Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Axel Kristinsson sagnfræðingur: „Ríki og þjóðerni Árnesinga á 12. og 13. öld.“ Lesbók Morgunblaðsins 11. mars (2000) 4-5.
H
Ágúst Sigurðsson prestur (f. 1938): „Beinamálið 1946. Deilurnar um jarðneskar leifar Jónasar Hallgrímssonar.“ Tímarit Máls og menningar 62:3 (2001) 26-35.
Bára Baldursdóttir sagnfræðingur (f. 1957): „„Þær myndu fegnar skifta um þjóðerni.“ Ríkisafskipti af samböndum unglingsstúlkna og setuliðsmanna.“ Kvennaslóðir (2001) 301-317.
F
Bergsteinn Jónsson prófessor (f. 1926): „Föðurlandsást - þjóðernisstefna - þjóðrembingur. - Þáttur þjóðernisstefnu 19. aldar í lífi og starfi þriggja stjórnmálamanna.“ Sagnir 3 (1982) 81-84. Jón Sigurðsson, Benedikt Sveinsson og Hannes Hafstein.
--""--: „Sambandslagasamningur Íslands og Danmerkur: fyrirmynd fullveldis á Írlandi?“ Skírnir 175:1 (2001) 141-160.
G
--""--: „Samferða í sókn til sjálfstæðis. Alexander McGill (1891 - 1973) og skrif hans um íslenska, írska og skoska þjóðerniskennd.“ Andvari 125 (2000) 128-143. Alexander McGill kennari (f. 1891)
Elsa E. Guðjónsson safnvörður (f. 1924): „Fáein orð um fálkamerki Sigurðar Guðmundssonar málara.“ Árbók Fornleifafélags 1980 (1981) 36-43. Summary; A few words about the falcon emblem designed by the painter Sigurður Guðmundsson, 42-43.
EF
--""--: „Til gagns og fegurðar. Sitthvað um störf Sigurðar málara Guðmundssonar að búningamálum.“ Hugur og hönd (1988) 26-31. Sigurður Guðmundsson málari (f.1833).
Guðmundur Hálfdanarson prófessor (f. 1956): „Defining the Modern Citizen: Debates on Civil and Political Elements of Citizenship in Nineteenth-Century Iceland.“ Scandinavian Journal of History 24:1. Bindi (1999) 103-116.
H
--""--: „Denmark and Iceland: a Tale of Tolerant Rule.“ Tolerance and Intolerance in Historical Perspective (2003) 189-201.
H
--""--: „Discussing Europe: Icelandic nationalism and European intergration.“ Iceland and European Intergration. On the edge. (2004) 128-144.