Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Dalasýsla

Fjöldi 57 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. FG
    Árni Árnason lćknir (f. 1885):
    „Berklaveiki í Dalasýslu síđustu 33 árin (1890-1922).“ Lćknablađiđ 9 (1923) 113-129.
    Summary, 129.
  2. BCDEFGH
    Árni Björnsson ţjóđháttafrćđingur (f. 1932), Eysteinn G. Gíslason bóndi, Skáleyjum (f. 1930), Ćvar Petersen fuglafrćđingur (f. 1948):
    „Breiđafjarđareyjar.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1989 (1989) 7-243.
  3. BCDEFGH
    Árni Björnsson ţjóđháttafrćđingur (f. 1932):
    „Dalaheiđi kringum hćl Hvammsfjarđar frá Krosshellu ađ Guđnýjarsteinum.“ Árbók Ferđafélags Íslands 70 (1997) 128-214.
  4. B
    Árni Thorlacius kaupmađur (f. 1802):
    „Skýríngar yfir örnefni í Landnámu og Eyrbyggju, ađ svo miklu leyti, sem viđ kemr Ţórsnes ţíngi hinu forna.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2 (1886) 277-298.
  5. DEFGH
    Ásgeir Ásgeirsson prestur (f. 1878):
    „Hvammur í Hvammsveit.“ Breiđfirđingur 3 (1944) 14-26.
    Úr sögu stađarins, landlýsing og prestatal frá 1560.
  6. FGH
    --""--:
    „Sparisjóđur Dalasýslu 1891-1946.“ Breiđfirđingur 6-7 (1947-1948) 19-38.
  7. GH
    Benedikt Jónsson kennari (f. 1951):
    „Theódóra Guđlaugsdóttir frá Hóli í Hvammssveit.“ Breiđfirđingur 48 (1990) 162-174.
  8. FG
    Bergsveinn Skúlason verkamađur (f. 1899):
    „Ólafseyjar.“ Breiđfirđingur 18-19 (1959-1960) 55-68.
  9. BCDEFGH
    Birna Lárusdóttir (f. 1946):
    „Í trássi viđ bođ og bönn. Gleđi og vökunćtur í Dalasýslu.“ Breiđfirđingur 61-62 (2003-2005) 19-38.
  10. BF
    Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
    „Fornleifar á Fellsströnd skođađar af Brynjúlfi Jónssyni sumariđ 1895.“ Árbók Fornleifafélags 1896 (1896) 19-23.
  11. G
    Ebba Hólmfríđur Ebenezersdóttir húsmóđir (f. 1911):
    „Ćskuminningar frá Rúfeyjum kringum 1920.“ Breiđfirđingur 50 (1992) 38-59.
  12. EFGH
    Einar Kristjánsson skólastjóri (f. 1917):
    „Brúnkolavinnsla á Skarđsströnd.“ Breiđfirđingur 45 (1987) 34-54.
  13. G
    --""--:
    „Fyrstu bílar í Dölum.“ Breiđfirđingur 45 (1987) 86-92.
  14. BCDEFGH
    --""--:
    „Litiđ viđ í Dölum. Leiđsögn međ sögulegu ívafi um Dalahérađ.“ Útivist 13 (1987) 45-81.
  15. CEFGH
    --""--:
    „Mjólkurvinnsla í Dölum.“ Breiđfirđingur 49 (1991) 121-146.
  16. DEF
    Einar G. Pétursson handritafrćđingur (f. 1941):
    „Frásagnir um skrímsli í Haukadalsvatni.“ Breiđfirđingur 61-62 (2003-2005) 179-192.
  17. BCD
    --""--:
    „Fróđleiksmolar um Skarđverja.“ Breiđfirđingur 48 (1990) 29-75.
  18. EFG
    --""--:
    „Gamlar heimildir um fjallskil í Dölum.“ Breiđfirđingur 58-59 (2000-2001) 48-83.
  19. EFGH
    --""--:
    „Séra Friđrik Eggertz og ţjóđsögurnar.“ Breiđfirđingur 60 (2002) 52-66.
  20. BCDEF
    --""--:
    „Skarđ á Skarđsströnd og kirkjan ţar.“ Lesbók Morgunblađsins 58:42 II (1983) 2-7.
  21. BCDEFGH
    --""--:
    „Stađarfell og kirkjan ţar.“ Breiđfirđingur 45 (1987) 7-33.
  22. CFG
    Eysteinn G. Gíslason bóndi, Skáleyjum (f. 1930):
    „Hvađ beiđ ykkar, Breiđafjarđareyjar?“ Breiđfirđingur 41 (1983) 7-18.
  23. H
    Finnur Kr. Finnsson bóndi (f. 1935):
    „Skarđsrétt.“ Breiđfirđingur 57 (1999) 13-21.
    Endurminningar Finns Kr. Finnssonar
  24. BCDEFGH
    Flosi Jónsson skólastjóri (f. 1898):
    „Sauđafell.“ Breiđfirđingur 37-38 (1981) 4-10.
  25. H
    Gestur Guđfinnsson blađamađur (f. 1910):
    „Um Galtardal.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1977 (1977) 46-55.
    Örnefnaskrá úr Lilta-Galtardal á Fellsströnd í Dalasýslu.
  26. EF
    Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
    „Nöfn Dalamanna 1703-1845 og ađ nokkru til okkar daga.“ Skírnir 165 (1991) 396-428.
  27. F
    Guđmundur Eggerz sýslumađur (f. 1873):
    „Breiđafjarđarheimili fyrir 50 árum.“ Jörđ 3 (1942) 39-45, 163-166, 234-245.
  28. FGH
    Guđmundur J. Einarsson bóndi, Brjánslćk (f. 1893):
    „Eyjabćndur.“ Nýjar Kvöldvökur 55 (1962) 65-76.
  29. B
    Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
    „Sauđafell. Um leiđir og völd í Dölum viđ lok ţjóđveldis.“ Yfir Íslandsála (1991) 95-109.
  30. BCDFG
    Ingiberg J. Hannesson prestur (f. 1935):
    „Kirkjustađurinn Skarđ á Skarđsströnd.“ Orđiđ 21 (1987) 38-43.
  31. BCDEF
    Jóhannes Jónsson frá Asparvík (f. 1906):
    „Borđeyrarverzlun.“ Strandapósturinn 3 (1969) 36-63.
  32. E
    Jón Helgason ritstjóri (f. 1914):
    „Peningafölsun Jóns Andréssonar.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 708-713, 718, 724-728.
    Sjá einnig: Eftirhreytur um Jón Andrésson og niđja hans í 1(1962) 1001, 1006.
  33. BC
    Jón Jónsson bóndi, Hlíđ (f. 1798):
    „Örnefni í Snóksdalssókn.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2 (1886) 319-327.
  34. BCDEFGH
    Jón M. Samsonarson handritafrćđingur (f. 1931):
    „Hörđudalshreppur.“ Breiđfirđingur 61-62 (2003-2005) 61-178.
  35. BCDEFGH
    --""--:
    „Í Snóksdal.“ Breiđfirđingur 49 (1991) 7-59.
  36. D
    --""--:
    „Snóksdalsvísitasía Brynjólfs biskups 1639.“ Breiđfirđingur 49 (1991) 60-64.
  37. CDEFGH
    Kristján Guđbrandsson bóndi, Gunnarsstöđum (f. 1934):
    „Gljúfrá - Stangá.“ Breiđfirđingur 53 (1995) 59-62.
  38. G
    Kristján Bersi Ólafsson skólameistari (f. 1938):
    „Barnafrćđsla í Suđurdalaţingum.“ Breiđfirđingur 58-59 (2000-2001) 97-120.
  39. F
    Magnús Friđriksson bóndi, Stađarfelli (f. 1862):
    „Hvammur í Dalasýslu.“ Árbók Fornleifafélags 1940 (1940) 88-111.
    Landlýsing. Húsaskipan um 1870. Örnefni. Örnefnaskrá. Sagnir.
  40. GH
    --""--:
    „Kvennaskólinn á Stađarfelli.“ Breiđfirđingur 3 (1944) 86-100.
  41. B
    Magnús Jónsson prófessor (f. 1887):
    „Hvar var stakkgarđurinn, ţar sem Vatnsfirđingar voru drepnir?“ Skírnir 118 (1944) 198-206.
  42. F
    Margrét K. Jónsdóttir húsmóđir (f. 1874):
    „Bernskuminningar frá Hjarđarholti í Dölum.“ Breiđfirđingur 3 (1944) 37-45.
  43. BC
    Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur (f. 1877):
    „Eiríksstađir í Haukadal. Rannsóknarskýrsla 13. 15. IX. 1938.“ Árbók Fornleifafélags 1963 (1964) 59-64.
    Summary; "Erik the Red's farmstead" at Eiríksstađir in Haukadalur, 64.
  44. E
    Ormur Dađason sýslumađur (f. 1684):
    „Jarđabók yfir Dalasýslu, samantekin 1731.“ Saga 5 (1965-1967) 136-296.
    Útgáfa Magnúsar Más Lárussonar.
  45. BCDEF
    Ólafur Lárusson prófessor (f. 1885):
    „Elsta óđal á Íslandi.“ Iđunn 9 (1924-1925) 225-240.
    Skarđ á Skarđsströnd. - Einnig: Byggđ og saga (1944) 230-243.
  46. BC
    Páll Jónsson verslunarmađur (f. 1873):
    „Byggđanöfn og örnefni í Dölum.“ Árbók Fornleifafélags 1937-39 (1939) 183-184.
  47. B
    --""--:
    „Landnám Dala-Kolls.“ Árbók Fornleifafélags 1940 (1940) 112-117.
  48. BF
    Sigurđur Vigfússon fornfrćđingur (f. 1828):
    „Rannsókn í Breiđafjarđardölum og í Ţórsnesţingi og um hina nyrđri strönd 1881.“ Árbók Fornleifafélags 1882 (1882) 60-105.
  49. BF
    --""--:
    „Rannsókn í Rangárţingi og vestan til í Skaftafellsţingi 1883 og 1885, og á alţingisstađnum 1880, svo og í Breiđafirđi (síđast rannsakađ 1889), alt einkanlega viđkomandi Njálssögu. Annar kafli. Inngangr.“ Árbók Fornleifafélags 1888-92 (1892) 1-34.
  50. BF
    --""--:
    „Rannsóknir á Vestrlandi 1891.“ Árbók Fornleifafélags 1893 (1893) 61-73.
Fjöldi 57 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík