Efni: Byggđarlög - Reykjavík
G
Guđjón Friđriksson sagnfrćđingur (f. 1945):
Reykvísk fyrirtćki fyrir fimmtíu árum. Frjáls verzlun 1989:1 (1989) 59-67.FG
--""--:
Sitthvađ um Laugaveg fyrr og síđar. Lesbók Morgunblađsins 62:15 (1987) 4-5; 62:16(1987) 4-5; 62:18(1987) 4-5; 62:20(1987) 14-15; 62:22(1987) 12-14.
II. „„Ljúfri mćtti ég snót.““ - III. „Blómatími smáverzlana.“ - IV. „Ölstofur og ćsandi fjör.“ - V. „„Rauđa herbergiđ hans Rúts.““F
--""--:
Svínastían. Alrćmd drykkjubúlla í Reykjavík. Lesbók Morgunblađsins 63:17 (1988) 4-5.FG
--""--:
Úr sögu Brćđraborgarstígs. Lesbók Morgunblađsins 66:16 (1991) 4-5; 66:19(1991) 6-7; 66:20(1991) 6-7.F
--""--:
Úr sögu Grundarstígs. Á slóđum Grundarbćjanna í Reykjavík. Lesbók Morgunblađsins 65:35 (1990) 8-9; 65:37(1990) 4-5.
II. „Frá Kafteins-Gunnu til Thorsbrćđra.“FG
--""--:
Úr sögu Hverfisgötu. Brennivínsberserkir og kotafólk. Lesbók Morgunblađsins 64:2 (1989) 4-5; 64:4(1989) 10-11; 64:7(1989) 6-7; 64:8(1989) 4-5.
II. „Fínu húsin á Arnarhólstúni.“ - III. „Verslađ á hverju horni.“ - IV. „Í fyrrakvöld keyrđi um ţverbak.“FGH
--""--:
Úr sögu Klapparstígs. Forđum tíđ í Flosaporti. Lesbók Morgunblađsins 64:32 (1989) 4-5; 64:34(1989) 4-5.
II. „Brautryđjendur í iđnađi. Höggin glumdu úr vinnustofu beykisins.“GH
--""--:
White Star á Laugavegi 11. Lesbók Morgunblađsins 68:19 (1993) 10.FG
Guđjón Friđriksson sagnfrćđingur:
Embćttismannaađallinn í Reykjavík. Ný Saga 3 (1989) 51-64.CDEFG
Guđlaugur R. Guđmundsson kennari (f. 1938):
Lýsing Skildinganesjarđar. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 1 (1983) 41-65.DEFG
--""--:
Örnefnalýsing Laugarness, Klepps og Rauđarár. Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 295-311.FG
Guđmundur Björnsson landlćknir (f. 1864):
Skyndimyndir af menningarsögu Reykjavíkur. Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 145-149.G
Guđmundur J. Hlíđdal póst- og símamálastjóri (f. 1886), A. Broger Christensen:
Rafveita Reykjavíkur. Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 6 (1921) 69-82.
Reykjavík Elektricitetsanlage, 80-82.G
Guđmundur Karlsson blađamađur (f. 1909):
Bruninn mikli 1915. Lesbók Morgunblađsins 25 (1950) 109-114.H
Guđmundur Marteinsson verkfrćđingur (f. 1894):
Skógrćkt og skyld störf á Heiđmörk. Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1975 (1975) 3-28.
Summary, 24-28.H
--""--:
Skógrćktarfélag Reykjavíkur 25 ára. Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1971 (1971) 20-35.H
Guđmundur Ólafsson fornleifafrćđingur (f. 1948):
Fornleifaskráning í Reykjavík. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 3 (1986) 211-218.H
Halldór Bjarnason sagnfrćđingur (f. 1959):
Stórfyrirtćki og stríđsgróđi. Athugun á tekjuhćstu fyrirtćkjum í Reykjavík 1940-1952. Ný saga 3 (1989) 86-96.FG
Hallgrímur Hallgrímsson bókavörđur (f. 1888):
Iđnađarmannafjelagiđ í Reykjavík 1867-1927. Tímarit iđnađarmanna 1 (1927) 3-14.H
Haraldur Jóhannsson hagfrćđingur (f. 1926):
Kaupgjald verkamanna í Reykjavík 1958-1979. Veröld 1:2 (1980) 121-148.F
Heimir Ţorleifsson menntaskólakennari (f. 1936):
Hús fyrir Alţingi hiđ nýja. Lesbók Morgunblađsins 70:25 (1995) 4-5.
Hús Menntaskólans í Reykjavík.FGH
--""--:
Menntaskólinn í Reykjavík 150 ára. Lesbók Morgunblađsins 71:21 (1996) 4-5.F
--""--:
Samskipti skólapilta í lćrđa skólanum og Reykvíkinga á öldinni sem leiđ. Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 116-136.FG
--""--:
Upphaf togaraútgerđar í Reykjavík. Reykjavík í 1100 ár (1974) 175-189.GH
Helgi Arnlaugsson skipasmiđur (f. 1923):
Sveinafélag skipasmiđa í Reykjavík 25 ára. Vinnan 18:1-3 (1961) 5-6.FG
Helgi Skúli Kjartansson prófessor (f. 1949):
Fólksflutningar til Reykjavíkur 1850-1930. Reykjavík í 1100 ár (1974) 255-284.FGH
--""--:
Reykjavík sem verzlunarmiđstöđ 1875-1945. Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 172-187.GH
Helgi Sigurđsson hitaveitustjóri (f. 1903):
Hitaveita Reykjavíkur. Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 32 (1947) 26-41.
Summary; Reykjavik Hot Water Supply, 39-41.CDEF
Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
Upphaf og ekkert meira. Ţéttbýlisvísar á Íslandi fram á 19. öld. Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagiđ. (2003) 33-44.FG
Hrafn Ingvar Gunnarsson sagnfrćđingur (f. 1950):
Ístaka á Tjörninni. Sagnir 5 (1984) 93-100.EF
--""--:
Reykjavík og brunamálin 1752-1895. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 3 (1986) 35-77.G
Hrefna Róbertsdóttir sagnfrćđingur (f. 1961), Sigríđur Sigurđardóttir safnvörđur (f. 1954):
Bjarnaborg. Sagnir 6 (1985) 14-20.
Magdalena M. Oddsdóttir (f. 1909) og Margrét D. Oddsdóttir (f. 1912)GH
Ingi Sigurđsson prófessor (f. 1946):
Ritun Reykjavíkursögu fram til 1974. Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 270-294.GH
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri (f. 1954):
Sjötíu ára afmćli almenningssamgangna í Reykjavík. Sveitastjórnarmál 61:6 (2001) 460-463.FGH
Ingólfur Davíđsson grasafrćđingur (f. 1903):
Nokkrir merkir garđar í Reykjavík. Garđyrkjuritiđ 68 (1988) 7-13.H
Jóhann Már Guđmundsson nćturvörđur (f. 1931):
Kaffihúsin í Reykjavík fyrir um 30 árum. Lesbók Morgunblađsins 64:44 (1989) 21-23.FGH
Jóhann Pálsson garđyrkjustjóri (f. 1931):
Gömlu trén í Reykjavík. Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1986 (1986) 27-32.GH
Jóhanna Egilsdóttir verkakona (f. 1881):
Verkakvennafélagiđ Framsókn 35 ára. Vinnan 7 (1949) 171-178.GH
Jón Karl Helgason bókmenntafrćđingur (f. 1965):
Söguslóđir á mölinni. Lesbók Morgunblađsins 70:13 (1995) 4-5.
Um ţađ hvernig túlkun Íslendingasagna birtist í götuheitum í Reykjavík.F
Jón Helgason biskup (f. 1866):
Iđnađarmenn í Reykjavík fyrir 60-70 árum. Kafli úr útvarpserindi dr. Jóns Helgasonar biskups. Tímarit iđnađarmanna 14 (1941) 23-32.BCDEFG
--""--:
Viđey. Lesbók Morgunblađsins 14 (1939) 233-235, 241-243, 247.E
--""--:
Ţegar Reykjavík var fjórtán vetra. Brot úr sögu Reykjavíkur. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 5:2 (1915-1929) 138 s.F
Jón Hjaltason sagnfrćđingur (f. 1959):
Dómkirkju hneyksliđ. Heima er bezt 40 (1990) 57-60.EFGH
Jón Ólafur Ísberg sagnfrćđingur (f. 1958):
Ţar slćr hjarta Reykjavíkur. Lesbók Morgunblađsins 71:7 (1996) 8-9.
Húsin viđ Kirkjustrćti.G
Jón Guđmann Jónsson vélaeftirlitsmađur (f. 1904):
Ţá var Bríet eina vél bćjarins. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 3 (1986) 188-192.FG
Jón Pálsson féhirđir (f. 1865):
Um Brydesverzlun. Frjáls verzlun 12 (1950) 15-19, 57-61.H
Jón Sigurđsson borgarlćknir (f. 1906):
Úr starfi borgarlćknis. Aftanskin (1981) 156-180.E
Jónas Gíslason vígslubiskup (f. 1926):
Kirkjuleg yfirstjórn á Íslandi flytzt til Reykjavíkur. Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 62-78.BC
Jónas Guđlaugsson frćđimađur (f. 1928):
Viđeyjarklaustur. Tíminn - Sunnudagsblađ 6 (1967) 628-633, 645-646.FG
Jónas Guđmundsson rithöfundur (f. 1930):
Vesturbćrinn. Lesbók Morgunblađsins 52:2 (1977) 7-11, 16.
Leiđrétting er í 52:17(1977) 14, eftir Kristin Jónsson.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík