Efni: Verkalýđsmál
GH
Adolf J.E. Petersen verkstjóri (f. 1906):
Verkstjórasamband Íslands 30 ára. Verkstjórinn 22:1 (1968) 2-50.G
Ađalgeir Kristjánsson skjalavörđur (f. 1924):
Verkalýđsbarátta í ţremur íslenskum skáldsögum. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 45 (2005) 9-33.H
Ađalsteinn Árni Baldursson búfrćđingur (f. 1960):
Erindi liđins tíma. Ný Saga 11 (1999) 84-90.
Um útgáfu á sögu Verkalýđsfélags HúsavíkurEF
Agnes S. Arnórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1960):
Var hyskiđ í ţurrabúđum bjargarlaust međ öllu? Viđhorf til tómthúsmanna í Reykjavík á fyrri hluta nítjándu aldar. Sagnir 5 (1984) 7-13.GH
Arnar Guđmundsson ritstjóri:
Verkamannafélagiđ Dagsbrún 90 ára. Vinnan 1 (1996) 6.
Enginn var skráđur fyrir greininni en Arnar Guđmundsson er ritstjóri blađsins.FG
Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri (f. 1886), Bárđur G. Tómasson skipaverkfrćđingur (f. 1885), Björn H. Jónsson skólastjóri (f. 1888):
Saga Iđnađarmannafélags Ísfirđinga. Tímarit iđnađarmanna 11 (1938) 83-89.F
Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri (f. 1886):
Úr sögu vestfirzkrar ţilskipaútgerđar. Ćgir 37 (1944) 87-90.
Hlutaskipti og kjör á ţilskipum.H
Arngrímur Kristjánsson skólastjóri (f. 1900):
Kennarastéttin og launabaráttan síđasta áratug. Menntamál 30 (1957) 40-46.H
Arnljótur Björnsson prófessor (f. 1934):
Laun sjómanna í slysa- eđa veikindaforföllum. Úlfljótur 41 (1988) 43-49.GH
Arnmundur Backman lögfrćđingur (f. 1943):
Félagsmálalöggjöf og verkalýđshreyfingin. Réttur 64 (1981) 132-151.H
--""--:
Hin nýja félagsmálalöggjöf og verkalýđshreyfingin. Réttur 64 (1981) 26-35.H
Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur (f. 1893):
Verđlagsmál landbúnađarins. Árbók landbúnađarins 1950 (1950) 196-235.GH
Atli Magnússon blađamađur (f. 1944):
„Ég hef bjargađ ţeim átta frá drukknun í sjó.“ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 102-105.
Rćtt viđ Erling Klemenson skipstjóra (f. 1912) um Gúttó-slaginn, sjómennsku ofl.H
--""--:
Hjálmfríđur Ţórđardóttir ritari Dagsbrúnar - Ég man ekki jafn mikiđ né varanlegt atvinnuleysi og nú er. Gegn atvinnuleysi 2:7 (1995) 8-10.
Hjálmfríđur Ţórđardóttir ritari (f. 1936)F
--""--:
Skipstjóra- og stýrimannafélagiđ Aldan 100 ára. Sjómannadagsblađiđ 1993 (1993) 43-46.
Rćtt viđ Ragnar G. D. Hermannsson formann félagsins (f. 1949).GH
Ágúst H. Pétursson bakari (f. 1916):
Bakarasveinafélag Íslands. Vinnan 2 (1944) 158-164, 175.GH
Ágúst Vigfússon kennari (f. 1909):
Verkalýđsfélag Bolungavíkur. Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 8 (1950) 16-18.GH
Árni Björn Árnason verkefnastjóri (f. 1935):
Afmćlishóf í tilefni 60 ára afmćlis VSSÍ. Verkstjórinn 48 (1998) 17-21.GH
Árni Björnsson lćknir (f. 1923):
1909 - Lćknafélag Reykjavíkur 90 ára - 1999. Stiklur úr sögu félagsins. Lćknablađiđ 85 (1999) 811-824.GH
Árni Ţórir Hall verslunarmađur (f. 1922):
V.R. og launakjör verzlunarfólks. Frjáls verzlun 13 (1951) 28-31.
Greinin er undirrituđ: Ţórir Hall.B
Árni Pálsson prófessor (f. 1878):
Sambúđ bćnda og hjúa á lýđveldistímanum. Skírnir 105 (1931) 216-235.GH
Ásdís Eva Hannesdóttir fjölmiđlafrćđingur (f. 1958):
Stiklađ á stóru í sögu Vélstjórafélags Íslands. Strokkur, félagsblađ Vélstjórafélags Íslands 1:4 (1989) 11-14.
80 ára afmćlisrit Vélstjórafélags Íslands.G
Ásgeir Jakobsson rithöfundur (f. 1919):
Um matarćđi, fatnađ og kaup togaramanna og sjóhćfni skipanna. Ćgir 78 (1985) 584-587.G
Ásgrímur Albertsson bankafulltrúi (f. 1914):
Sameining verkalýđsfélaganna á Siglufirđi. Minningar frá árunum 1933-1939. Réttur 63 (1980) 243-253.GH
Áslaug Hafliđadóttir lyfjafrćđingur (f. 1929), Ingibjörg Böđvarsdóttir lyfsali (f. 1915):
Lyfjafrćđingafélag Íslands 40 ára. Tímarit um lyfjafrćđi 7:2 (1972) 4-11.GH
Ásta Ólafsdóttir verkakona (f. 1911):
Verkakvennafél. Brynja Siglufirđi 10 ára. Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 7 (1949) 146-149.H
Baldur Pálmason dagskrárfulltrúi (f. 1919):
Verzlunarmannafélagiđ 1941-51. Áratugur í hnotskurn. Frjáls verzlun 13 (1951) 10-19, 33.FG
Bárđur G. Tómasson skipaverkfrćđingur (f. 1885):
Iđnađarmannafjelag Ísfirđinga 1888-1928. Tímarit iđnađarmanna 2 (1928) 17-22.GH
Bergsteinn Guđjónsson bifreiđarstjóri (f. 1909):
Ţróun bifreiđanna hér á landi og samtök fólksbifreiđastjóra. Vinnan 2 (1944) 226-232.H
Bergsveinn Sigurđsson verkstjóri (f. 1936):
Verkstjórafélag Hafnarfjarđar 50 ára. Verkstjórinn 40 (1990) 15-16.G
Bjarni Ţórđarson bćjarstjóri (f. 1914):
Úr sögu K.F.Í. á Norđfirđi. Réttur 55 (1972) 65-79.GH
Björg Einarsdóttir rithöfundur (f. 1925):
Líkađi vel andinn og baráttuhugurinn. Nítjándi júní 31 (1981) 8-11.
Viđtal viđ Jóhönnu Egilsdóttur formann Verkakvennafélagsins Framsóknar í Reykjavík (f. 1881).CDEFG
Björn Sigfússon háskólabókavörđur (f. 1905):
Ţćttir úr baráttu ellefu alda. Vinnan 2 (1944) 144-150, 184-187, 216-219, 250-254.
Sigurđur Einarsson prestur (f. 1898) og Sverrir Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1908): Síđari ţáttur, Vinnan 3 (1945) 12-18, 52-54, 103-106, 117-118F
Björn S. Stefánsson búnađarhagfrćđingur (f. 1937):
Ráđningarskilmálar í lok 19. aldar. Skírnir 160 (1986) 223-230.FG
Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
Upphaf íslenskrar verkalýđshreyfingar. Rćđa flutt í tilefni af fertugsafmćli Alţýđusambands Íslands 22. nóvember 1956. Á fornum slóđum og nýjum (1978) 50-60.
Einnig: Ţjóđviljinn 24.11.1956.H
Bryndís Kristjánsdóttir blađamađur (f. 1954):
Kvennafríiđ mikla - Kvennafrídagur 20 ára. Nítjándi júní 45:3 (1995) 32-34.CDEFGH
Brynjúlfur Dagsson lćknir (f. 1905):
Um gjaldskrá og kjör hérađslćkna. Lćknablađiđ 45 (1961) 40-48.F
Böđvar Jónsson póstur (f. 1852):
Ţćttir um kjör verkafólks á síđari hluta 19. aldar. Húnvetningur 24-25 (2000-2001) 77-84.F
--""--:
Ţćttir um kjör verkafólks á síđara hluta 19. aldar. Andvari 78 (1953) 63-80.
Útg. Ţ.J.GH
Böđvar Steinţórsson bryti (f. 1922):
Matsveina- og veitingaţjónafélag Íslands tuttugu ára. Vinnan 5 (1947) 153-156.H
Eggert Ţorbjarnarson bankastarfsmađur (f. 1911):
Skćruhernađurinn 1942. Vinnan 4 (1946) 235-238.GH
Einar Ásmundsson hćstaréttarlögmađur (f. 1902):
Síđasti tugurinn. Frjáls verzlun 3:1-2 (1941) 28-36.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 1931-1941.GH
Einar Olgeirsson alţingismađur (f. 1902):
Eđvarđ Sigurđsson. 1910-1983. Réttur 66 (1983) 137-158.
Eđvarđ Sigurđsson alţingismađur (f. 1910).G
--""--:
Krossanesverkfalliđ. Réttur 63 (1980) 99-102.GH
--""--:
Tvö hámarksár stéttabaráttu í Reykjavík 1932 og 1942. Réttur 55 (1972) 159-169.F
--""--:
Verkamannafélag Akureyrarkaupstađar. Er ţađ fyrsta verkalýđsfélag Íslands, stofnađ 1894? Vinnan 1 (1943) 233-240.GH
Einar Bragi skáld (f. 1921):
Verkakvennafélagiđ Framtíđ á Eskifirđi ţrjátíu ára. Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 8 (1950) 64-65, 83.H
Ellert Ág. Magnússon prentari (f. 1913):
Lífeyrissjóđur prentara, ágrip af starfssögunni 1959-76. Prentarinn 55:1-6 (1977) [afmćlisblađ] 52-58.G
Erlendur Pétursson forstjóri (f. 1893):
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 1921-1931. Frjáls verzlun 3:1-2 (1941) 19-27.H
Eyjólfur Jónsson skrifstofustjóri (f. 1920):
Atvinnuleysistryggingar. Áfangi 2:1 (1962) 16-21.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík