Efni: Ćvisögur
D
Magnús Jónsson prófessor (f. 1887):
Yfirbragđsmesti kirkjuhöfđingi Íslands í Lútherskum siđ var Guđbrandur Ţorláksson Hólabiskup. Lesbók Morgunblađsins 16 (1941) 427-433.B
Magnús Már Lárusson prófessor (f. 1917):
Gizur Ísleifsson. Kirkjuritiđ 33 (1967) 350-364.CD
--""--:
Herra Ólafur Hjaltason á Hólum. Prófessor Magnús Már Lárusson flutti í hátíđasal Háskólans hinn 14. marz 1954. Kirkjuritiđ 20 (1954) 163-182.
Einnig: Fróđleiksţćttir og sögubrot, 23-40.B
--""--:
Ketill Ţorsteinsson, biskup á Hólum. Kirkjuritiđ 21 (1955) 58-68.
Einnig: Fróđleiksţćttir og sögubrot, 41-49.C
Magnús Magnússon sagnfrćđingur (f. 1975):
,,Róstugt var á Rifi ţá ríki Björn ţar dó". Af Birni Ţorleifssyni ríka. Sagnir 19 (1998) 8-12.
Björn Ţorleifsson bóndi (f. 1408).GH
Magnús Óskarsson kennari (f. 1927):
Klemenz á Sámsstöđum - Aldarminning. Lesbók Morgunblađsins 70:18 (1995) 1-2.
Klemenz Kristjánsson tilraunastjóri og bóndi, Sámssstöđum (f. 1895)EF
Magnús Pálsson hermađur (f. 1779):
Lífs og ćfisaga Magnúsar Pálssonar. Sannferđuglega sögđ og skrifuđ af honum sjálfum, sem hann frekast man nú á hans 50. aldursári. Blanda 4 (1928-1931) 1-46.
Međ viđaukum eftir Einar Jónsson og Jón Jónsson.B
Magnús Stefánsson prófessor (f. 1931):
Drottinsvik Sturlu Ţórđarsonar. Sturlustefna (1988) 147-180.
Summary bls. 180-183. - Sturla Ţórđarson sagnaritari og lögmađur (f. 1214).F
Magnús Steingrímsson bóndi, Hólum (f. 1875):
Nokkrar minningar um Ara Gísla Magnússon. Strandapósturinn 10 (1976) 50-59.
Ari Gísli Magnússon sjómađur og vinnumađur (f 1860).E
Magnús Stephensen landshöfđingi (f. 1836):
Autobiographia Drs. Magnúsar Stephensens. (Brot). Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 9 (1888) 197-268.
Útgáfa ritnefndar Tímarits Bókmenntafélagsins.EF
Margeir Jónsson bóndi, Ögmundarstöđum (f. 1889):
Ćfisöguţáttur Hallgríms lćknis Jónssonar. Blanda 4 (1928-1931) 316-357.
Hallgrímur Jónsson "lćknir" og skáld (f. 1787). - Viđauki eftir Jón Jóhannesson í 5(1932 1935) 287-288 og eftir Stefán Jónsson í 6(1936 1939) 105-108.DEF
Margrét Eggertsdóttir bókmenntafrćđingur (f. 1960):
Handrit og varđveisla verka sr. Hallgríms Péturssonar. Hallgrímsstefna (1997) 55-62.
Hallgrímur Pétursson prestur og skáld (f. 1614 ).D
--""--:
Međ langvarandi elsku. Guđrúnarhvöt (1998) 61-63.
Bréf Guđríđar Símonardóttur (f. 1598) til eiginmanns síns Eyjólfs Sölmundarsonar.G
Margrét Guđmundsdóttir sagnfrćđingur (f. 1959):
Alţýđukona og listin. Ný saga 5 (1991) 16-25.
Elka Björnsdóttir verkakona (f. 1881).FG
--""--:
Rćstingakonan í ráđhúsinu viđ Tjörnina. Kvennaslóđir (2001) 409-418.
Elka Björnsdóttir (1881-1924)F
Margrét Gunnarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1971):
Svipmynd af Ingibjörgu. Andvari 136:1 (2011) 123-139.
Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurđssonar, og ljósmyndir af henni.H
Margrét Gunnarsdóttir kennari:
Ida Ingólfsdóttir. Athöfn -Tímarit leikskólakennara 27:1 (1995) 38-41.
Ida Ingólfsdóttir leikskólakennari (f. 1912).H
--""--:
Viđtal viđ Gyđu Sigvaldadóttur. Athöfn -Tímarit leikskólakennara 29:1 (1997) 19-22.
Gyđa Sigvaldadóttir leikskólakennari (f. 1918).H
--""--:
Ćvistarf ađ uppeldismálum - rćtt viđ Láru Gunnarsdóttur fyrrverandi leikskólastjóra. Athöfn -Tímarit leikskólakennara 28:1 (1996) 22-24.
Lára Gunnarsdóttir fyrrv. leikskólastjóri (f. 1916).GH
Margrét Indriđadóttir:
Ég man ekki eftir auđu rúmi í Landsspítalanum - segir yfirhjúkrunarkonan, Kristín Thoroddsen. Melkorka 9:3 (1953) 74-76.
Kristín Thoroddsen yfirhjúkrunarkona (f. 1894).F
Margrét K. Jónsdóttir húsmóđir (f. 1874):
Bernskuminningar frá Hjarđarholti í Dölum. Breiđfirđingur 3 (1944) 37-45.H
Margrét Lóa Jónsdóttir skáld (f. 1967):
Tilfinning fyrir eilífđinni. Viđtal Margrétar Lóu Jónsdóttur viđ Guđrúnu Guđlaugsdóttur. Andblćr 9 (1999) 30-40.
Guđrún Guđlaugsdóttir blađamađur og rithöfundur (f. 1944).G
Margrét Sigtryggsdóttir húsfreyja (f. 1924):
Ţegar ég fermdist. Breiđfirđingur 57 (1999) 7-12.
Endurminningar Margrétar SigtryggsdótturGH
Margrét Sveinbjörnsdóttir:
,,Tónlistin breytir efnaskiptunum í manni." Lesbók Morgunblađsins 5. desember (1998) 6-7.
Jórunn Viđar tónskáld og píanóleikari (f. 1918)F
Markús F. Bjarnason skólastjóri (f. 1849):
Markús F. Bjarnason. Sjómannadagsblađiđ 1993 (1993) 29-30.GH
Markús Guđmundsson skipstjóri (f. 1923):
Ţetta var glópalán. Ćgir 88:12 (1995) 35-41.
Markús Guđmundsson skipstjóri á Marz.G
Matthildur Guđmundsdóttir húsfreyja á Bć (f. 1905):
Bernskuminningar. Strandapósturinn 16 (1982) 42-56.
Endurminningar höfundar.G
--""--:
Var ţađ kraftaverk? Strandapósturinn 19 (1985) 103-107.
Endurminningar höfundar.F
Matthildur Sverrisdóttir frá Klúku (f. 1948):
Björn Björnsson á Klúku. - Matthildur Sverrisdóttir skráđi eftir frásögn ömmu sinnar, Guđrúnar Finnbogadóttur, sonardóttur Björns. Strandapósturinn 30 (1996) 87-92.
Björn Björnsson bóndi á Klúku (f. 1809).H
Matthías Björnsson loftskeytamađur (f. 1921):
Loftskeytamenn og fjarskipti. Sextant 6 (1993) 8-11.
Endurminningar höfundar.GH
Matthías Eggertsson ritstjóri (f. 1936):
Ég hef alltaf boriđ hlýjan hug til Borgarfjarđar. Viđtal viđ Bjarna Arason, ráđunaut í Borgarnesi. Freyr 87 (1991) 492-496, 518, 532-638.
Bjarni Arason ráđunautur (f. 1921). - Athugasemd frá Sigurgeir Ólafssyni, 600.GH
--""--:
Stefán Magnússon bókbindari, Sauđárkróki. Skagfirđingabók 24 (1996) 7-34.
Stefán Magnússon bókbindari (f. 1906).G
Matthías Helgason bóndi (f. 1878):
Minningar úr gamla bćnum á Broddanesi. Strandapósturinn 1 (1967) 25-30.
Endurminningar höfundar.F
Matthías Jochumsson skáld (f. 1835):
Fyrsta utanför mín. Úr "Söguköflum af sjálfum mér". Skírnir 88 (1914) 13-20.D
--""--:
Hallgrímur Pétursson. Erindi flutt í Akureyrarkirkju 1. sunnudag í föstu 1914. Skírnir 88 (1914) 182-200.C
--""--:
Jón Arason. Erindi flutt á Akureyri 7. nóvember 1910. Eimreiđin 17 (1911) 77-95.H
Matthías Johannessen ritstjóri (f. 1930):
Ég er nýtinn í listinni. Steinar og sterkir litir (1965) 109-115.
Gunnlaugur Scheving, listmálari (f. 1904).G
--""--:
Ég fór ađ hugsa um manninn bak viđ grímuna. Lesbók Morgunblađsins 71:34 (1996) 4-6.
Rćtt viđ Jón Kaldal ljósmyndara (f. 1896).H
--""--:
Milli steins og sleggju. Lesbók Morgunblađsins 30. október (1999) 5-6.
Jóhannes úr Kötlum skáld (f.H
--""--:
Orka listamannsins á ađ vera okkar landvarnarráđuneyti. Lesbók Morgunblađsins 1. maí (1999) 6-9.
Viđtal viđ Jón Leifs tónskáld (f. frá 1959GH
--""--:
Úr ćvi Jóns á Akri. Lesbók Morgunblađsins 40:4 (1965) 1, 12-13; 40:5(1965) 8-9, 12-13; 40:6(1965) 8-9, 12; 40:7(1965) 8-10; 40:8(1965) 8-9, 12-13.
Jón Pálmason alţingismađur (f. 1888).FG
Matthías Pétursson skrifstofustjóri (f. 1926):
Ábúendur í Hraundal 1915 til 1922. Strandapósturinn 32 (1998) 49-74.
Pétur Friđriksson bóndi í Hraundal (f. 1887).EFGH
--""--:
Ábúendur í Skjaldabjarnarvík 1922-35 - Pétur Friđriksson og Sigríđur Elín Jónsdóttir. Strandapósturinn 33 (1999-2000) 97-130.
Pétur Friđriksson bóndi í Hraundal (f. 1887) og Sigríđur Elín Jónsdóttir húsfreyja (f. 1894).G
Matthías Viđar Sćmundsson dósent (f. 1954):
Ţunglyndi sem flogteygđir fingur. Hugleiđing um sagnalist Guđmundar G. Hagalíns. Lesbók Morgunblađsins 10. október (1998) 15.
Guđmundur G. Hagalín skáld (f. 1898)DEF
Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur (f. 1877):
Bertel Thorvaldsen og forfeđur hans. Lesbók Morgunblađsins 13 (1938) 402-406.E
--""--:
Brjóstlíkneski af Jóni Eiríkssyni eftir Bertel Thorvaldsen. Eimreiđin 26 (1920) 177-185.
Jón Eiríksson stjórndeildarforseti (f. 1928).D
--""--:
Legsteinn og legstađur sjera Jóns Ţorsteinssonar á Kirkjubć í Vestmannaeyjum. Árbók Fornleifafélags 1925-26 (1926) 71-80.
Lýsing steinsins og legstađarins. - Jón Ţorsteinsson prestur (d. 1627).FG
--""--:
Um fornfrćđistörf Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi. Árbók Fornleifafélags 1915 (1916) 10-17.
Brynjúlfur Jónsson frćđimađur (f. 1838).FG
Matthías Ţórđarson skipstjóri (f. 1872):
Ásgeir Pétursson. Víkingur 18 (1956) 111-115, 135-139, 172-174, 193-199, 222-224.
Ásgeir Pétursson kaupmađur og útgerđarmađur (f. 1875). M.a. um undirbúning hans ađ stofnun íslenskrar nýlendu viđ Scoresbysund á Grćnlandi 1917-1918.FG
Málmfríđur Sigurđardóttir alţingismađur (f. 1927):
Prestsdóttirin frá Reykjahlíđ, sem varđ húsfreyja ađ Bessastöđum. Árbók Ţingeyinga 27/1984 (1985) 21-30.
Karólína Jakobína Jónsdóttir Thomsen húsfreyja (f. 1835).
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík