Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Verkalýđsmál

Fjöldi 255 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. GH
    Finnbogi Bernódusson verkamađur (f. 1892):
    „Verkalýđshreyfingin í Bolungarvík fyrstu áratugina.“ Vinnan 21:1-4 (1964) 5-10.
  2. FG
    Finnur Magnússon ţjóđháttafrćđingur (f. 1956):
    „The hidden class. The emergence of a Maritime Working Class in Iceland.“ Ethnologia Scandinavica 1 (1986).
  3. FG
    --""--:
    „Ţurrabúđarmenn og verkamenn um aldamótin 1900. Undirstađa nútíma verkalýđshreyfingar. Athugun á lífskjörum og menningarmótun ţurrabúđarmanna í tveimur sunnlenskum sjávarţorpum.“ Árbók Fornleifafélags 1985 (1986) 167-183.
    Sólveig Georgsdóttir ţýddi. - Summary, 179-181.
  4. GH
    Friđleifur Friđriksson vörubifreiđarstjóri (f. 1900):
    „Vörubifreiđasamtökin í Reykjavík 20 ára.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 206-211.
  5. G
    Gísli Sverrir Árnason forstöđumađur (f. 1959):
    „Heppileg úrlausn á kvenfrelsishugmyndum. Af viđleitni kvenna til ţátttöku í fyrsta verkalýđsfélagi í Austur-Skaftafellssýslu.“ Skaftfellingur 9 (1993) 94-102.
  6. G
    Gísli Ágúst Gunnlaugsson dósent (f. 1953), Stefán Hjálmarsson kennari (f. 1948):
    „Hlífardeilan í Hafnarfirđi 1939.“ Hasarblađiđ 1 (1978) 7-13.
  7. H
    Guđbjörn Guđmundsson prentari (f. 1894):
    „Byggingarsamvinnufélag prentara.“ Vinnan 14:1-4 (1957) 7-9.
  8. G
    Guđgeir Jónsson bókbindari (f. 1893):
    „Stéttarsamtök bókbindara 50 ára.“ Vinnan 13:1-2 (1956) 5-7.
  9. GH
    Guđjón B. Baldvinsson deildarstjóri (f. 1908):
    „Ţćttir úr 10 ára sögu B.S.R.B.“ Ásgarđur 6 (1951) 1-5.
  10. G
    Guđjón Benediktsson skrifstofumađur (f. 1896):
    „Garnaslagurinn 1930.“ Vinnan 4 (1946) 231-232.
  11. GH
    --""--:
    „Múrarafélag Reykjavíkur 30 ára.“ Vinnan 5 (1947) 10-17.
  12. GH
    Guđjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri (f. 1935):
    „Minnst 30 ára afmćlis Verđanda.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 20 (1970) 6-12, 66.
    Ágrip af sögu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verđanda. Birt undir einkennisstöfunum G.Á.E.
  13. H
    Guđmundur Rúnar Árnason ritstjóri (f. 1958):
    „Hafa fleiri menn en ég lifađ ţađ ađ hćtta ađ vinna.“ Vinnan 3.tbl (2000) 12-13.
    Halldór Björnsson fyrrv. formađur Eflingar (f. 1930). - Enginn var skráđur fyrir greininni en Guđmundur Rúnar Árnason er ritstjóri blađsins.
  14. F
    Guđmundur Hálfdanarson prófessor (f. 1956):
    „Íslensk ţjóđfélagsţróun á 19. öld.“ Íslensk ţjóđfélagsţróun 1880-1990 (1993) 9-58.
  15. H
    Guđmundur Ingi Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli (f. 1907):
    „Stéttarsamband bćnda. 10 ára starf.“ Freyr 52 (1956) 205-217.
  16. GH
    Guđmundur H. Oddsson skipstjóri (f. 1911):
    „Ávarp og söguţráđur F.F.S.Í. viđ 30 ára tímamót.“ Víkingur 30 (1968) 2-9.
  17. FG
    --""--:
    „Útdráttur úr fundargjörđ Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar.“ Víkingur 26 (1964) 252-253; 27(1965) 21, 24, 60-61, 124-125, 160, 194-195, 228-229, 265, 318; 28(1966) 24-25.
  18. GH
    Guđmundur Kristinn Ólafsson verkamađur (f. 1907):
    „Verkalýđsfélag Akraness fertugt.“ Vinnan 21:9-12 (1964) 11-16.
  19. GH
    Guđmundur H. Ţorláksson skrifstofustjóri (f. 1887), Bárđur G. Tómasson, Björn H. Jónsson:
    „Tuttugu ára Landssamband iđnađarmanna 1932 - 21. júní - 1952.“ Tímarit iđnađarmanna 25 (1952) 10-27.
  20. GH
    Guđmundur Ţórđarson póstafgreiđslumađur (f. 1916):
    „Ţćttir úr sögu Póstmannafélags Íslands í hálfa öld.“ Póstmannablađiđ 10:1 (1969) 62-76.
  21. GH
    Guđný Helgadóttir (f. 1902):
    „Viđtal.“ Nítjándi júní 9 (1959) 28-30.
    Viđtal viđ Jóhönnu Egilsdóttur formann Verkakvennafélagsins Framsóknar í Reykjavík (f. 1881).
  22. GH
    Guđrún Finnsdóttir verslunarmađur (f. 1892):
    „A.S.B. 15 ára.“ Vinnan 6 (1948) 249-250.
    Félag afgreiđslustúlkna í brauđ- og mjólkurbúđum.
  23. GH
    Gunnar Helgi Kristinsson prófessor (f. 1958):
    „Valdakerfiđ fram til viđreisnar 1900-1959.“ Íslensk ţjóđfélagsţróun 1880-1990 (1993) 321-354.
  24. GH
    Gunnar Stefánsson bóndi, Vatnsskarđshólum (f. 1915):
    „Verkalýđsfélag Dyrhólahrepps.“ Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 7 (1949) 10-13.
  25. GH
    Gunnar Sćmundsson hćstaréttarlögmađur (f. 1931):
    „Stéttarfélög í skilningi laga nr. 80/1938 og ađild ađ ţeim og stéttarfélagasamböndum.“ Úlfljótur 42 (1989) 57-70.
  26. GH
    Gylfi Dalmann Ađalsteinsson stjórnmálafrćđingur (f. 1964):
    „Átök á almennum vinnumarkađi. Verkföll og vinnudeilur.“ Ársrit Félags stjórnmálafrćđinga 1 (1996) 79-85.
  27. GH
    Halldór Guđmundsson verkamađur (f. 1872):
    „Verkalýđs- og sjómannafélag Álftfirđinga 20 ára.“ Vinnan 6 (1948) 238-241.
  28. G
    Halldór Stefánsson forstjóri (f. 1877):
    „Slysatrygging ríkisins 1904-1930.“ Lögrjetta 29; Tímarit 3 (1934) 58-71.
  29. G
    --""--:
    „Um slysatryggingar.“ Andvari 57 (1932) 61-68.
  30. FG
    Hallgrímur Hallgrímsson bókavörđur (f. 1888):
    „Iđnađarmannafjelagiđ í Reykjavík 1867-1927.“ Tímarit iđnađarmanna 1 (1927) 3-14.
  31. G
    Hallgrímur Jónsson vélstjóri (f. 1890):
    „Kaupgjaldsmál.“ Ársrit Vélstjórafélags Íslands 9 (1934) 38-65.
  32. GH
    Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor (f. 1953):
    „Viđhorf Sjálfstćđismanna í verkalýđsmálum.“ Stefnir 38:2 (1982) 16-19.
  33. GH
    Hannibal Valdimarsson ráđherra (f. 1903):
    „Alţýđusamband Íslands 40 ára.“ Vinnan 13:3-4 (1956) 1, 8-11.
  34. FGH
    --""--:
    „Drög ađ sögu verkalýđssamtaka á Bíldudal.“ Vinnan 17:1-3 (1960) 3-11.
  35. EF
    Haraldur Guđnason bókavörđur (f. 1911):
    „Kjör verkafólks á Íslandi á 19. öld.“ Vinnan 3 (1954) 194-198.
  36. GH
    --""--:
    „Sigurđur Stefánsson, formađur Sjómannafélagsins Jötuns í 25 ár.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 26 (1976) 10-17.
    Sigurđur Stefánsson, sjómađur (f. 1915).
  37. H
    Haraldur Jóhannsson hagfrćđingur (f. 1926):
    „Kaupgjald verkamanna í Reykjavík 1958-1979.“ Veröld 1:2 (1980) 121-148.
  38. G
    Haraldur Steinţórsson kennari (f. 1925):
    „Samband starfsmanna ríkisins 1919-1929. Fyrstu heildarsamtök opinberra starfsmanna.“ Ásgarđur 14:1 (1967) 17-22.
  39. H
    Haukur Helgason hagfrćđingur (f. 1911):
    „Efnahagsţróunin á Íslandi 1942-1952.“ Réttur 37 (1953) 105-123.
  40. FG
    Hákon Finnsson bóndi, Borgum í Nesjum (f. 1874):
    „Um hjúahald.“ Ársrit Hins íslenzka frćđafélags 7 (1923) 79-105.
  41. H
    Heimir Pálsson dósent (f. 1944):
    „Kennaradeilur 1984 og 1985.“ Réttur 68 (1985) 81-95.
  42. GH
    Helgi Arnlaugsson skipasmiđur (f. 1923):
    „Sveinafélag skipasmiđa í Reykjavík 25 ára.“ Vinnan 18:1-3 (1961) 5-6.
  43. F
    Helgi Hallgrímsson líffrćđingur (f. 1935):
    „Skrúfufélagiđ í Fljótsdal: Fyrsta spor jafnađarmennskunnar hér á landi.“ Glettingur 13:2 (2003) 37-40.
  44. H
    Helgi Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1961):
    „Verkfalliđ 1955.“ Sagnir 7 (1986) 74-80.
  45. B
    Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
    „Arbeidskvinnens, sćrlig veverskens, ökonomiske stilling pĺ Island i middelalderen.“ Kvinnans ekonomiska ställning under nordisk medeltid (1981) 50-65.
  46. FG
    Helgi Ţorsteinsson sagnfrćđingur (f. 1970):
    „Vinnuaflsskortur og erlent verkafólk á Íslandi 1898-1906.“ Saga 37 (1999) 141-177.
    Summary bls. 176-177
  47. G
    Hendrik Ottóson fréttamađur (f. 1897):
    „Hásetaverkfalliđ 1916.“ Vinnan 9 (1946) 220-222.
  48. GH
    Henry A. Hálfdansson framkvćmdastjóri (f. 1904):
    „Félag íslenzkra loftskeytamanna og starfsemi ţess í aldarfjórđung.“ Víkingur 10 (1948) 241-249.
  49. G
    Hermann Búason bóndi, Litlu-Hvalsá (f. 1909):
    „Úr bréfi til vinar.“ Strandapósturinn 20 (1986) 37-41.
    Um Borđeyrardeiluna svokölluđu.
  50. FG
    Hermann Óskarsson lektor (f. 1951):
    „Síldveiđar Norđmanna - atvinnurekstur og vinnudeilur á Krossanesi viđ Eyjafjörđ.“ Súlur 25 (1998) 86-104.
Fjöldi 255 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík