Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum
Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Efni: Sjávarútvegur

Fjöldi 826 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
  1. H
    Agnar Kl. Jónsson sendiherra (f. 1909):
    „Hraktir frá Íslandi út á hin hættulegu Grænlandsmið. Tekist á um landanir íslenskra togara í Bretlandi 1952.“ Lesbók Morgunblaðsins 8. apríl (2000) 4-6.
    Endurminningar höfundar
  2. H
    Albert Jónsson stjórnmálafræðingur (f. 1952):
    „Tíunda þorskastríðið 1975-1976.“ Saga 19 (1981) 5-106.
  3. CDEFG
    Anna Agnarsdóttir prófessor (f. 1947):
    „Ísland á bresku áhrifasvæði fram að síðari heimsstyrjöld.“ Frændafundur 1. bindi (1993) 162-178.
    Summary bls. 178.
  4. H
    Ari Arason hagfræðingur (f. 1954):
    „Skipting kvóta á kjördæmi 1984-1989.“ Ægir 84 (1990) 346-355.
  5. FGH
    Arnar Hauksson læknir (f. 1947):
    „Ágrip af sögu togara og togaraútgerðar á Íslandi frá upphafi.“ Víkingur 30 (1968) 94-100.
  6. F
    Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri (f. 1886):
    „Sjómannsævi. Þættir úr sjómennsku Bjarna Sigurðssonar frá Ísafirði.“ Víkingur 1:4-5 (1939) 7-9; 1:8-9(1939) 15-16; 1:10-11(1939) 17-20.
    Bjarni Sigurðsson sjómaður (f. 1863).
  7. F
    --""--:
    „Úr sögu vestfirzkrar þilskipaútgerðar.“ Ægir 37 (1944) 87-90.
    Hlutaskipti og kjör á þilskipum.
  8. GH
    Arnheiður Guðlaugsdóttir (f. 1965):
    „Dansinn heldur mér ungum. Rætt við Dagbjart Geir Guðmundsson, sjómann.“ Heima er bezt 48:7-8 (1998) 245-252.
    Dagbjartur Geir Guðmundsson sjómaður (f. 1917)
  9. H
    Arnljótur Björnsson prófessor (f. 1934):
    „Nýju siglingalögin.“ Tímarit lögfræðinga 36 (1986) 154-167, 239-255; 37(1987) 8-31, 229-245; 38(1988) 67-88.
    I. „Björgun.“ - II. „Slysatrygging sjómanna og sérreglur siglingalaga um bætur fyrir vinnuslys.“ - III. „Almenn takmörkun bótaábyrgðar eftir 9. og 10. kafla siglingarlaga.“ - IV. „Ábyrgð flytjanda vegna framtjóns.“ - V. „Ábyrgð farsala á farþegum og far
  10. H
    --""--:
    „Oversigt over islandske forsikringer der dækker arbejdsulykker paa sömænd.“ Úlfljótur 27 (1974) 209-221.
  11. GH
    --""--:
    „Sjóréttur.“ Úlfljótur 40 (1987) 325-342.
  12. H
    --""--:
    „Sjóréttur.“ Tímarit lögfræðinga 32 (1982) 53-70.
  13. FGH
    Arnór Guðmundsson skrifstofustjóri (f. 1892):
    „Skipastóll Íslendinga.“ Ægir - afmælisrit 1959 (1959) 31-46.
  14. F
    Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur (f. 1893):
    „Þáttur af Jóni Loftssyni.“ Stígandi 4 (1946) 263-279.
    Jón Loftsson skipstjóri (f. 1835).
  15. H
    Atli Harðarson framhaldsskólakennari (f. 1960):
    „Er kvótakerfið ranglátt?“ Skírnir 173 (1999) bls. 7-25.
  16. GH
    Atli Magnússon blaðamaður (f. 1944):
    „„Ég hef bjargað þeim átta frá drukknun í sjó.““ Sjómannadagsblaðið 1994 (1994) 102-105.
    Rætt við Erling Klemenson skipstjóra (f. 1912) um Gúttó-slaginn, sjómennsku ofl.
  17. GH
    --""--:
    „„Ég sá klettaveggina eins og flóðlýsta!““ Sjómannadagsblaðið 1993 (1993) 101-112.
    Rætt við Eirík Kristófersson skipherra (f. 1892).
  18. H
    --""--:
    „Í myrkri og sleipu niður með bergþili Látrabjargs.“ Sjómannadagsblaðið 1993 (1993) 63-66.
    Rætt við Halldór Ólafsson starfsmann Olíufélagsins hf. sem tók þátt í björgun skipbrotsmanna af Dhoon 1947.
  19. EFGH
    --""--:
    „„Sjómennskan er atvinna sem bæði kynin hafa og geta stundað.““ Sjómannadagsblaðið 1994 (1994) 66-69.
    Rætt við Þórunni Magnúsdóttur sagnfræðing.
  20. G
    --""--:
    „„Ömmuskeytin.““ Sjómannadagsblaðið 1993 (1993) 57-61.
    Rætt við Hörpu Árnadóttur sagnfræðing.
  21. H
    --""--:
    „„Þetta fer eftir því hvað konan getur og vill leggja á sig.““ Sjómannadagsblaðið 1994 (1994) 72-74.
    Rætt við Bergljótu Þorfinnsdóttur sjómann (f. 1933).
  22. H
    Auðunn Ágústsson verkfræðingur (f. 1945), Emil Ragnarsson verkfræðingur (f. 1946):
    „Þróun í gerð og búnaði fiskiskipa.“ Ægir 72 (1979) 466-475, 545-552, 610-618.
  23. H
    Ágúst Einarsson alþingismaður (f. 1952):
    „Rekstrarskilyrði fiskveiða á árinu 1980.“ Ægir 74 (1981) 136-142.
  24. FG
    Ágúst Ólafur Georgsson safnvörður (f. 1951):
    „Sunnudagur í landi, sætsúpa til sjós. Fæði og matarvenjur á íslenskum fiskiskútum.“ Árbók Fornleifafélags 1987 (1988) 45-87.
    Summary, 86-87.
  25. FG
    Ármann Halldórsson kennari (f. 1916):
    „Tærgesenhúsið á Reyðarfirði - elsta hús KHB.“ Múlaþing 13 (1984) 60-75.
  26. H
    Árni Björn Árnason verkefnastjóri (f. 1935):
    „BGB hf. Árskógssandi.“ Verkstjórinn 49 (1999) 50-58.
  27. H
    --""--:
    „Geiri, Manni og Kiddi.“ Verkstjórinn 42 (1992) 39-43.
    Ásgeir Kristjánsson, Þormóður Kristjánsson og Kristján Ásgeirsson útgerðarmenn.
  28. GH
    --""--:
    „Grafarútgerðin 1910-1990.“ Verkstjórinn 39 (1989) 40-44.
  29. H
    --""--:
    „Páll Guðmundsson. Heiðursfélagi Verkstjórasambands Íslands.“ Verkstjórinn 41 (1991) 34-38.
    Páll Guðmundsson verkstjóri (f. 1922).
  30. GH
    --""--:
    „Sjöfn s/f. Hlaðir h/f. Grenivík.“ Verkstjórinn 50 (2000) 32-38.
  31. H
    --""--:
    „Sæunn Axels h.f. Ólafsfirði.“ Verkstjórinn 43 (1993) 38-44.
    Sæunn Axelsdóttir framkvæmdastjóri (f. 1942).
  32. H
    --""--:
    „Toni Finns.“ Verkstjórinn 45 (1995) 46-51.
    Anton Baldvin Finnsson skipasmiður (f. 1920).
  33. H
    --""--:
    „Vélsmiðjan Stál hf. Seyðisfirði.“ Verkstjórinn 48 (1998) 44-48.
  34. F
    Árni Árnason símritari (f. 1901):
    „Lífskjör þurrabúðarmanns í Eyjum um aldamótin 1900.“ Blik 24 (1963) 188-213.
  35. CDEFG
    Árni G. Friðriksson fiskifræðingur (f. 1898):
    „Det islandske fiskeri og dets udvikling.“ Nordens Aarbog (1928) 63-74.
  36. F
    --""--:
    „Det islandske fiskeri og dets udvikling.“ Nordisk tidskrift för vetenskap, konst och industri 4 (1928) 63-74.
  37. FG
    Árni Friðriksson fiskifræðingur (f. 1898):
    „Bjarni Sæmundsson dr. phil. h. c. F. 15. apríl 1867 - D. 6. nóvember 1940.“ Náttúrufræðingurinn 10 (1940) 97-117.
    Skrá yfir bækur og rit dr. phil. Bjarna Sæmundssonar, 106-117.
  38. GH
    --""--:
    „Fiskirannsóknir í 50 ár.“ Ægir - afmælisrit 1959 (1959) 49-57.
  39. G
    --""--:
    „Fiskirannsóknir II-VI.“ Ársrit Fiskifélags Íslands 2/1932 (1933) 4-76; 3/1933(1934) 5-59; 4/1934(1935) 5-69; 5/1935(1936) 5-81; 6/1936(1937) 5-59.
    II. Résumé, 71-76.- III. Summary, 54-59.- IV. Summary, 62-69.- V. Summary, 70-81. - VI. Summary, 50-59. - Sjá einnig fyrsta hluta rannsóknanna: Bjarni Sæmundsson: „Fiskirannsóknir 1927-1928.“ Andvari 54(1929) 42-100.
  40. GH
    --""--:
    „Heitur sjór.“ Árbók Barðastrandarsýslu 2 (1949) 5-21.
  41. FG
    Árni Gíslason bátsformaður (f. 1868):
    „Fyrsti bátahreyfillinn á Íslandi.“ Lesbók Morgunblaðsins 14 (1939) 253-254, 260-261.
  42. H
    Árni Gunnarsson:
    „Gæfan hefur verið mér hliðholl. Rætt við Einar Magnússon fyrrverandi sjómann.“ Heima er bezt 50:11 (2000) 397-405.
    Einar Magnússon fyrrv. sjómaður (f. 1924)
  43. F
    Árni Jóhannsson bankaritari (f. 1867):
    „Sjósókn Svarfdælinga um 1880.“ Lesbók Morgunblaðsins 15 (1940) 209-211, 215.
  44. F
    Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
    „Bardagi í Dýrafirði. Saga af frækilegri vörn íslenzks skipstjóra.“ Lesbók Morgunblaðsins 29 (1954) 181-185.
  45. FG
    --""--:
    „Fyrir 80 árum hófst síldarsaga Siglufjarðar.“ Lesbók Morgunblaðsins 34 (1959) 489-496.
  46. E
    --""--:
    „Lögin gátu verið grimm.“ Lesbók Morgunblaðsins 31 (1956) 565-569.
    Ólöglegur netadráttur úr sjó.
  47. F
    --""--:
    „Nilsson skipstjóri. Úr sögu landhelgisvarnanna.“ Lesbók Morgunblaðsins 2 (1927) 17-20.
    Atburðirnir á Dýrafirði haustið 1899 og eftirmál þeirra.
  48. F
    --""--:
    „Stórviðri og sjávarflóð varð næturvörðum í Reykjavík að falli.“ Lesbók Morgunblaðsins 27 (1952) 237-241.
    Skipsskaðar 22. nóv. 1888.
  49. G
    --""--:
    „Upphaf landhelginnar. Fjörutíu ár síðan björgunarskipið Þór kom til landsins og hóf landhelgisgæslu.“ Lesbók Morgunblaðsins 35 (1960) 165-172.
  50. F
    --""--:
    „Úr sögu Reykjavíkur. Fiskimannasjóður Kjalarnessþings.“ Lesbók Morgunblaðsins 36 (1961) 293-298, 309-313.
Fjöldi 826 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík