Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Ađdragandi bankastofnunar í Reykjavík. Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 98-115.
F
Ađdragandi og upphaf vesturferđa af Íslandi á nítjándu öld. Andvari 100 (1975) 28-50.
GH
Ágrip sjálfsćvisögu manns sem hefur haft meiri ánćgju af sögu en sagnfrćđi. Íslenskir sagnfrćđingar. Síđara bindi. (2002) 179-188. Bergsteinn Jónsson (1926)
G
Alţýđuflokkurinn og íslenzkir jafnađarmenn gagnvart Sambandslagasamningnum áriđ 1918. Saga 14 (1976) 183-198. Greiđi Jóns Baldvinssonar viđ sambandslagaundirbúning 1918, 196-198. Höf. Björn Sigfússon.
Ekkjan í Hokinsdal og 13 hundruđ í jörđinni Arnardal. Andvari 107 (1982) 77-86. Bréf Ţorvalds Jónssonar lćknis til Tryggva Gunnarssonar. M.a. erfđamál Jóns og Jens Sigurđssona og Margrétar Sigurđardóttur.
D
Fáein orđ um upphaf einveldis á Íslandi. Saga 4 (1964) 70-86.
F
Fjölnismenn og ţjóđarsagan. Skírnir 149 (1975) 188-209. Andmćlarćđa viđ doktorsriti Ađalgeirs Kristjánssonar: Brynjólfur Pétursson, ćvi og störf.
F
Frá sauđfjárbúskap í Bárđardal til akuryrkju í Wisconsin. Ţćttir úr dagbókum Jóns Jónssonar frá Mjóadal. Saga 15 (1977) 75-109. Summary, 108-109.
Fyrsti íslenzki stjórnmálaflokkurinn. Andvari 92 (1967) 222-233. Úr sögu Ţjóđvinafélagsins.
E
Fyrstu íslensku tímaritin I-II. Tímarit Máls og menningar 27 (1966) 407-422; 28(1967) 67-89.
F
Föđurlandsást - ţjóđernisstefna - ţjóđrembingur. - Ţáttur ţjóđernisstefnu 19. aldar í lífi og starfi ţriggja stjórnmálamanna. Sagnir 3 (1982) 81-84. Jón Sigurđsson, Benedikt Sveinsson og Hannes Hafstein.
FGH
Gunnar Ólafsson kaupmađur og útgerđarmađur. Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 3 (1989) 99-108.
GH
Hiđ íslenska Ţjóđvinafélag. Síđari 50 árin (1921-1971). Andvari 96 (1971) 3-35.
G
Íslandssaga og sögukennsla á fyrstu árum heimspekideildar í Háskóla Íslands. Mímir 36 (1997) 64-70.
Jón Ólafsson útgerđarmađur, alţingismađur og bankastjóri. Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 211-223. Jón Ólafsson útgerđarmađur, alţingismađur og bankastjóri (f. 1868)
F
Kirkjubygging Matthíasar Jochumssonar í Odda. Tímarit Máls og menningar 34 (1973) 275-291. Bréfaskipti Matthíasar og Tryggva Gunnarssonar.
Mannlíf í Mjóadal um miđja 19. öld eins og ţađ kemur fyrir sjónir í dagbók Jóns Jónssonar frá Mjóadal. Saga 13 (1975) 106-151. Summary; Life in Mjóidalur, 149-151.
Prestar á Alţingi. 1845-1945. Skírnir 140 (1966) 202-253.
F
Síra Páll Ţorláksson og prestţjónustubók hans. Saga 20 (1982) 130-139.
F
Skin og skuggar í skiptum athafnamanns og listamanns. Skírnir 156 (1982) 68-82. Bréf Benedikts Gröndals til Tryggva Gunnarssonar.
FG
Skútutímabiliđ í sögu Reykjavíkur. Reykjavík í 1100 ár (1974) 159-174.
EF
Spekingurinn međ barnshjartađ. Björn Gunnlaugsson yfirkennari. F. 25. septembermánađar 1788 - D. 17. marsmánađar 1876. Skírnir 164 (1990) 57-65.
F
Stađnćmzt í Rauđárdal. Ágrip af dagbókum Jóns Jónssonar frá Mjóadal í Bárđardal frá ársbyrjun 1874 til 1901, ţegar dagbókum hans lýkur. Saga 18 (1980) 49-76. Summary, 73-76.
F
Telegraf til Íslands. Lítill ţáttur úr forsögu símamálsins. Samvinnan 77:1 (1983) 20-23.
FG
Thor Jensen kaupmađur, útgerđarmađur og bóndi. Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 283-304.
F
Ölfusárbrúin og Tryggvi Gunnarsson. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 2 (1985) 56-87.