Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum
Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Allar greinar höfundar
Ný leit
·
Til baka
Agnes S. Arnórsdóttir
sagnfræðingur (f. 1960):
FG
„Ágúst Helgason bóndi, Birtingaholti.“
Þeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn
1 (1987) 9-24.
A
„Frá kvennasögu til kerfisbundinna rannsókna.“
Ný saga
5 (1991) 33-39.
BC
„Heimili.“
Íslenska söguþingið 1997
1 (1998) 45-56.
Aðrir höfundar: Helgi Þorláksson prófessor (f. 1945)
A
„Kynferði og saga.“
Sagnir
14 (1993) 113-116.
F
„Menntun - forsenda framfara og frelsis.“
Sagnir
6 (1985) 82-88.
EF
„Útvegsbændur og verkamenn. Tómthúsmenn í Reykjavík á fyrri hluta 19. aldar.“
Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess
3 (1986) 99-124.
EF
„Var hyskið í þurrabúðum bjargarlaust með öllu? Viðhorf til tómthúsmanna í Reykjavík á fyrri hluta nítjándu aldar.“
Sagnir
5 (1984) 7-13.
B
„Viðhorf til kvenna í Grágás.“
Sagnir
7 (1986) 23-30.
B
„Þankar um konur og stjórnmál á þjóðveldisöld.“
Yfir Íslandsála
(1991) 7-19.
BC
„Þróun eignarréttar á miðöldum.“
Saga
44:1 (2006) 205-213.
Þankar í tengslum við rannsókn á málsögulegri og réttarsögulegri þróun í fornum lögum.
Ný leit
·
Til baka
© 2004-2006
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
, Nýja-Garði, 101 Reykjavík