Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
„Ég hef bjargađ ţeim átta frá drukknun í sjó.“ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 102-105. Rćtt viđ Erling Klemenson skipstjóra (f. 1912) um Gúttó-slaginn, sjómennsku ofl.
GH
„Ég sá klettaveggina eins og flóđlýsta!“ Sjómannadagsblađiđ 1993 (1993) 101-112. Rćtt viđ Eirík Kristófersson skipherra (f. 1892).
H
Hjálmfríđur Ţórđardóttir ritari Dagsbrúnar - Ég man ekki jafn mikiđ né varanlegt atvinnuleysi og nú er. Gegn atvinnuleysi 2:7 (1995) 8-10. Hjálmfríđur Ţórđardóttir ritari (f. 1936)
H
Í myrkri og sleipu niđur međ bergţili Látrabjargs. Sjómannadagsblađiđ 1993 (1993) 63-66. Rćtt viđ Halldór Ólafsson starfsmann Olíufélagsins hf. sem tók ţátt í björgun skipbrotsmanna af Dhoon 1947.
EFGH
„Sjómennskan er atvinna sem bćđi kynin hafa og geta stundađ.“ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 66-69. Rćtt viđ Ţórunni Magnúsdóttur sagnfrćđing.
F
Skipstjóra- og stýrimannafélagiđ Aldan 100 ára. Sjómannadagsblađiđ 1993 (1993) 43-46. Rćtt viđ Ragnar G. D. Hermannsson formann félagsins (f. 1949).
„Ţetta fer eftir ţví hvađ konan getur og vill leggja á sig.“ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 72-74. Rćtt viđ Bergljótu Ţorfinnsdóttur sjómann (f. 1933).