Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Mannúð bönnuð á Íslandi. Íslensk yfirvöld meinuðu gyðingabörnum dvalarleyfis á Íslandi 1939. Friðarvinafélagið sendi inn umsókn. Katrínu Thoroddsen lækni meinað að taka eitt barnanna í fóstur. Þjóðlíf 4:8 (1988) 55-57.