Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Bókfrćđi

Fjöldi 144 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. FG
    Almanak Ţjóđvinafélags :
    „Efnisyfirlit í almanaki Ţjóđvinafélagsins 1901-1910.“ Almanak Ţjóđvinafélags 37 (1911) 102-104.
  2. FGH
    Almanak Ţjóđvinafélags Íslands :
    „Efnisyfirlit Íslandsalmanaks 1837-1967 og Ţjóđvinafélagsalmanaks 1875-1967.“ Almanak Ţjóđvinafélags 94 (1967) 155-194.
    Höfundur: Ţorgerđur Sigurgeirsdóttir fulltrúi (f. 1928).
  3. GH
    Andvari :
    „Efnis- og höfundaskrá Andvara 1915-1958.“ Andvari 83 (1958) 94-110.
    Höfundur: Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1895).
  4. FG
    --""--:
    „Efnis- og höfundaskrá Andvara 1874-1914.“ Andvari 40 (1915) 139-160.
    Höfundur: Janus Jónsson prestur (f. 1851).
  5. GH
    Árbók Fornleifafélags Íslands :
    „Registur yfir Árbćkur félagsins 1930-1954.“ Árbók Fornleifafélags 1955-56 (1957) Fylgirit. 102 s..
    Höfundur: Bergsteinn Kristjánsson bókari (f. 1889).
  6. G
    --""--:
    „Registur yfir árbćkur félagsins önnur tuttugu og fimm árin (1905 1929).“ Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) Fylgirit. 145 s..
    Höfundur: Vigfús Guđmundsson frćđimađur (f. 1868).
  7. F
    --""--:
    „Registur yfir árbćkur félagsins fyrstu tuttugu og fimm árin (1880-1904).“ Árbók Fornleifafélags 1904 (1904) Fylgirit. 94 s..
    Höfundur: Brynjúlfur Jónsson frćđimađur frá Minnanúpi (f. 1838).
  8. H
    Árbók Ţingeyinga :
    „Skrá um höfunda og efni Árbókar Ţingeyinga frá 1958-1977.“ Árbók Ţingeyinga 20/1977 (1978) 217-225.
  9. GH
    Ármann Snćvarr hćstaréttardómari (f. 1919):
    „Skrá um rit og ritgerđir prófessor dr. phil. & jur. Ólafs Lárussonar.“ Afmćlisrit helgađ Ólafi Lárussyni (1955) 205-213.
  10. FGH
    Ársrit Garđyrkjufélags Íslands :
    „Höfunda og efnisskrá yfir árgangana 1895-1901; 1920-1934; 1938-1970.“ Ársrit Garđyrkjufélags Íslands 50 (1970) Fylgirit. 68 s.
    Höfundur: Einar I. Siggeirsson náttúrufrćđingur (f. 1921).
  11. FG
    Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands :
    „Efnisskrá og höfundatal Ársrits Rćktunarfélags Norđurlands 1903-1931.“ Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 29/1932 (1933) 111-123.
  12. GH
    --""--:
    „Efnisskrá og höfundatal Ársrits Rćktunarfélags Norđurlands 1932-'53.“ Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 49-50:3/1952-53 (1952-1953) 31-40.
    Höfundur: Steindór Steindórsson skólameistari frá Hlöđum (f. 1902).
  13. H
    Ársrit Skógrćktarfélags Íslands :
    „Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1964-1973. Höfunda- og efnisskrá.“ Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1974 (1974) 77-82.
  14. GH
    --""--:
    „Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1930-1963. Efnis- og höfundaskrá.“ Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 1974 (1974) Fylgirit. 20 s.
  15. GH
    Ásgeir Hjartarson bókavörđur (f. 1910):
    „Skrá um bćkur Halldórs Kiljans Laxness á íslenzku og erlendum málum.“ Árbók Landsbókasafns 12-13 (1955-1956) 179-186.
  16. FG
    Ásmundur Guđmundsson biskup (f. 1888):
    „Séra Magnús Helgason, skólastjóri.“ Skírnir 115 (1941) 52-78.
    Skrá um bćkur og helztu ritgjörđir og greinar séra Magnúsar Helgasonar, 78. - Leiđrétting er í 117(1943) 227 eftir Ásmund.
  17. DEFGH
    Benedikt S. Benedikz bókavörđur (f. 1932), Ólafur F. Hjartar bókavörđur (f. 1918):
    „Skrá um doktorsritgerđir Íslendinga, prentađar og óprentađar, 1666-1963.“ Árbók Landsbókasafns 19-20/1962-63 (1964) 171-197.
  18. F
    Björn Magnússon Ólsen prófessor (f. 1850):
    „Frá Arnljóti Ólafssyni.“ Andvari 31 (1906) 4-31.
    Međ fylgir „Skrá yfir prentuđ rit og ritgjörđir Arnljóts prests Ólafssonar. Eptir Jón Borgfirđing“.
  19. GH
    Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
    „Arnór Sigurjónsson 1. maí 1893 - 24. mars 1980.“ Saga 18 (1980) 271-278.
    Helstu rit og ritgerđir Arnórs Sigurjónssonar, 277-278.
  20. GH
    Blanda :
    „Registur yfir Blöndu.“ Blanda 9 (1950-1953) 415 s.
    Höfundur: Bjarni Jónsson bankastjóri (f. 1872). - Efni: Persónunöfn. - Stađanöfn. - Efnisskrá.
  21. GH
    Blik :
    „Efnisskrá Bliks 1936-1980. Höfundar, greinar, sögur og myndir.“ Blik 34 (1980) 208-264.
    Höfundur: Ţorsteinn Ţ. Víglundsson skólastjóri (f. 1889).
  22. FG
    Búnađarrit :
    „Efnisskrá og höfundatal Búnađarritsins I-XX 1887-1906.“ Búnađarrit 20:4 (1906) 315-332.
    Höfundur: Einar Helgason garđyrkjustjóri (f. 1867).
  23. DEFGH
    Davíđ Ţór Björgvinsson prófessor (f. 1956):
    „Tímarit lögfrćđinga 50 ára.“ Tímarit lögfrćđinga 50:4 (2000) 261-283.
  24. H
    Eimreiđin :
    „Efnisskrá Eimreiđarinnar 1945-1969. 51.-75. ár.“ Eimreiđin 75 (1969) 167-259.
    Höfundur: Stefanía Eiríksdóttir bćjarbókavörđur (f. 1918).
  25. FGH
    --""--:
    „Efnisskrá Eimreiđarinnar 1895-1945.“ Eimreiđin 51 (1946) Fylgirit. 163 s.
    Höfundur: Stefán Einarsson prófessor (f. 1897).
  26. H
    Einar I. Siggeirsson náttúrufrćđingur (f. 1921):
    „Skrá um garđyrkjurit, útgefin 1971-1985.“ Garđyrkjuritiđ 61 (1981) 113-123; 66(1986) 51-56.
  27. H
    --""--:
    „Skrá um garđyrkjurit, útgefin 1962-1970.“ Ársrit Garđyrkjufélags Íslands 51 (1971) 95-103.
  28. EFGH
    --""--:
    „Skrá um garđyrkjurit, útgefin 1770-1961.“ Ársrit Garđyrkjufélags Íslands 1962 (1962) 33-44.
  29. FGH
    Eiríkur Albertsson prestur (f. 1887):
    „Dr. theol. Jón biskup Helgason.“ Andvari 69 (1944) 3-43.
    Jón Helgason biskup (f. 1866). - Ritaskrá fylgir.
  30. FGH
    Eiríkur Ţormóđsson bókavörđur (f. 1943):
    „Skrá um handskrifuđ blöđ í Landsbókasafni Íslands.“ Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 17 (1991) 65-87.
  31. H
    Ferđir :
    „Ferđir. Efnisyfirlit 1.-35. árgangs.“ Ferđir 26; 35 (1967-1976) 26(1967) 30-31; 35(1976) 50-51.
    Höfundur: Ţormóđur Sveinsson skrifstofumađur (f. 1889).
  32. FG
    Finnur Sigmundsson landsbókavörđur (f. 1894):
    „Finnur Jónsson. Ritaskrá.“ Skírnir 108 (1934) 199-208.
  33. FG
    --""--:
    „Prestaćfir Sighvats Borgfirđings mest lesna rit Landsbókasafnsins.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 37 (1997) 134-139.
  34. FGH
    --""--:
    „Ritskrá Guđmundar Finnbogasonar.“ Árbók Landsbókasafns 1944 (1945) 79-88.
  35. H
    Fjármálatíđindi :
    „Efnisskrá Fjármálatíđinda 1954-1978. 1.- 25. árg.“ Fjármálatíđindi 27 (1980) Fylgirit. 63 s..
    Höfundur: Valborg Stefánsdóttir bókasafnsfrćđingur (f. 1948).
  36. H
    Friđjón Skarphéđinsson alţingismađur (f. 1909):
    „Skrá um lagabókmenntir eftir íslenzka höfunda eđa í íslenzkum ţýđingum til ársloka 1955.“ Tímarit lögfrćđinga 5 (1955) 173-264.
  37. F
    Gils Guđmundsson alţingismađur (f. 1914):
    „Bókaútgáfa Páls Sveinssonar.“ Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 19 (1993) 5-18.
  38. EF
    Gísli Konráđsson frćđimađur (f. 1787):
    „Ćfiágrip Gísla sagnfrćđings Konráđssonar. Ađ mestu eftir Gísla sjálfan. Stytt og aukiđ af Sighvati Gr. Borgfirđingi.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 18 (1897) 30-58.
    Skrá yfir hin helztu af ritverkum Gísla Konráđssonar, 52-58.
  39. FGH
    Gísli Fr. Petersen prófessor (f. 1906), Gösta Forssell:
    „Gunnlaugur Claessen.“ Lćknablađiđ 34 (1949) 1-11.
    Skrá um rit Gunnlaugs Claessen, 10-11. - Gunnlaugur Claessen lćknir (f. 1881).
  40. F
    Grímur Thomsen skáld (f. 1820):
    „Pjetur biskup Pjetursson.“ Andvari 18 (1893) 1-11.
    Međ fylgir Skrá yfir rit og ritlinga, er kunnugt er ađ Pjetur biskup Pjetursson hefur samiđ, eptir Jón Borgfirđing.
  41. G
    Guđbrandur Jónsson bókavörđur (f. 1888):
    „Skrá um rit dr. Einars Arnórssonar.“ Afmćlisrit helgađ Einari Arnórssyni (1940) 190-192.
  42. H
    Guđmundur Jóhannesson lćknir:
    „Rit- og erindaskrá Guđmundar Jóhannessonar.“ Lćknablađiđ 69 (1983) 377-381.
  43. F
    Guđmundur Ţorláksson magister (f. 1852):
    „Innihald Nýrra Félagsrita og Andvara á 19. öld. Guđm. Ţorláksson dró saman og stytti úr Tilvísunarskrá viđ ísl. tímarit til loka 19. aldar, eftir Jón Ólafsson.“ Almanak Ţjóđvinafélags 28 (1902) 90-96.
  44. A
    Guđrún Laufey Guđmundsdóttir sagnfrćđingur (f. 1975):
    „Efnisflokkun Sagna 11. til 19. árgangs.“ Sagnir 20 (1999) 79-86.
  45. DEFGH
    Guđvarđur Már Gunnlaugsson málfrćđingur (f. 1956):
    „Skrá um rit er varđa íslenskar mállýskur.“ Íslenskt mál og almenn málfrćđi 9 (1987) 175-186.
  46. FG
    Halldór Hermannsson prófessor (f. 1878):
    „Icelandic-American periodicals.“ Scandinavian studies and notes 3 (1916) 200-212.
  47. FGH
    Halldór J. Jónsson safnvörđur (f. 1920):
    „Prentuđ rit Matthíasar Ţórđarsonar ţjóđminjavarđar. 1901-1952.“ Árbók Fornleifafélags 1962 (1962) 82-99.
  48. A
    --""--:
    „Ritaskrá dr. Kristjáns Eldjárns.“ Árbók Fornleifafélags 1983 (1984) 135-172.
  49. GH
    Haraldur Sigurđsson bókavörđur (f. 1908):
    „Helztu rit og ritgerđir um ćvi og verk Halldórs Laxness.“ Skírnir 146 (1972) 56-64.
  50. GH
    Haraldur Sigurđsson bókavörđur (f. 1908), Sigríđur Helgadóttir (f.1925):
    „Skrá um rit Halldórs Laxness á íslensku og erlendum málum.“ Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 19 (1993) 49-140.
Fjöldi 144 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík