Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Bréfasöfn

Fjöldi 158 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. F
    Grímur Thomsen skáld (f. 1820):
    „Ţrjú bréf Gríms Thomsens til Gríms Jónssonar amtmanns. Ađalgeir Kristjánsson bjó til prentunar.“ Andvari 108 (1983) 65-69.
  2. E
    Guđmundur B. Scheving kaupmađur (f. 1777):
    „Nokkur einkabréf frá Guđmundi Bjarnasyni Scheving, kaupmanni í Flatey til Bjarna Ţorsteinssonar, amtmanns á Stapa.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 15 (1971) 127-141.
  3. FG
    Guđrún P. Helgadóttir skólastjóri (f. 1922):
    „Bréf til Védísar.“ Nítjándi júní 8 (1958) 3-6.
    Bréf frá Jóni Stefánssyni (Ţorgilsi gjallanda) skáldi (f. 1851) til dóttur sinnar Védísar Jónsdóttur kennara (f. 1885).
  4. E
    Gunnar Sveinsson skjalavörđur (f. 1926):
    „Lćrdómsmađurinn Gunnar Pálsson.“ Lesbók Morgunblađsins 16. desember (2000) 12-14.
    Gunnar Pálsson prestur og skáld (f. 1714)
  5. D
    Gödel, Vilhelm (f. 1814):
    „Arne Magnusson till Johan Peringskiöld. Ett bref frĺn 1699.“ Arkiv för nordisk filologi 28 (1912) 269-271.
  6. H
    Halldór Kiljan Laxness rithöfundur (f. 1902):
    „Bréf til Kristínar Guđmundsdóttur.“ Tímarit Máls og menningar 59:2 (1998) 4-13.
    Bréf frá Halldóri Laxness.
  7. GH
    Halldóra Bjarnadóttir:
    „Úr bréfum til Halldóru Bjarnadóttur.“ Árbók Landsbókasafns 1988:14 (1990) 55-77.
    Nanna Ólafsdóttir bjó til prentunar. English Summary, 93.
  8. F
    Hallgrímur Hallgrímsson bókavörđur (f. 1888):
    „Frá Ţjóđfundarárinu 1851. Hannes Stephensen og Trampe greifi.“ Andvari 48 (1923) 139-158.
    Bréfaskipti Hannesar og Trampe.
  9. EF
    Hallgrímur Jónsson djákni (f. 1780):
    „Bréf til Finns Magnússonar. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar.“ Andvari 98 (1973) 161-192.
  10. F
    Haraldur Guđnason bókavörđur (f. 1911):
    „Oddur bóndi í Ţúfu og prófessorinn.“ Gođasteinn 16 (1977) 28-41.
    Bréf frá Oddi Erlendssyni í Ţúfu á Landi til Finns Magnússonar, rituđ 1844-1847.
  11. G
    Haraldur Sigurđsson bókavörđur (f. 1908):
    „Íslandsferđ Inu von Grumbkow 1908. Fimm bréf.“ Land og stund (1984) 69-81.
  12. G
    Haraldur Thorsteinsson rithöfundur (f. 1892):
    „Ađeins grátur hafsins í kjölfarinu. Bréf Haralds Thorsteinssonar til Guđmundar Finnbogasonar 1913-1914.“ Lesbók Morgunblađsins 64:44 (1989) 40-41.
  13. E
    Harboe, Ludvig biskup (f. 1709):
    „Forn brjef frá Íslandi. (Brot af brjefum Ludvig Harboes' frá Íslandi 1741 1742).“ Eimreiđin 3 (1897) 183-193.
    Útgáfa Jóns Jónssonar Ađils.
  14. G
    Hávar Sigurjónsson (f. 1958):
    „,,Hćtt viđ ađ ég fari ađ kasta mér út í pólitík."“ Lesbók Morgunblađsins 5. febrúar (2000) 16-17.
    Úr bréfasafni Erlends í Unuhúsi
  15. G
    Helga Finnsdóttir kennari (f. 1942):
    „Kári Sigurjónsson á Hallbjarnarstöđum. Úr bréfum til Guđmundar G. Bárđarsonar.“ Land og stund (1984) 101-122.
  16. FG
    Ingveldur Róbertsdóttir kennari (f. 1953):
    „Bréf úr bláum kistli.“ Lesbók Morgunblađsins 23. desember (2000) 6-8.
    Sigurđur Guđmundsson skólameistari á Akureyri.
  17. D
    Jakob Benediktsson orđabókarritstjóri (f. 1907):
    „Et hidtil ukendt brev fra Arngrímur Jónsson til Ole Worm.“ Bibliotheca Arnamagnćana 31 (1975) 98-102.
    Opuscula 5.
  18. D
    --""--:
    „Ráđagerđir Vísa-Gísla í Hollandi.“ Gripla 3 (1979) 7-18.
  19. F
    Játvarđur Jökull Júlíusson bóndi, Miđjanesi (f. 1914):
    „Um verslunarmál viđ Húnaflóa fyrir 90-100 árum. Bréf Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal til Kristjáns Gíslasonar á Borđeyri.“ Strandapósturinn 21 (1987) 31-49.
  20. FG
    Jóhann Magnús Bjarnason rithöfundur (f. 1866):
    „Nokkur sendibréf frá Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni til Eyjólfs S. Guđmundssonar.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 59 (1953) 57-70.
  21. F
    Jóhann Gunnar Ólafsson bćjarfógeti (f. 1902):
    „Bréf um Skúla-málin.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 11 (1966) 93-134.
    26 bréf um mál Skúla Thoroddsen 1892-1895. Sjá einnig grein um sama efni í 15(1971) 113-123, eftir Jóhann.
  22. G
    Jóhann Sigurjónsson skáld (f. 1880):
    „Bréf.“ Andvari 120 (1995) 108-119.
    Ellefu bréf til Árna Eiríkssonar og eitt til Stefaníu Guđmundsdóttur. - Sveinn Einarsson bjó til prentunar.
  23. H
    Jóhannes Bjarni Jónasson úr Kötlum skáld (f. 1899):
    „Bréf Jóhannesar úr Kötlum til Steingríms Baldvinssonar.“ Árbók Ţingeyinga 41 (1998) 97-100.
    Steingrímur Baldvinsson kennari og bóndi (f. 1893).
  24. F
    Jóhannes Jónsson frá Asparvík (f. 1906):
    „Kaflar úr bréfum veturinn 1881.“ Strandapósturinn 15 (1981) 105-110.
  25. F
    Jón Hnefill Ađalsteinsson prófessor (f. 1927):
    „Bréf um vinnumann.“ Slćđingur 2 (1997) 7-15.
  26. E
    Jón Eiríksson stjórndeildarforseti (f. 1728):
    „Tvö bréf, 17. apr. 1785 og 2. júní 1786, frá Jóni Eiríkssyni konferenzráđi til Árna biskups Ţórarinssonar.“ Blanda 8 (1944-1948) 21-46.
    Árni Ţórarinsson biskup (f. 1741). - Gefiđ út međ inngangi eftir Björn Karel Ţórólfsson.
  27. DE
    Jón Helgason prófessor (f. 1899):
    „Fra en seddelsamlings versosider.“ Bibliotheca Arnamagnćana 31 (1975) 383-393.
    Opuscula 5.
  28. F
    Jón Hjaltalín landlćknir (f. 1807):
    „Bréf um Ísland til Jóns Sigurđssonar.“ Ný félagsrit 13 (1853) 1-25.
  29. F
    --""--:
    „Fjögur bréf frá Íslandi til Jóns Sigurđssonar.“ Ný félagsrit 12 (1852) 24-82.
    M.a. um íslensku brennisteinsnámurnar og nýtingu ţeirra.
  30. G
    Jón Viđar Jónsson leiklistarfrćđingur (f. 1955):
    „Ađ tjaldabaki í Iđnó veturinn 1934-35. Úr bréfum Gunnars R. Hansens.“ Tímarit Máls og menningar 59:4 (1998) 53-76.
  31. H
    --""--:
    „Leynimelur 13 snýst í harmleik.“ Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 4 (1999) 102-125.
    Um kvikmyndun gamanleiksins Leynimelur 13.
  32. F
    Jón Jónsson bóndi, Munkaţverá (f. 1804):
    „Fréttabréf frá Ţjóđfundinum 1851.“ Lesbók Morgunblađsins 29 (1954) 121-124.
  33. E
    Jón Kristvin Margeirsson skjalavörđur (f. 1932):
    „Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana. »Rigsarkivet, Privatarkiver nr. 1299.«“ Bibliotheca Arnamagnćana 31 (1975) 123-180.
    Opuscula 5.
