Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Útlendingar á Íslandi

Fjöldi 90 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. E
    Anna Agnarsdóttir prófessor (f. 1947):
    „Gilpinsrániđ 1808.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 4 (1991) 61-77.
  2. E
    --""--:
    „Írskur svikari, rćđismađur á Íslandi.“ Ný saga 1 (1987) 4-12.
    Thomas Reynolds rćđismađur (f. 1771).
  3. E
    --""--:
    „Sir Joseph Banks and the exploration of Iceland.“ Sir Joseph Banks: a global perspective (1994) 31-48.
  4. H
    Arnheiđur Guđlaugsdóttir (f. 1965):
    „Fyrsta landsýnin ógleymanleg segir Mats Wibe Lund ljósmyndari.“ Heima er bezt 48:3 (1998) 85-93.
    Mats Wibe Lund ljósmyndari (f. 1937)
  5. FG
    Arnţór Gunnarsson sagnfrćđingur (f. 1965):
    „Ferđamannalandiđ Ísland. Fjöldi og formgerđ eldri ferđamanna 1858-1914.“ Saga 53:2 (2015) 72-108.
  6. G
    Arthúr Björgvin Bollason forstöđumađur (f. 1950):
    „Sieg Heil! Íslandsleiđangur ţýskra nasista 1936.“ Ţjóđlíf 3:3 (1987) 9-12.
  7. D
    Árni Arnarson sagnfrćđingur (f. 1950):
    „Náttvíg Íslands.“ Lesbók Morgunblađsins 71:2 (1996) 1-2; 71:3 (1996)10-11.
    Spánverjavígin 1615.
  8. B
    Árni Hjartarson jarđfrćđingur (f. 1949):
    „Hekla og heilagur Brendan“ Saga 45:1 (2007) 161-171.
  9. F
    Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
    „Frönsk kynni á fyrri öld.“ Lesbók Morgunblađsins 24 (1949) 77-80, 93-97, 119-122, 128-131, 141-145.
    Umsvif Frakka hér á landi á 19. öld.
  10. D
    --""--:
    „Hrakningar og víg Spánverja á Vestfjörđum 1615.“ Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 105-107, 121-124, 131-133.
  11. EF
    Ásgeir Guđmundsson sagnfrćđingur (f. 1946):
    „Frakkar í Grundarfirđi. Franskir hvalfangarar í Grundarfirđi.“ Fólkiđ, fjöllin og fjörđurinn 3 (2002) 197-252.
  12. E
    Banks, Joseph (f. 1743):
    „Dagbókarbrot úr Íslandsferđ 1772.“ Skírnir 124 (1950) 210-222.
    Jakob Benediktsson ţýddi, ritađi inngang og skýringar.
  13. FG
    Bjarni Guđmundsson kennari (f. 1943):
    „Í Haukadal viđ Dýrafjörđ.“ Lesbók Morgunblađsins 71:5 (1996) 1-2.
    Blađiđ er ranglega sagt nr. 4.
  14. C
    Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
    „Íslandsverzlun Englendinga á fyrra hluta 16. aldar.“ Skírnir 124 (1950) 83-112.
  15. C
    --""--:
    „Siglingar til Íslands frá Biskups Lynn.“ Á góđu dćgri (1951) 44-57.
  16. EF
    Bragi Ţ. Ólafsson sagnfrćđingur (f. 1976):
    „Ađkomumađur í Íslandssögunni.“ Andvari 135 (2010) 71-85.
    Arfleifđ Jörundar hundadagakonungs í íslenskum sagnaritum.
  17. D
    Bryndís Sverrisdóttir ţjóđháttafrćđingur (f. 1953):
    „Ari „Vestfjarđakóngur“ og Spánverjavígin.“ Lesbók Morgunblađsins 67:8 (1992) 4-5.
  18. H
    Eggert Ţór Bernharđsson prófessor (f. 1958):
    „„Eru ţeir orđnir vitlausir!““ Saga 45:1 (2007) 15-52.
    Djass, dćgurlög, Kaninn og Völlurinn 1940–1963.
  19. G
    Einar Heimisson rithöfundur (f. 1966):
    „""Aríar" velkomnir gyđingum hafnađ."“ Ţjóđlíf 4:8 (1988) 63-65.
  20. G
    --""--:
    „Mannúđ bönnuđ á Íslandi. Íslensk yfirvöld meinuđu gyđingabörnum dvalarleyfis á Íslandi 1939. Friđarvinafélagiđ sendi inn umsókn. Katrínu Thoroddsen lćkni meinađ ađ taka eitt barnanna í fóstur.“ Ţjóđlíf 4:8 (1988) 55-57.
  21. DE
    Einar Hreinsson sagnfrćđingur (f. 1969):
    „Frakkar á Fróni. Samskipti Frakka og Íslendinga 1600-1800.“ Sagnir 15 (1994) 4-11.
  22. FG
    Gísli Brynjólfsson prestur (f. 1909):
    „Fjörutíu franskar duggur.“ Víkingur 35 (1973) 354-358.
    Sagt frá frönskum duggum viđ Ísland um og eftir aldamótin og stofnun franskra spítala.
  23. GH
    Gísli Gunnarsson prófessor (f. 1938):
    „Lítil stúlka tekin í fóstur 1937 og brottvísun hennar af landinu.“ Ţjóđlíf 4:8 (1988) 66-68.
  24. GH
    Gísli Kristjánsson ritstjóri (f. 1904):
    „Útlendingar viđ sveitastörf hér á landi.“ Árbók landbúnađarins 1983 (1984) 166-174.
  25. FGH
    Guđjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri (f. 1935):
    „Ţjóđverjar á Íslandsmiđum.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 50 (2000) 10-22.
  26. F
    Guđrún M. Ólafsdóttir:
    „Frúin frá Vín og Íslendingar á miđri 19. öld.“ Ímynd Íslands (1994) 19-33.
    Frú Ida Pfeiffer (f. 1797), fyrsta konan svo vitađ sé sem kom hingađ til lands ein síns liđs.
  27. G
    Halldór Friđrik Ţorsteinsson starfsmađur Kaupţings (f. 1967):
    „Wittgenstein á Íslandi 1912. Í kaffi og hverabrauđi hjá Böđvari og Ingunni á Laugarvatni.“ Lesbók Morgunblađsins 25. apríl (1998) 4-5.
    David Hume Pinsent stćrđfrćđingur (f. 1891)
  28. FG
    Hjálmar Yngvason stýrimađur (f. 1959):
    „Hvalveiđar Norđmanna viđ Ísland 1883-1915.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 41/1991 (1991) 26-33.
  29. E
    Ingi Karl Jóhannesson framkvćmdastjóri (f. 1928):
    „Hafísćvintýri hollenskra duggara á Hornströndum sumariđ 1782.“ Strandapósturinn 15 (1981) 31-50.
  30. H
    Ingólfur Ásgeir Jóhannesson kennslufrćđingur (f. 1954):
    „„Ţetta voru ćvintýraferđir.““ Saga 48:1 (2010) 147-164.
    Ţjálfun geimfara á Íslandi 1965 og 1967.
  31. DE
    Jóhannes Jónsson frá Asparvík (f. 1906):
    „Spćnskir hvalveiđimenn og dysjarnar í Spönskuvík.“ Strandapósturinn 23 (1989) 67-72.
  32. EF
    Jón Ólafur Ísberg sagnfrćđingur (f. 1958):
    „„Danskur ađ ćtt, sćllífur og vćrukćr mjög.““ Lesbók Morgunblađsins, 20. janúar (2001) 14-15.
  33. GH
    Jónas H. Haralz bankastjóri (f. 1919):
    „Hvađ sögđu ráđgjafarnir?“ Frá kreppu til viđreisnar. Ţćttir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960 (2002) 221-325.
  34. F
    Kuhn, Hans prófessor (f. 1899):
    „Haustleitir inn á hálendi Íslands 1924.“ Húnvetningur 21 (1997) 77-83.
