Efni: Sjávarútvegur
GH
Jón Jónsson fiskifrćđingur (f. 1919):
Dr. phil. Árni Friđriksson, fiskifrćđingur. 22. desember 1898 - 16. október 1966. Náttúrufrćđingurinn 37 (1967) 1-12.
Skrá yfir rit dr. Árna Friđrikssonar, 7 12.GH
--""--:
Íslenzkar hafrannsóknir. Vísindin efla alla dáđ (1961) 307-314.FGH
--""--:
Sjó- og fiskirannsóknir viđ Ísland. Fimmtíu ár frá stofnun Atvinnudeildar Háskólans. Ćgir 80 (1987) 637-641.CDEFG
--""--:
Ţorskveiđar og ţorskrannsóknir viđ Ísland. Náttúrufrćđingurinn 17 (1947) 7-16.FG
Jón Kjartansson rithöfundur og kennari (f. 1930):
Ólafur í Pálmholti. Súlur 26 (1999) 92-97.
Ólafur Ólafsson sjómađur (f. 1852).EF
Jón Klemensson hreppstjóri (f. 1793), Jón Ţorkelsson ţjóđskjalavörđur (f.1859):
Skrá um Hafnabúđamiđ á Skaga. Blanda 1 (1918-1920) 202-210.
Fiskimiđ.FG
Jón Kristjánsson bóndi, Kjörseyri (f. 1908), Björn Kristmundsson gjaldkeri (f. 1909).:
Búđarvogur. Strandapósturinn 11 (1977) 9-18.FG
Jón Kristjánsson bóndi, Kjörseyri (f. 1908):
Guđmundur Bárđarson. Strandapósturinn 14 (1980) 29-34.
Guđmundur Bárđarson bóndi (f. 1844).F
--""--:
Hvalsdráp á Hrútafirđi veturinn 1882. Strandapósturinn 14 (1980) 46-50.E
Jón Kristvin Margeirsson skjalavörđur (f. 1932):
Landhelgisdeilan viđ Hollendinga 1740-1742. Lesbók Morgunblađsins 50:32 (1975) 10-11.G
Jón Ţ. Ólafsson skrifstofustjóri (f. 1941):
Frá bernskudögum frystiiđnađar hér á landi. Ćgir 82:10 (1989) 532-538.
Guđmundur Finnbogason fiskmatsmađur og verkstjóri (f. 1914)CDEFG
--""--:
Saltfiskur viđ sundin blá. Innlegg til aldarsögu. Ćgir 84 (1990) 510-521, 584-597.
II. „Naglakuliđ var hrćđilegt međan hendurnar voru ađ dofna ...“.H
Jón Sigurđsson bankastjóri (f. 1941):
Hagur sjávarútvegs, tekjur sjómanna og afnám sjóđakerfisins. Fjármálatíđindi 33 (1986) 157-163.H
--""--:
Starfsemi Verđlagsráđs sjávarútvegsins. Ćgir 71 (1978) 259-267.H
--""--:
Útvegur í öldudal. Fjármálatíđindi 31 (1984) 51-65.GH
Jón Sigurđsson verkamađur (f. 1900):
Upphafsár vélvćđingar í Vestmannaeyjum. Víkingur 24 (1962) 203-206, 238-240; 25(1963) 2-3, 27-29, 63-65, 102-103, 135-137, 171-173, 213-215, 254-256; 26(1964) 2-3, 50-51, 98-99, 132-133, 166-167, 200-201, 250-251; 27(1965) 20, 54, 88-89, 121, 158-159, 192-193, 226-227, 264, 316-317, 336; 28(1966) 22-23, 25, 58-5.
Frá 27(1965) 226, ber greinasafniđ heitiđ: Bátar og formenn í Vestmannaeyjum.G
Jón Sigurđsson hafnsögumađur (f. 1911):
Aflakóngar Vestmannaeyja 1906-1929. Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 11 (1961) 7-21.H
Jón Skaftason alţingismađur (f. 1926):
Retten og makten. Nordisk kontakt 16 (1972) 1037-1040.H
--""--:
Utvidelse av fisketerritoriet ved Island en nasjonal nödvendighet. Nordisk kontakt 15 (1970) 889-891.F
Jón Skagan ćviskrárritari (f. 1897):
Sjóslysin miklu viđ Landeyjasand 1893. Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 273-275, 286.G
Jón Thorarensen prestur (f. 1902):
Skinnklćđi. Breiđfirđingur 8-9 (1949-1950) 68-70.G
Jón Ţorvaldsson stýrimađur (f. 1900):
Endurminningar frá Skútuöldinni. Víkingur 6 (1944) 300-302.
Kútter "Seagull" í sjávarháska 1922.EF
Jón Ţ. Ţór sagnfrćđingur (f. 1944):
Ađdragandi og upphaf ţilskipaútgerđar á Norđurlandi á 19. öld - fyrsta grein. Ćgir 90:12 (1997) 50-51.
2. grein - Ćgir 91:4, 1998 (bls. 31-33), 3. grein - Ćgir 91:9, 1998 (bls. 35-37).G
--""--:
Áhrif heimstyrjaldarinnar fyrri á veiđar breskra togara á Íslandsmiđum. Ćgir 79 (1986) 502-505.FG
--""--:
Ásgeir G. Ásgeirsson kaupmađur og útgerđarmađur. Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 1 (1987) 25-35.G
--""--:
Félag íslenskra botnvörpuskipaeigenda. - Ađdragandi ţess, stofnun og fyrstu verkefni. Ćgir 76 (1983) 654-657.BC
--""--:
Fiskveiđar Íslendinga á miđöldum. Ćgir 89:10 (1996) 28-29.FG
--""--:
Frá árdögum íslenskrar landhelgisgćslu. Ćgir 75 (1982) 570-580.H
--""--:
Fyrstu skref í landhelgismálinu. Útfćrsla fiskveiđilögsögunnar í fjórar sjómílur. Andvari 119 (1994) 73-88.F
--""--:
Hákarlaveiđar Eyfirđinga á síđari hluta 19. aldar. Ćgir 74 (1981) 418-431, 490-499, 536-542.EF
--""--:
Hákarlinn og endurreisn íslensk efnahagslífs á 19. öld. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 277-283.G
--""--:
,,Hollt es heima hvat" - upphaf kaupskipaútgerđar samvinnumanna. Súlur 25 (1998) 105-115.H
--""--:
Hrađfrystihúsiđ Norđurtangi h.f. - stutt ágrip 40 ára starfssögu. Ćgir 76 (1983) 183-187.GH
--""--:
Hrađfrystihúsiđ Norđurtangi h.f. Ágrip fjörutíu ára starfssögu. Hrađfrystihúsiđ Norđurtangi h.f. Ísafirđi 40 ára (1982) 36-59.A
--""--:
Hvađ er sjávarútvegssaga? Ćgir 89:4 (1996) 28-29.F
--""--:
""Ísland afhjúpađ." Merkileg heimild eđa illkvittinn áróđur?" Ćgir 75 (1982) 366-368, 386.
Skýrsla um afstöđu Íslendinga til togveiđa Breta í íslenskri landhelgi.F
--""--:
Íslandsför ćfingadeildar breska flotans sumariđ 1896. Skírnir 161 (1987) 357-374.GH
--""--:
Íslenskur sjávarútvegur í 90 ár. Ćgir 90:9 (1997) 25-33.H
--""--:
Komur breskra togara til Ísafjarđar 1952-1974 og viđskipti ţeirra viđ land. Ćgir 77 (1984) 350-356.H
--""--:
Komur breskra togara til Ísafjarđar 1952-1974 og viđskipti ţeirra viđ land. Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 32/1990-1991 (1991) 122-131.GH
--""--:
Lúđvík Kristjánsson. 2. september 1911 - 1. febrúar 2000. In memoriam. Saga 38 (2000) 267-273.
Lúđvík Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1911)FG
--""--:
Samtíningur frá árdögum vélbátaútgerđar á Ísafirđi. Ćgir 78 (1985) 648-651.EF
--""--:
Skútuöld. Ćgir 90:2 (1997) 26-28; 90:4(1997) 22-24; 90:6(1997) 28-30; 90:12(1997) 50-51.BCDEFG
--""--:
Smábátarnir hafa lengi fylgt ţjóđinni. Ćgir 91:6-7 (1998) 20-23.G
--""--:
Sókn breskra togara á Íslandsmiđ 1919-1938. Ćgir 84 (1991) 142-149.FG
--""--:
Sókn ţýskra togara á Íslandsmiđ fram ađ síđari heimsstyrjöld. Ćgir 85 (1992) 296-300.FGH
--""--:
The Extension of Iceland's Fishing Limits in 1952 and the British Reaction. Scandinavian Journal of History 17 (1992) 25-43.H
--""--:
Tillögur um útfćrslu íslensku fiskveiđilögsögunnar í 16 sjómílur á árunum 1953 og 1954. Ćgir 85 (1992) 582-585.F
--""--:
Tröllafiskur. Ćgir 74 (1981) 306-314.F
--""--:
Um upphaf togveiđa Breta á Íslandsmiđum. Ćgir 74 (1981) 237-243.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík