Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Jakob Jakobsson fiskifrćđingur (f. 1931), Hjálmar Vilhjálmsson fiskifrćđingur (f. 1937): Mćlingar á stćrđ síldar- og lođnustofna. Sjómannadagsblađiđ 1982 (1982) 49-55.
Jóhann Ólafur Halldórsson blađamađur (f. 1964): Nýhćttur smábátaútgerđinni eftir 66 ára sjómennsku: Var innprentađ í ćsku ađ fara vel međ auđlindina - segir Dagbjartur Geir Guđmundsson. Ćgir 93:4 (2000) 26-28.
Jón L. Arnalds borgardómari (f. 1935): Samstarf og samningar um verndun lífrćnna auđlinda úthafsins og fiskveiđisamningar Íslands. Úlfljótur 39 (1986) 131-168.
Jón Guđnason prófessor (f. 1927): Ólafur Jóhannesson kaupmađur og útgerđarmađur. Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 243-261. Ólafur Jóhannesson kaupmađur og útgerđarmađur (f. 1832)
FGH
--""--: Vildi hafa borđ fyrir báru. Lesbók Morgunblađsins 65:38 (1990) 4-5. Ţorgrímur Sigurđsson skipstjóri (f. 1890).
GH
Jón Kr. Gunnarsson skipstjóri (f. 1929): „Ég fćri á sjóinn aftur ef ég vćri ungur.“ Viđtal viđ Guđmund Vigfússon, skipstjóra frá Holti. Heima er bezt 46 (1996) 397-405. Guđmundur Vigfússon skipstjóri (f. 1906).
Jón Hjaltason sagnfrćđingur (f. 1956): Af bćndum, vistarbandi og bílum. Jón Hjaltason sagnfrćđingur veltir fyrir sér áhrifum vistarbands á samfélag forfeđra okkar. Vísbending 15:49 (1997) 23-27.
Jón Jóhannesson prófessor (f. 1909): Afdrif Höfđaskipsins og drukknun Jóns Jónatanssonar á Höfđa. Blanda 8 (1944-1948) 181-201. Um sjóslys viđ hákarlaveiđar frá Sléttuhlíđ áriđ 1874.