Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Bréf Eggerts Ólafssonar til N.N. á Íslandi, um safn til ritgjörðar um eldfjöll á Íslandi. Ritað á Regensi í Kaupmannahöfn 20. Mai 1749. Andvari 3 (1876) 146-152. Líklega til Guðmundar Sigurðssonr sýslumanns í Snæfellsnessýslu.
E
Bréf til Bjarna Pálssonar Landlæknis, skrifað frá Sauðlauksdal 1. Decembr 1763. Andvari 2 (1875) 135-142.
E
Nokkur bréf Eggerts Ólafssonar 1760-1767. Andvari 1 (1874) 172-193. Bréf til Jóns Ólafssonar úr Grunnavík.