  34. F
    Jón Sigurđsson forseti (f. 1811):
    „Bréf frá Jóni Sigurđssyni til fulltrúa hins íslenzka Ţjóđvinafélags.“ Andvari 36 (1911) 22-50.
  35. F
    Jón Sigurđsson forseti (f. 1811), Sigurđur Guđmundsson málari (f. 1833):
    „Bréfaviđskifti Jóns Sigurđssonar og Sigurđar Guđmundssonar málara, 1861-1874.“ Árbók Fornleifafélags 1929 (1929) 34-107.
    Útgáfa Matthíasar Ţórđarsonar. - Sjá einnig: Ţrjú bréf frá Sigurđi Guđmundssyni málara til Jóns Sigurđssonar forseta, í 1930-31(1031) 92-100.
  36. F
    Jón Sigurđsson forseti (f. 1811):
    „Um ţjóđlegan metnađ Jóns Sigurđssonar.“ Andvari 96 (1971) 118-145.
  37. F
    Jón Sigurđsson (f. 1840):
    „Bréf til Jóns Árnasonar.“ Gođasteinn 23-24 (1985) 11-29.
    Frá Jóni Sigurđssyni (f. 1840)
  38. E
    Jón Vídalín biskup (f. 1666):
    „Bréf frá Jóni biskupi Vídalín.“ Andvari 39 (1914) 68-77.
    Tvö bréf ţýdd og gefin út af Jóni Jakobssyni.
  39. F
    Jón Ţorsteinsson prestur (f. 1781):
    „Úr Bréfum sr. Jóns Ţorsteinssonar til Jóns Sigurđssonar á Gautlöndum.“ Andvari 115 (1980) 108-140.
  40. F
    --""--:
    „Úr bréfum sr. Jóns Ţorsteinssonar til Jóns Sigurđssonar á Gautlöndum. Finnbogi Guđmundsson bjó til prentunar.“ Andvari 105 (1980) 108-140.
  41. FG
    Jón Ţ. Ţór sagnfrćđingur (f. 1944):
    „Aldamót og endurreisn - úr nýrri bók um bréfaskipti dr. Valtýrs Guđmundssonar og Jóhannesar Jóhannessonar bćjarfógeta.“ Lesbók Morgunblađsins 20 nóvember (1999) 13-14.
  42. F
    Jónas Hallgrímsson skáld (f. 1807):
    „Tvö bréf frá Jónasi Hallgrímssyni til Tómasar Sćmundssonar.“ Skírnir 79 (1905) 281-288.
    Útgáfa Jóns Helgasonar.
  43. F
    --""--:
    „Ţrjú bréf Jónasar Hallgrímssonar til Ţórđar Jónassens.“ Skírnir 84 (1910) 355-358.
  44. F
    --""--:
    „Ţrjú bréf og eitt kvćđi.“ Tímarit Máls og menningar 29 (1968) 168-182.
    Bréfin eru skrifuđ til Brynjólfs Péturssonar. - Útgáfa Jakobs Benediktssonar.
  45. BE
    Jörgensen, Jörgen (f. 1780):
    „Bréf frá Jörundi "hundadagakóngi" til William Jackson Hookers, dags. 28 júní 1810, um borđ á fangaskipinu Bahama, í Chatham.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 21 (1900) 189-192.
  46. H
    Katrín Kristinsdóttir kennari (f. 1952):
    „,,Ţín frćnka Lóa." Vesturfarabréf frá miđri tuttugustu öld.“ Ný Saga 11 (1999) 74-83.
    Halldóra Jónasdóttir
  47. F
    Konráđ Gíslason prófessor (f. 1808):
    „Sex bréf frá Konráđi Gíslasyni til föđur hans, Gísla Konráđssonar.“ Lesbók Morgunblađsins 42:45 (1967) 4-6, 15.
    Útgáfa Sigurđar Nordal.
  48. FG
    Kristinn Guđlaugsson bóndi, Núpi (f. 1868):
    „Nokkur bréf frá Kristni Guđlaugssyni til Sigurđar Sigurđssonar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 37/1997 (1997) 75-90.
    Veturliđi Óskarsson bjó til prentunar.
  49. F
    Kristján Albertsson sendiráđunautur (f. 1897):
    „Bréf Verđandi manna til Hannesar Hafsteins.“ Andvari 87 (1962) 275-296.
  50. FG
    --""--:
    „Georg Brandes og Hannes Hafstein. Bréfaskipti.“ Skírnir 149 (1975) 38-56.
Fjöldi 158 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík