Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Enn um upphaf konungsvalds á Íslandi. Andvari 34 (1909) 1-81. Andmćli gegn Islands statsretlige stilling efter fristatstiden ophřr eftir Knud Berlin.
B
Et bidrag til spörsmaalet om jurisprudensen i Njála. Tidsskrift for retsvidenskab 19 (1906) 245-248. Sjá einnig: „Jurisprudensen i Njála,“ í 18(1905) 183-199, eftir Karl Lehmann.
B
Et bidrag til Spörgsmaalet om helgedigtens oprindelse. Arkiv för nordisk filologi 39 (1923) 97-130.
F
Frá Arnljóti Ólafssyni. Andvari 31 (1906) 4-31. Međ fylgir „Skrá yfir prentuđ rit og ritgjörđir Arnljóts prests Ólafssonar. Eptir Jón Borgfirđing“.
B
Hvar eru Eddukvćđin til orđin? Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 15 (1894) 1-133.
B
Hörgsdalsfundurinn. Árbók Fornleifafélags 1903 (1903) 1-16. Rannsókn á rúst sem talin var hörgur og almennar athugasemdir um hörga. Ađrir höfundar: Daniel Bruun (f. 1856)
BC
Ísland gagnvart öđrum ríkjum. Skírnir 84 (1910) 216-228. Athugasemdir viđ grein Jóns Ţorkelssonar og Einars Arnórssonar: „Ísland gagnvart öđrum ríkjum fram ađ siđaskiptum.“ Andvari 35(1910) 21-184.
F
Jón Sigurđsson og Bókmentafjelagiđ. Skírnir 85 (1911) 234-259.
F
Konráđ Gíslason. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 12 (1891) 1-96. Konráđ Gíslason prófessor (f. 1808). - „Athugasemd og le iđrjetting,“ í 14(1893) 274, eftir Boga Th. Melsteđ.
Landnáma og Egils saga. Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie II 19 (1904) 167-247.
B
Landnama og Eiriks saga rauda. Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie III 10 (1920) 301-307.
B
Landnáma og Gull-Ţóris (Ţorskfirđinga) saga. Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie II 25 (1910) 35-61.
B
Landnáma og Laxdćla saga. Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie II 23 (1908) 151-232.
B
Landnámas oprindelige disposition. Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie III 10 (1920) 283-300.
BC
Nokkrar athugasemdir út af riti Einars Arnórssonar um Rjettarstöđu Íslands. Skírnir 87 (1913) 307-325.
B
Om Are Frode. Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie II 8 (1893) 207-352.
B
Om forholdet mellem de to bearbejdelser af Ares Islćndingebog. Aarböger for nordisk oldkyndighed og historie 1885 (1885) 341-371.
F
Rannsóknir á Vestfjörđum 1884. Árbók Fornleifafélags 1884-85 (1885) 1-23. Efni: I. Rannsókn á Ingjaldssandi. - II. Rannsókn á Valseyri í Dýrafirđi.
EF
Rasmus Kristján Rask. 1787-1887. Fyrirlestur, fluttur á fundi í deild hins íslenzka bókmentafjelags í Reykjavík 2. janúar 1888. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 9 (1888) 1-53.
BCDE
Smávegis III. Rúnasteinar. Árbók Fornleifafélags 1899 (1899) 19-28.
Sólarljóđ, gefiđ út međ skýringum og athugasemdum af Birni M. Ólsen. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 5:1 (1915-1929) 75 s.
B
Sturlunga saga efter membranen Króksfjarđarbók udfyldt efter Reykjarfjarđarbók. Udgiven af Det kongelige nordiske Oldskriftselskab. I. bind.... Köbenhavn og Kristiania 1906. Skírnir 80 (1906) 361-367.
B
Sundurlausar hugleiđingar um stjórnarfar Íslendinga á Ţjóđveldistímanum. Germanistische Abhandlungen (1893) 125-147.
B
Svar til drs. Finns Jónssonar. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 16 (1895) 42-87. Um uppruna Eddukvćđa.
B
Til Graagaasen. Arkiv för nordisk filologi 1 (1883) 298-301.
BCDEF
Um hina fornu íslensku alin. Árbók Fornleifafélags 1910 (1911) 1-27.
B
Um Íslendingasögur. Kaflar úr háskólafyrirlestrum. Búiđ hafa til prentunar Sigfús Blöndal og Einar Ól. Sveinsson. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 6:3 (1929-1939) iv, 428 s.
BC
Um kornyrkju á Íslandi ađ fornu. Búnađarrit 24:2-3 (1910) 81-167.