Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Árni biskup Ólafsson. Skírnir 122 (1948) 67-99. Sjá einnig: „Skuldaskipti Árna biskups Ólafssonar og Eiríks konungs af Pommern,“ Saga 2(1954-1958) 79-83, eftir Einar Arnórsson.
C
Áshildarmýrarsamţykkt. Lög og saga (1958) 269-282. Einnig: Ţjóđviljinn 21. maí 1944.
CD
Athugasemdir um tvćr ćttfćrslur. Blanda 4 (1928-1931) 52-63. Um föđur Ólafs, Gísla og Hermanns Filippussona (15. öld) og föđur Jóns Íslendings (15.- 16. öld).
BC
Befolkning i oldtiden. 5. Island. Nordisk kultur 1 (1936) 121-137.
BCDE
Bćjanöfn í Barđastrandarsýslu. Árbók Barđastrandarsýslu 5 (1952) 5-20.
BCDEF
Elsta óđal á Íslandi. Iđunn 9 (1924-1925) 225-240. Skarđ á Skarđsströnd. - Einnig: Byggđ og saga (1944) 230-243.