Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
„Á Akureyri í liðinni tíð.“ Súlur 29 (2003) 59-86. Endurminningar Þórhöllu Þorsteinsdóttur f. 1920, Dagbjörtu Emilsdóttur f. 1919 og Jóhannes Hermundsson f. 1925.
F
„Gulls ígildi. Gullfoss í umræðu um virkjanir.“ Skírnir 179:2 (2005) 237-278.
FG
„„Hin hvítu kol.“ Umræða um virkjanir og stóriðju á Alþingi á fyrsta fjórðungi 20. aldar.“ Afmæliskveðja til Háskóla Íslands (2003) 21-43.
F
„,,Jarðyrkjumenn komandi kynslóða". Um viðhorf arfbótasinna til mannsins og hugmyndir þeirra um hlutverk erfðafræðinnar.“ Tímarit Máls og menningar 60:4 (1999) 14-19.
FG
„„Konur eiga að vera mæður.“ Umræður á Alþingi um hvort veita skyldi konum kosningarétt, rétt til menntunar og embætta.“ Sagnir 13 (1992) 24-33.
FGH
„,,Kynbætt af þúsund þrautum." Um mannkynbótastefnu í skrifum íslenskra manna.“ Skírnir 172 (1998) 420-450.
FG
„Móðurlíf. Ýmis trú og siðir varðandi meðgöngu, fæðingu og umönnun ungbarna.“ Kvennaslóðir (2001) 466-475.