Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Alţýđufrćđsla og barnaskólar í Vestmannaeyjum á 18. og 19. öld. Gamalt og nýtt 2 (1950) 81-85, 102-107.
F
Bréf um Skúla-málin. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 11 (1966) 93-134. 26 bréf um mál Skúla Thoroddsen 1892-1895. Sjá einnig grein um sama efni í 15(1971) 113-123, eftir Jóhann.
BCDE
Byggđ á Skutulsfjarđareyri. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 10 (1965) 9-31.
Bćjarstjórn Ísafjarđar, ađdragandi og stofnun. Erindi flutt 21. apríl 1959 á kvöldvöku Sögufélags Ísfirđinga. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 4 (1959) 12-66.
Frá Ólafi á Eyri og Mála-Snćbirni. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 5 (1960) 70-91. Ólafur Jónsson sýslumađur á Eyri viđ Seyđisfjörđ (f. 1687) og Snćbjörn Pálsson bóndi, Mýrum í Dýrafirđi (f. 1677).
F
Garđsverzlun um miđja 19. öld. Blik 24 (1963) 234-244. Afstöđuteikningar og skýringar.
GH
Hafnargerđin í Vestmannaeyjum. Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 31 (1946) 53-68, 71-75; 32(1947) 1-21.
BCDEF
Kirkjurnar í Vestmannaeyjum. Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 66-75. Um byggingu kirknanna frá upphafi kristni fram á 19. öld.
EF
Kirkjustólar úr Dýrafirđi. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 18 (1974) 111-118.
E
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Blik 18 (1957) 7-17.
E
Lýsing Vestmannaeyja frá 1704-1705. Eftir séra Gissur Pétursson á Ofanleiti. Árbók Landsbókasafns 31/1974 (1975) 103-111. Um handritin ađ lýsingunni.
D
Magnús Jónsson í Vigur. Skírnir 130 (1956) 107-126. Magnús Jónsson bóndi og frćđimađur, Vigur (f. 1637). - Skrá um handrit úr eigu eđa upprunnin frá Magnúsi Jónssyni í Vigur, 122-125.