    Viđauki: "Hans Kuhn og Ísland" eftir Baldur Ingólfsson (f.1920). Leiđrétting: Húnvetningur 22 (1998) 154-156.
  35. F
    Lilja Árnadóttir safnvörđur (f. 1954):
    „Anker Lund og altaristöflur hans á Íslandi.“ Árbók Fornleifafélags 1982 (1983) 90-102.
    Lund, Niels Anker (f.1840).
  36. F
    Lúđvík Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1911):
    „Ţáttur úr sögu fiskveiđanna viđ Ísland.“ Ćgir 32 (1939) 239-246.
    Amerísk skip á Íslandsmiđum á síđari hluta 19. aldar.
  37. CDE
    Matthías Ţórđarson skipstjóri (f. 1872):
    „Mćlingar og kortagerđ af Íslandi fyrr á tímum.“ Víkingur 15 (1953) 250-253.
    Kortagerđ af Íslandi frá ţví á 16. öld.
  38. F
    Mills, Derek:
    „Veiđin í Dimmu 1883-1887. Ţáttur um skozkan stangaveiđimann, James Maitland Burnett.“ Veiđimađurinn 39:112 (1983) 5-10.
    Magnús Ólafsson ţýddi.
  39. F
    Morris, William skáld (f. 1834):
    „Dagbók úr Íslandsferđ 1873.“ Lesbók Morgunblađsins 71:23 (1996) 14-15.
    Magnús Á. Árnason ţýddi.
  40. F
    Nougaret, M. Noël:
    „Á ferđ um sveitir Íslands 1865.“ Tímarit Máls og menningar 19 (1958) 59-94.
    Ţýđing og útgáfa Guđrúnar Guđmundsdóttur. Ţýđandi veit engin deili á höfundi
  41. D
    Ólafur Davíđsson frćđimađur (f. 1862):
    „Víg Spánverja á Vestfjörđum 1615 og "Spönsku vísur" eptir séra Ólaf á Söndum.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 16 (1895) 88-163.
  42. GH
    Óli E. Björnsson skrifstofumađur (f. 1926):
    „Bretar og Bleikjuholtiđ.“ Strandapósturinn 23 (1989) 46-52.
  43. G
    Óskar Bjarnason sagnfrćđingur (f. 1966):
    „„Thule, land mitt, hvar ertu?“ Um Íslandsáhuga Ţjóđverja á tímum Weimarlýđveldisins.“ Sagnir 13 (1992) 54-63.
  44. G
    Pétur Gunnarsson rithöfundur (f. 1947):
    „Í öđrum heimi.“ Lesbók Morgunblađsins, 8. október (2005) 9.
    Um óvćnta komu franska tónskáldsins Maurice Ravel til Íslands áriđ 1905.
  45. F
    Ponzi, Frank (f. 1929):
    „Eiríkur fráneygi er kominn út á íslenzku eftir 100 ár.“ Lesbók Morgunblađsins 66:44 (1991) 6-7.
    Um komu H. Rider Haggards til Íslands 1888.
  46. F
    Ragnheiđur Mósesdóttir skjalavörđur (f. 1953):
    „Gloucestermenn í lúđuleit.“ Ný saga 1 (1987) 13-25.
  47. F
    Siglaugur Brynleifsson rithöfundur (f. 1922):
    „Maurer og Collingwood.“ Lesbók Morgunblađsins 16. janúar (1999) 8-9.
    Um dagbćkur Konrad Maurer og W.G. Collingwood.
  48. F
    Sigrún Pálsdóttir bókavörđur (f. 1967):
    „Íslensk menning og breskir menntamenn.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 189-194.
  49. G
    Sigurjón Einarsson prestur (f. 1928):
    „Rauđvínsstrandiđ. Síđasta franska fiskiskútan sem strandađi viđ Ísland.“ Dynskógar 5 (1990) 132-184.
  50. EFG
    Sumarliđi R. Ísleifsson sagnfrćđingur (f. 1955):
    „Erlend myndlist og breytt viđhorf til íslenskrar náttúru á 19. og 20. öld.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 180-188.
Fjöldi 90 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík