Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Almenn kirkjubćn, martyrologium og messudagakver á Íslandi fyrir siđaskiptin. Afmćlisrit helgađ Einari Arnórssyni (1940) 103-125.
C
Alţingi áriđ 1481. Skírnir 104 (1930) 159-176. Um mál Bjarna Ólasonar á Hvassafelli og deilur um reikningsskil af hálfkirkjum.
E
Apollonia Schwartzkopf. Blanda 6 (1936-1939) 334-361. Sakamál frá 18. öld sem Niels Fuhrmann amtmađur kom viđ.
C
Arngrímur ábóti Brandsson og bróđir Eysteinn Ásgrímsson. Saga 1 (1949-1953) 394-469. Um höfund Lilju.
C
Bróđir Eysteinn Ásgrímsson og Lilja. Lilja (1951) 13-47.
E
Dauđi Natans Ketilssonar. Blanda 6 (1936-1939) 1-36. Um sakamál frá 19. öld.
D
Dithmar Blefke. Ađ utan og sunnan (1940) 185-199. Um Íslandslýsingu Blefke.
BC
Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal. Lýsing íslenzkra miđaldakirkna. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 5:6 (1915-1929) 418 s.
BCDEG
Elsta hús á Íslandi. Lesbók Morgunblađsins 4 (1929) 170-172. Um kirkju á Gunnsteinsstöđum í Langadal, frá 16. öld, og sögu stađarins frá ţví á 12. öld.
B
Guđmundur biskup góđi. Ađ utan og sunnan (1940) 152-168.
BC
Hverjir og hvers vegna ? Dýrlingar sem líklegt er ađ dýrkađir hafi veriđ á Íslandi. Skírnir 107 (1933) 45-60.
G
Íslendingar. Ţjóđir sem ég kynntist (1938) 149-164.
C
Íslenzk bókasöfn fyrir siđabyltinguna. Árbók Landsbókasafns 3-4/1946-47 (1948) 65-78.
G
Jól. Gyđingurinn gangandi og önnur útvarpserindi (1934) 176-194.