Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Reykjavík

Fjöldi 303 - birti 201 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
  1. GH
    Jónas H. Haralz bankastjóri (f. 1919):
    „Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis 1937-1947.“ Félagsrit KRON 1 (1947) 33-144.
  2. FG
    Jónas Magnússon bóndi, Stardal (f. 1890):
    „Búskapur Eggerts Briem í Viđey.“ Lesbók Morgunblađsins 38:8 (1963) 1, 11, 13; 38:9(1963) 11-12; 38:10(1963) 11-12; 38:11(1963) 7-8, 12.
  3. FG
    --""--:
    „Búskapur í Viđey í upphafi aldarinnar.“ Freyr 60 (1964) 407-413.
    Um ţađ er Eggert Briem hóf búskap í Viđey um aldamótin.
  4. G
    Jónas Ţorbergsson útvarpsstjóri (f. 1885):
    „Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis - KRON.“ Samvinnan 34 (1940) 108-109, 136, 145, 154-161.
  5. G
    Kirk, N. P.:
    „Reykjavík Havneanlćg.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 3 (1918) 17-23.
    Summary; The New Harbour of Reykjavik, 21-23.
  6. F
    Klemens Jónsson ráđherra (f. 1862):
    „Bćjarbragur í Reykjavík kringum 1870.“ Skírnir 101 (1927) 62-75.
  7. F
    --""--:
    „Bćjarbragur í Reykjavík fyrir 100 árum.“ Lesbók Morgunblađsins 46:18 (1971) 10-12, 14.
  8. F
    --""--:
    „Ýmis atriđi úr lífinu í Reykjavík fyrir 40 árum.“ Skírnir 87 (1913) 123-140.
  9. EF
    --""--:
    „Ýmislegt úr Reykjavíkurlífinu, ađ mestu tekiđ eptir lögregluréttarbókum kaupstađarins.“ Blanda 2 (1921-1923) 65-74.
  10. D
    Kristjana Kristinsdóttir skjalavörđur (f. 1955):
    „Tvö skjöl um Bessastađi og Viđey.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 4 (1991) 78-90.
    Texti skjalanna, 85-90.
  11. H
    Kristján Albertsson sendiráđunautur (f. 1897):
    „Eigum viđ ađ ţola skríl á Íslandi?“ Í gróandanum (1955) 229-233.
  12. H
    --""--:
    „Fegrun Reykjavíkur.“ Í gróandanum (1955) 241-255.
  13. H
    --""--:
    „Reykvískir siđir.“ Í gróandanum (1955) 234-240.
    Framhald af: Eigum viđ ađ ţola skríl á Íslandi?
  14. B
    Kristján Eldjárn forseti (f. 1916):
    „Hann byggđi suđur í Reykjavík.“ Reykjavík í 1100 ár (1974) 19-32.
  15. GH
    Kristján Sigurjónsson húsgagnasmiđur (f. 1913):
    „Sveinafélag húsgagnasmiđa í Reykjavík 15 ára.“ Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 7 (1949) 87-89.
  16. GH
    Langvad, Kay:
    „Reykjavík Varmeanlćg.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 30 (1945) 1-15.
  17. EFGH
    Lárus Halldórsson prestur (f. 1920):
    „Dómkirkjan í Reykjavík.“ Jólin 1973 (1973) 11-19.
  18. FGH
    --""--:
    „Fríkirkjan í Reykjavík.“ Jólin 1975 (1975) 21-26.
  19. E
    Lýđur Björnsson sagnfrćđingur (f. 1933):
    „Fyrstu klúbbar í Skandinavíu.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 5 (1996) 5-18.
  20. G
    --""--:
    „Í lánsfjárleit 1937-1939.“ Saga 28 (1990) 63-85.
    Summary, 85. - Um tilraunir Péturs Halldórssonar borgarstjóra (f. 1887) til öflunar lánsfjárs erlendis til hitaveituframkvćmda
  21. E
    --""--:
    „Reykjavík - upphaf höfuđstađar.“ Skírnir 153 (1979) 42-63.
  22. G
    Magnús Hauksson bókmenntafrćđingur (f. 1959):
    „„Manni ţurfti aldrei ađ leiđast; ţađ var alltaf nóg ađ braska.“ Uppvöxtur drengja í Skuggahverfinu á öđrum áratug 20. aldar.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 3 (1986) 173-187.
  23. BG
    Magnús Jónsson prófessor (f. 1887):
    „Reykjavík.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1936 (1936) 5-21.
  24. G
    Magnús Ţorkelsson fornleifafrćđingur (f. 1957):
    „Stöđin í Viđey - heimildir í hćttu?“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 5 (1996) 148-156.
    Um ađstöđu Milljónafélagsins í Viđey.
  25. A
    Margrét Hallgrímsdóttir ţjóđminjavörđur (f. 1964):
    „Fornminjar og menningarlandssvćđi í Reykjavík.“ Arkitektúr og skipulag 12:3 (1991) 36-40.
    Ađallega um fornminjar á Laugarnesi.
  26. DE
    --""--:
    „„Klaustur, spítali og kirkjustađur.“ Fornleifarannsókn í Viđey 1987-1989.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 4 (1991) 109-133.
  27. BEFGH
    --""--:
    „Menningarlandslagiđ Reykjavík og búsetulandslagiđ Laugarnes.“ Árbók Fornleifafélags 1996-1997 (1998-1997) 141-150.
  28. BC
    --""--:
    „The Excavations on Viđey, Reykjavík, 1987-1988. A Preliminary Report.“ Acta Archaeologica 61 (1990) 120-125.
  29. G
    Matthías Einarsson lćknir (f. 1879):
    „Taugaveikin í Reykjavík 1906-1907.“ Lćknablađiđ 32 (1947) 81-85.
  30. BCEFG
    Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur (f. 1877), Gísli Kristjánsson ritstjóri (f. 1904):
    „Viđey.“ Freyr 47 (1952) 372-377.
  31. F
    Mills, Derek:
    „Veiđin í Dimmu 1883-1887. Ţáttur um skozkan stangaveiđimann, James Maitland Burnett.“ Veiđimađurinn 39:112 (1983) 5-10.
    Magnús Ólafsson ţýddi.
  32. FG
    Nikulás Úlfar Másson arkitekt (f. 1956):
    „Bygging Miđbćjarskólans.“ Lesbók Morgunblađsins 72:17 (1997) 4-5.
  33. EF
    Oscar Clausen kaupmađur (f. 1887):
    „Frá Grossera verzluninni í Reykjavík.“ Frjáls verzlun 22:1 (1962) 34-40.
  34. F
    --""--:
    „Innlendir kaupmenn í Reykjavík, eftir ađ verzlunin varđ frjáls 1854.“ Frjáls verzlun 17 (1955) 126-132, 175-178.
  35. E
    --""--:
    „Upphaf íslenzkrar verzlunar í Reykjavík.“ Frjáls verzlun 8:4-5 (1946) 80-84.
  36. FG
    Ottó N. Ţorláksson forseti ASÍ (f. 1871):
    „Frásögn Ottós N. Ţorlákssonar. Af kjörum sjómanna í Reykjavík og upphafi íslenskrar verkalýđshreyfingar.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 3 (1986) 86-98.
  37. BCDE
    Ólafur Lárusson prófessor (f. 1885):
    „Árland.“ Landnám Ingólfs 2 (1936-1940) 71-89.
    Einnig: Byggđ og saga (1944) 180-198.
  38. BCD
    --""--:
    „Hversu Seltjarnarnes byggđist.“ Landnám Ingólfs 2 (1936-1940) 21-58.
    Einnig: Byggđ og saga (1944) 84-122.
  39. H
    Ólafur Ormsson rithöfundur (f. 1943):
    „Lifađ og leikiđ sér 1964.“ Lesbók Morgunblađsins 69:38 (1994) 4-5.
  40. GH
    Ólafur Sigurđsson kaupmađur (f. 1907), Sveinn Zoëga forstjóri (f. 1913):
    „Valur 30 ára 1911-1941.“ Valsblađiđ - afmćlisútgáfa (1941) 2-11.
  41. FG
    Óskar Dýrmundur Ólafsson tómstundafulltrúi (f. 1966):
    „Sendisveinar Reykjavíkur.“ Sagnir 16 (1995) 70-74.
  42. FG
    Páll Einarsson skjalavörđur (f. 1959):
    „Synt og svamlađ.“ Sagnir 5 (1984) 88-92.
  43. FGH
    Páll V. G. Kolka lćknir (f. 1895):
    „Saga húss.“ Lesbók Morgunblađsins 39:6 (1964) 7, 12, 14.
    Amtmannsstígur 1.
  44. EFGH
    Páll Líndal borgarlögmađur (f. 1924):
    „Drög ađ greinargerđ um Bćjarstjórn Reykjavíkur.“ Úlfljótur 13 (1960) 31-53.
  45. EFGH
    --""--:
    „... hér dagsbrún nýja tímans fyrst skal sjást. Ţćttir úr ţróunarsögu Reykjavíkur á 175 ára afmćli kaupstađarins 18. ágúst 1961.“ Sveitarstjórnarmál 21:2 (1961) 1-8.
  46. FG
    Pétur H. Ármannsson arkitekt (f. 1961):
    „„Landslag sálarinnar.““ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 4 (1991) 142-160.
    Um Skólavörđuholtiđ.
  47. GH
    --""--:
    „Verkamannabústađir í Reykjavík. Stutt yfirlit um ţróun og sögu.“ Arkitektúr og skipulag 14:1 (1993) 17-24.
  48. G
    Pétur G. Guđmundsson bókbindari (f. 1879):
    „Dagsbrún 30 ára.“ Nýtt land 1 (1936) 23-28.
  49. F
    --""--:
    „Fyrsta samvinnukaupfélag á Íslandi.“ Heima 3-4; 5-6 (1941) 24-26, 40-44.
  50. G
    --""--:
    „Nokkrar minningar frá uppvaxtarárum Dagsbrúnar.“ Vinnan 1 (1943) 146-153.
Fjöldi 303 - birti 201 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík