Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Sveitarstjórn

Fjöldi 48 · Ný leit
  1. H
    Arnljótur Björnsson prófessor (f. 1934):
    „Skađabótaábyrgđ sveitarfélaga.“ Sveitarstjórnarmál 44 (1984) 160-165.
  2. BC
    Axel Kristinsson sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Embćttismenn konungs fyrir 1400.“ Saga 36 (1998) 113-152.
    Summary bls. 151-152
  3. E
    Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
    „150 ár síđan Reykjavík fékk sjálfstjórn.“ Lesbók Morgunblađsins 28 (1953) 191-194.
  4. F
    --""--:
    „Fyrir hálfri öld: Bćarstjórnarkosning í Reykjavík. Ţá fengu konur kosningarétt og ţá var listakosning í fyrsta sinn.“ Lesbók Morgunblađsins 33 (1958) 81-84.
  5. EFG
    --""--:
    „Skilnađur Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 45-51.
  6. E
    Bjarni E. Guđleifsson náttúrufrćđingur (f. 1942):
    „Stefán Ţórarinsson, amtmađur á Möđruvöllum.“ Heimaslóđ 1 (1982) 19-41.
  7. F
    Björn Ingólfsson skólastjóri (f. 1944):
    „Gamalt bréf um sígilt efni.“ Árbók Ţingeyinga 35/1992 (1993) 69-76.
    Kćra sr. Magnúsar Jónssonar í Laufási vegna útsvars síns.
  8. E
    Björn Tómasson sýslumađur (f. 1727):
    „Um Hreppstiórnar Embćttid á Islandi.“ Rit Lćrdómslistafélags 13 (1792) 132-183.
  9. BCDEFGH
    Bragi Guđmundsson dósent (f. 1955):
    „Hvađ er ţađ sem börnin erfa?“ Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 274-288.
  10. F
    Gísli Kolbeinsson:
    „Ýmsu veldur haustkálfur.“ Húnvetningur 23 (1999) 9-23.
    Deilur um göngur í Húnavatnssýslu.
  11. FG
    Guđjón Friđriksson sagnfrćđingur (f. 1945):
    „Knud Zimsen verkfrćđingur og borgarstjóri.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 1 (1987) 155-166.
  12. H
    Guđmundur Gunnarsson:
    „„Ég hefi horft mikiđ niđur fyrir bakkann.“ Rćtt viđ Kristján Ásgeirsson, útgerđarmann og bćjarfulltrúa á Húsavík.“ Heima er bezt 46 (1996) 357-365, 389-390.
    Kristján Ásgeirsson bćjarfulltrúi (f. 1932).
  13. EFGH
    Helgi Gíslason bóndi, Helgafelli (f. 1910):
    „Sýslunefndarsaga Norđur-Múlasýslu.“ Múlaţing 17 (1990) 19-86.
  14. H
    Hjörtur Hjálmarsson skólastjóri (f. 1905):
    „Fjórđungssamband Vestfjarđa.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 19 (1975-1976) 11-37.
  15. G
    Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri (f. 1954):
    „Sigur kvenna í Reykjavík 1908.“ Sveitarstjórnarmál 48 (1988) 88-93.
  16. E
    Jóhann Hjaltason skólastjóri (f. 1899):
    „Skipbrot viđ Engines.“ Strandapósturinn 18 (1984) 61-69.
  17. EF
    Jóhann Gunnar Ólafsson bćjarfógeti (f. 1902):
    „Bćjarstjórn Ísafjarđar, ađdragandi og stofnun. Erindi flutt 21. apríl 1959 á kvöldvöku Sögufélags Ísfirđinga.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 4 (1959) 12-66.
  18. F
    Jón Hjaltason sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Fyrstu bćjarstjórnarkosningarnar á Akureyri.“ Heima er bezt 41 (1991) 155-158.
  19. H
    Jón E. Ragnarsson hćstaréttarlögmađur (f. 1936):
    „Stjórnmálamenn og sérfrćđingar.“ Mađur og stjórnmál (1982) 23. erindi, bls. 1-6.
  20. H
    Jón G. Tómasson borgarritari (f. 1931):
    „Tekjustofnar sveitarfélaga.“ Sveitarstjórnarmál 49 (1989) 14-21.
  21. F
    Jónas Hallgrímsson skáld (f. 1807):
    „Fáein orđ um hreppana á Íslandi.“ Fjölnir 1 (1835) 23-32.
    Einnig: Sveitarstjórnarmál 55 (1995) 82-84.
  22. GH
    Klemens Jónsson ráđherra (f. 1862):
    „Handbók fyrir hreppsnefndarmenn.“ Lögfrćđingur 1 (1897) 67-102; 2(1898) 84-119.
  23. B
    Kuhn, Hans prófessor (f. 1899):
    „Hátúningamelur og Gnúpverjahreppur.“ Árbók Fornleifafélags 1943-48 (1949) 66-80.
    Um ítök bćja utan heimalands á Ţjóđveldisöld og upphaf hreppaskipunar. - Zusammenfassung, 80.
  24. B
    Lárus H. Blöndal borgarskjalavörđur (f. 1905):
    „Skipun framfćrslu- og sveitarstjórnarmála á Ţjóđveldisöld.“ Sveitarstjórnarmál 8:2-3 (1948) 41-54.
  25. EFGH
    Lýđur Björnsson sagnfrćđingur (f. 1933):
    „Breytingar á skipun sveitarfélaga 1700-2001.“ Sveitastjórnarmál 61:3 (2001) 168-181.
  26. H
    --""--:
    „Saga tímarits: Sveitarstjórnarmál í hálfa öld.“ Sveitarstjórnarmál 52 (1992) 307-310.
  27. H
    --""--:
    „Samband íslenzkra sveitarfélaga 25 ára.“ Sveitarstjórnarmál 30 (1970) 83-112.
  28. D
    --""--:
    „Sveitarstjórnarmál í tíđ hinna gömlu, góđu lögmanna.“ Sveitarstjórnarmál 27 (1967) 181-191.
  29. F
    --""--:
    „Tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 100 ára 4. maí 1972.“ Sveitarstjórnarmál 32 (1972) 52-68.
  30. H
    Óli E. Björnsson skrifstofumađur (f. 1926):
    „Skipting Hrófbergshrepps 1942.“ Strandapósturinn 35 (2003) 105-112.
  31. H
    Páll V. Daníelsson framkvćmdastjóri (f. 1915):
    „Búskapur ríkisins og sveitarfélaganna 1945-1954.“ Úr ţjóđarbúskapnum 9 (1960) 9-24.
  32. FGH
    Páll Lýđsson bóndi, Litlu-Sandvík (f. 1936):
    „Sýslunefnd Árnessýslu 1874-1988. Stofnuđ og lögđ niđur viđ sama fundarborđiđ.“ Sveitarstjórnarmál 50 (1990) 12-17.
  33. EFGH
    Páll Lýđsson sagnfrćđingur og bóndi (f. 1936):
    „Hreppstjórar í Árnesţingi.“ Árnesingur 4 (1996) 189-216.
  34. B
    Pétur Urbancic deildarstjóri (f. 1931):
    „Landnám og hreppar í Austur - Húnavatnssýslu.“ Mímir 2 (1963) 26-42.
  35. CD
    Ragnheiđur Mósesdóttir skjalavörđur (f. 1953):
    „Höfuđsmenn og handbendi ţeirra. Íslenskir valdsmenn á 16. öld.“ Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 99-108.
  36. FG
    Rannveig Oddsdóttir (f. 1973):
    „Kristín Eggertsdóttir.“ Súlur 19/32 (1992) 89-95.
    Kristín Eggertsdóttir bćjarfulltrúi (f. 1877).
  37. BCDEFGH
    Sigurđur Líndal prófessor (f. 1931):
    „Vörn fyrir hreppa og ţúsund ára gamalt stjórnkerfi.“ Skírnir 163:1 (1989) 181-196.
  38. FG
    Sigurđur Pétursson sagnfrćđingur (f. 1958):
    „Bolsarnir byltast fram. Uppgangur verkalýđshreyfingar og valdataka Alţýđuflokksins í bćjarstjórn Ísafjarđar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 28 (1985) 39-76.
  39. B
    Skúli Ţórđarson menntaskólakennari (f. 1900):
    „Uppruni hreppanna.“ Sveitarstjórnarmál 2 (1942) 25-35.
  40. F
    Stefán Á. Jónsson bóndi, Kagađarhóli (f. 1930):
    „Merk tilskipun.“ Húnavaka 11 (1971) 169-172.
    Um hreppsstjórn á 19.öld.
  41. H
    Steingrímur Gautur Kristjánsson borgardómari (f. 1937):
    „Réttindi og skyldur sveitarstjórnarmanna.“ Úlfljótur 26 (1973) 326-358.
  42. H
    Unnur Birna Karlsdóttir sagnfrćđingur (f. 1964):
    „„Ţriđja víddin.“ Kvennaframbođiđ á Akureyri 1982-1986.“ Afmćliskveđja til Háskóla Íslands (2003) 355-377.
  43. B
    Valtýr Guđmundsson prófessor (f. 1860):
    „Framfćrsla og sveitastjórn á Ţjóđveldistímanum.“ Eimreiđin 4 (1898) 19-29, 97-111.
  44. CDEF
    Ţorkell Bjarnason prestur (f. 1839):
    „Um fátćkramálefni.“ Andvari 22 (1897) 72-95.
  45. BCDEFGH
    Ţór Vilhjálmsson hćstaréttardómari (f. 1930):
    „Umdćmaskipting Íslands.“ Fjármálatíđindi 9 (1962) 203-210.
  46. F
    Pálmi Eyjólfsdóttir fulltrúi (f. 1920):
    „Draumurinn um eimreiđ austur í sveitir.“ Gođasteinn 13 (2002) 53-63.
  47. H
    Hermann Óskarsson dósent (f. 1951):
    „Ţróun íbúa, atvinnulífs og stjórnmála á Akureyri eftir 1940.“ Súlur 29 (2003) 126-142.
  48. BCDEFGH
    Grétar Ţór Eyjólfsson forstöđumađur (f. 1963):
    „Af smáum sveitahreppum og stöndugum kaupstöđum. Um ţróun sveitastjórnarstigsins á Íslandi.“ Afmćliskveđja til Háskóla Íslands (2003) 139-156.
Fjöldi 48 · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík