 10 (1929) 65-102.
    Útgáfa Boga Th. Melsteđ.
  24. G
    Bríet Bjarnhéđinsdóttir ritstjóri (f. 1856):
    „Bréf frá Bríeti Bjarnhéđinsdóttur.“ Húsfreyjan 32:1 (1981) 6-9; 32:2(1982) 42-44.
  25. FG
    Böđvar Guđmundsson rithöfundur (f. 1939):
    „Ţrjú óbirt bréf frá Stephani G. Stephanssyni.“ Andvari 122 (1997) 148-159.
  26. G
    Courmont, André rćđismađur:
    „Bréf til Guđmundar Finnbogasonar. Í minningu fimmtugustu ártíđar André Courmonts 11. desember 1973.“ Andvari 98 (1973) 126-134.
  27. G
    Davíđ Stefánsson skáld (f. 1895):
    „Bréf til Theodóru Thoroddsen (1917-1921).“ Tímarit Máls og menningar 35 (1974) 41-50.
  28. E
    Ebenezer Ţorsteinsson sýslumađur (f. 1767):
    „Nokkur einkabréf frá Ebenezer Ţorsteinssyni sýslumanni í Ísafjarđarsýslu til Bjarna Ţorsteinssonar, amtmanns, á Stapa.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 14 (1969-1970) 122-131.
  29. E
    Eggert Ólafsson skáld (f. 1726):
    „Bréf Eggerts Ólafssonar til N.N. á Íslandi, um safn til ritgjörđar um eldfjöll á Íslandi. Ritađ á Regensi í Kaupmannahöfn 20. Mai 1749.“ Andvari 3 (1876) 146-152.
    Líklega til Guđmundar Sigurđssonr sýslumanns í Snćfellsnessýslu.
  30. E
    --""--:
    „Bréf til Bjarna Pálssonar Landlćknis, skrifađ frá Sauđlauksdal 1. Decembr 1763.“ Andvari 2 (1875) 135-142.
  31. E
    --""--:
    „Nokkur bréf Eggerts Ólafssonar 1760-1767.“ Andvari 1 (1874) 172-193.
    Bréf til Jóns Ólafssonar úr Grunnavík.
  32. G
    Einar Olgeirsson alţingismađur (f. 1902):
    „Bréf til föđur, 1921.“ Réttur 73 (1993) 79-81.
  33. F
    Einar G. Pétursson handritafrćđingur (f. 1941):
    „Greftrun Benedikts Gabríels. Ósamhljóđa sagnir bornar saman viđ heimildir.“ Breiđfirđingur 53 (1995) 86-110.
    Helstu ćviatriđi Benedikts Gabríels og fáein bréf frá honum, 96-110.
  34. F
    --""--:
    „Um ţjóđhátíđina 1874 á Stađarfelli og Tindum í Geiradal og fáein kvćđi frá henni.“ Breiđfirđingur 57 (1999) 82-103.
  35. F
    Eiríkur Magnússon bókavörđur (f. 1833):
    „Frá Eiríki Magnússyni og Jóni Sigurđssyni. Bréfkaflar frá Eiríki til Jóns. Međ athugasemdum eftir Sigurđ Guđmundsson.“ Andvari 45 (1920) 115-155.
  36. F
    Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1966):
    „Af bréfaskriftum kvenna á 19. öld.“ Alţýđumenning á Íslandi 1830-1930. (2003) 247-290.
  37. F
    --""--:
    „„Elskulega Margrét.“ Úr bréfasafni Margrétar prófastsfrúar á Stafafelli.“ Skaftfellingur 8 (1992) 29-52.
    Margrét Sigurđardóttir húsfreyja (f. 1843).
  38. E
    Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1966), Erna Sverrisdóttir blađamađur f. 1967:
    „Hjartađ mitt besta. Af tveimur ástarbréfum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 42 (2002) 82-101.
  39. E
    Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1966):
    „Kvennabréfin á Hallfređarstöđum.“ Saga 51:2 (2013) 57-91.
    Hagnýting skriftarkunnáttu 1817-1829.
  40. F
    Erna Sverrisdóttir bókmenntafrćđingur (f. 1967):
    „Hún helst kaus ađ elska og skrifa. Ólöf Sigurđardóttir á Hlöđum og bréfasamband hennar og Ţorsteins Erlingssonar.“ Lesbók Morgunblađsins 8. apríl (2000) 14-15.
    Ólöf Sigurđardóttir skáld og ljósmóđir (f. 1857) og Ţorsteinn Erlingsson skáld (f.
  41. G
    Finnbogi Guđmundsson landsbókavörđur (f. 1924):
    „Bréf nokkurra frćđimanna til Guđmundar Finnbogasonar.“ Árbók Landsbókasafns 1985 (1987) 16-80.
    Bréf frá Halldóri Hermannssyni, Sigurđi Nordal, Stefáni Einarssyni og Richard Beck. - Finnbogi Guđmundsson bjó til prentunar.
  42. F
    --""--:
    „Fel ei lýsigulliđ góđa. Samantekt úr ljóđum og bréfum Stephans G. Stephanssonar.“ Andvari 107 (1982) 57-76.
  43. EF
    --""--:
    „Frá Hallgrími Scheving.“ Árbók Landsbókasafns 26/1969 (1970) 156-209.
    Um frćđiiđkanir og kennslu Hallgríms. M.a. bréf Hallgríms til Konráđs Gíslasonar 1839-1861. - Hallgrímur Scheving yfirkennari (f. 1781).
  44. FG
    --""--:
    „Ţrjú bréf Rögnvalds Ág. Ólafssonar til Guđmundar Finnbogasonar.“ Árbók Landsbókasafns 1984 (1986) 63-60.
    Finnbogi Guđmundsson bjó til prentunar.
  45. F
    Finnur Magnússon leyndarskjalavörđur (f. 1781), Tómas Sćmundsson prestur (f. 1807):
    „Fimm bréf til Ísleifs á Brekku.“ Tímarit Máls og menningar 27 (1966) 304-317.
    Útgáfa Ađalgeirs Kristjánssonar.
  46. F
    Finsen, Hilmar landshöfđingi (f. 1824):
    „Fimm bréf frá Hilmari Finsen stiftamtmanni til Rosenörn-Teilmanns dómsmálaráđherra Danmerkur.“ Saga 8 (1970) 80-115.
    Útgáfa Sverris Kristjánssonar.
  47. F
    Finsen, Hilmar landshöfđingi (f. 1824), Olufa Finsen húsmóđir:
    „Uddrag af Breve fra Hilmar og Olufa Finsen til Hjemmet i Köbenhavn 1865-66.“ Islandsk Aarbog 9 (1936) 35-72.
    Útgáfa Nulle Finsen.
  48. F
    Fiske, Willard:
    „Bréf Willards Fiskes til Íslendinga.“ Árbók Landsbókasafns 1982:8 (1983) 28-68.
    Nanna Ólafsdóttir bjó til prentunar og ritađi inngang. Finnbogi Guđmundsson ţýddi ensku bréfin. English Summary, 86. Williard Fiske prófessor (f. 1831).
  49. F
    Gísli Hjálmarsson lćknir (f. 1807):
    „Bréf Gísla Hjálmarssonar.“ Andvari 41 (1916) 88-103.
    Útgáfa Páls Eggerts Ólasonar.
  50. F
    Grímur Thomsen skáld (f. 1820):
    „Bréf frá París 1846 og 1847. Til Brynjólfs Péturssonar.“ Tímarit Máls og menningar 30 (1969) 327-347.
    Útgáfa Ađalgeirs Kristjánssonar.
Fjöldi 158 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík