Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Egil Holmboe. Túlkur á fundi Hamsuns og Hitlers. Ritmennt 6 (2001) 93-111. Egil Holmboe (1896-1986)
EF
Frakkar í Grundarfirđi. Franskir hvalfangarar í Grundarfirđi. Fólkiđ, fjöllin og fjörđurinn 3 (2002) 197-252.
G
Ísland í lifandi myndum. Áform um kvikmyndatöku á Íslandi á 3. og 4. áratug 20. aldar. Tímarit Máls og menningar 62:4 (2001) 48-59.
G
Nazismi á Íslandi. Saga Ţjóđernishreyfingar Íslendinga og Flokks ţjóđernissinna. Saga 14 (1976) 5-68. Zusammenfassung, 66-68. - Leiđrétting er í 15(1977) 110.