Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Útlendingar á Íslandi

Fjöldi 90 - birti 51 til 90 · <<< · Ný leit
  1. G
    Sumarliđi R. Ísleifsson sagnfrćđingur (f. 1955):
    „Íslandsbanki og erlent fjármagn í upphafi 20. aldar.“ Rćtur Íslandsbanka. 100 ára fjármálasaga. (2004) 55-93.
  2. C
    Sverrir Jakobsson prófessor (f. 1970):
    „Útlendingar á Íslandi á miđöldum.“ Andvari 126 (2001) 36-51.
  3. FG
    Vigfús Kristjánsson húsasmiđur (f. 1899):
    „Bćkistöđvar Fransmanna á Íslandi.“ Lesbók Morgunblađsins 40:39 (1965) 8-9, 14; 40:40(1965) 8, 12.
  4. GH
    Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur (f. 1960):
    „Flóttamađurinn Alfred Kempner.“ Lesbók Morgunblađsins 72:38 (1997) 4-6.
  5. G
    --""--:
    „Útrunnin vegabréf. Saga um tvo austurríska gyđinga á Íslandi og björgun ţeirra.“ Lesbók Morgunblađsins 21. marz (1998) 6-8.
  6. CDE
    --""--:
    „Ţrćlasalar í Norđurhöfum. Um Kristófer Kólumbus og ađra kaupmenn viđ Íslandsstrendur.“ Lesbók Morgunblađsins 3. júlí (1999) 4-5.
  7. E
    Wawn, Andrew háskólakennari (f. 1944):
    „John Thomas Stanley and Iceland. The sense and sensibility of an eighteenth-century explorer.“ Scandinavian studies 53:1 (1981) 52-76.
  8. BCDEF
    Widmark, Gun (f. 1920):
    „Isländsk-svenska kontakter i äldre tid.“ Scripta Islandica 50 (1999) 72-81.
  9. EF
    Ćsa Sigurjónsdóttir listfrćđingur (f. 1959), Giséle Jónsson náttúrufrćđingur:
    „Nýlega fundnar Íslandsmyndir frá 18. öld.“ Lesbók Morgunblađsins 17. janúar (1998) 8-9.
  10. G
    Guđmundur Jónsson prófessor (f. 1955):
    „Endalok dönsku verslunarinnar á Íslandi.“ Saga 44:2 (2006) 91-114.
  11. GH
    Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfrćđingur (f. 1973):
    „Á flótta undan hakakrossnum - 2. hluti. Heinz Edelstein.“ Lesbók Morgunblađsins, 14. júlí (2001) 8-9.
    Heinz Edelstein (1902-1959)
  12. GH
    --""--:
    „Á flótta undan hakakrossnum - 1. hluti. Vicor Urbanic.“ Lesbók Morgunblađsins, 7. júlí (2001) 4-5.
    Victor Urbanic (1939)
  13. GH
    --""--:
    „Á flótta undan hakakrossnum - 3. hluti. Róbert A. Ottósson.“ Lesbók Morgunblađsins, 21. júlí (2001) 8-9.
    Róbert A. Ottósson (1912-1974)
  14. H
    Svavar Jósepsson sagnfrćđingur (f. 1976):
    „Bodil Begtrup. Barátta danska sendiherrans fyrir breytingum á söguskođun Íslendinga.“ Saga 42:1 (2004) 17-58.
  15. H
    Unnur Dís Skaptadóttir dósent (f. 1959):
    „Vestfirsk fjölmenning. Um menningarlega fjölbreytni í sjávarţorpum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 311-323.
  16. GH
    Albert Eiríksson forstöđumađur (f. 1966):
    „Franski spítalinn á Fáskrúđsfirđi 100 ára.“ Glettingur 14:3 (2004) 29-35.
  17. G
    Sigríđur Hjartar sagnfrćđingur (f. 1943):
    „Hóteliđ í Múlakoti.“ Gođasteinn 16 (2005) 63-75.
  18. G
    Ásgeir Jónsson lektor (f. 1970):
    „Hjálpsami Ţjóđverjinn sem hvarf.“ Ský 4 tbl (2005) 46-49.
    Georg H. F. Schrader
  19. G
    --""--:
    „Hjálpsami Ţjóđverjinn sem hvarf.“ Tímarit Máls og menningar 64:2 (2003) 32-39.
  20. H
    Terry Gunnell dósent (f. 1955):
    „Vatniđ og uppsprettan: Ţjóđtrú og ţjóđsiđir víetnamskra innflytjenda í Reykjavík.“ Skírnir 177:1 (2003) 89-108.
  21. H
    Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1939):
    „Myndir úr stríđinu 1940-1945.“ Skjöldur 12:2 (2003) 14-19.
  22. H
    Ólafur Ţórhallsson bóndi (f. 1924):
    „Minningar frá heimsstyrjaldarárunum 1939-1945.“ Heima er bezt 51:1 (2001) 26-35.
  23. G
    Örn H. Bjarnason (f. 1937):
    „Konungskoman áriđ 1907.“ Heima er bezt 53:3 (2003) 122-127.
  24. F
    Páll Björnsson lektor (f. 1961):
    „Ađ mynda borgaralegt samfélag - á hestbaki. Heinrich Brockaus á Íslandi sumariđ 1867.“ Andvari 126 (2001) 52-71.
  25. H
    Emil Als lćknir (f. 1928):
    „Hernámsliđ - varnarliđ“ Lesbók Morgunblađsins, 5. október (2002) 10.
  26. E
    Hildur Hákonardóttir myndvefari (f. 1938):
    „Búđargiliđ og bjargrćđiđ. Kartöflurćkt Levers kaupmanns í Búđargilinu á Akureyri.“ Lesbók Morgunblađsins, 31. maí (2003) 10-11.
  27. F
    Haraldur Bernharđsson málfrćđingur (f. 1968):
    „„Úr minni mínu líđur aldrei Ísland og íslenska ţjóđin.““ Lesbók Morgunblađsins, 23. október (2004) 6-7.
    Willard Fiske (1831-1904)
  28. F
    Arthúr Björgvin Bollason heimspekingur (f. 1950):
    „Andreas Heusler á Njáluslóđum 1895.“ Lesbók Morgunblađsins, 23. júlí (2005) 10-11.
  29. F
    Valdimar H. Gíslason kennari (f. 1934):
    „Dýrfirđingar og amerískir lúđuveiđimenn.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 45 (2005) 129-199.
  30. F
    Kristín Bragadóttir bókmenntafrćđingur (f. 1948):
    „Íslandsvinurinn Daniel Willard Fiske.“ Ritmennt 9 (2004) 9-41.
  31. H
    Valur Ingimundarson prófessor (f. 1961):
    „Mikson-máliđ sem "fortíđarvandi".“ Saga 51:1 (2013) 9-51.
    Stjórnmál minninga, ţjóđarímyndir og viđmiđaskipti.
  32. BCDEFGH
    Ágúst Ólafur Georgsson ţjóđháttafrćđingur (f. 1951):
    „Sjósókn og siglingar. Veiđar og samskipti viđ umheiminn.“ Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 183-193.
  33. H
    Ţórarinn Guđnason forstöđumađur (f. 1943):
    „Stríđsárin í myndum.“ Saga 46:2 (2008) 221-230.
    Samuel Kadorian og ljósmyndir hans frá Íslandi.
  34. D
    Gunnar Örn Hannesson sagnfrćđingur (f. 1974), Ţóra Kristjánsdóttir frćđimađur (f. 1939):
    „Málverkiđ af Lauritz Gottrup lögmanni og fjölskyldu hans.“ Saga 47:1 (2009) 7-12.
  35. F
    Karl Aspelund mannfrćđingur (f. 1963):
    „Ferđabók S.S. Howlands frá Íslandi 1873.“ Saga 48:1 (2010) 129-146.
  36. H
    Agnes Jónasdóttir sagnfrćđingur (f. 1992):
    „Ástandsstúlkan sem vandrćđaunglingur. Löggćsla, vernd og eftirlit í ástandinu. “ Saga 58:1 (2020) 106-135.
  37. GH
    Íris Ellenberger Sagnfrćđingur (f. 1977):
    „Varaskeifur, stuđpúđar eđa brú milli frambođs og eftirspurnar?“ Sagnir 27 (2007) 28-39.
  38. HI
    Haukur Ingvarsson Bókmenntafrćđingur (f. 1979):
    „?Einn bezti grundvöllur fyrir ţróun gagnkvćms skilnings er listin...?. Hjörvarđur Harvard Arnason og stríđsupplýsingastofa Bandaríkjanna í seinni heimsstyrjöldinni. “ Saga 58:1 (2020) 76-105.
  39. HI
    María S. Jóhönnudóttir Sagnfrćđingur (f. 1971):
    „?Ég er ekki rasisti, en...?. Atvinnuţáttaka og atvinnuleysi útendinga á Íslandi fyrir og eftir hrun. “ Sagnir 31 (2013) 103-116.
  40. HI
    Björn Reynir Haldórsson Sagnfrćđingur (f. 1989):
    „Gervasoni-máliđ. Viđhorf stjórnvalda og almennings til hćlisleytenda. “ Sagnir 31 (2016) 201-214.
Fjöldi 90 - birti 51 til 90 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík