Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Heilbrigđismál

Fjöldi 456 - birti 251 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
  1. EF
    Jónas Jónassen landlćknir (f. 1840):
    „Um lćknaskipun á Íslandi.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 11 (1890) 177-250.
    Lćknatal, 207-250. - Leiđrjettingar viđ Lćknataliđ, 257. [Prentađ á sérstakt leiđréttingablađ.]
  2. EFG
    Jónas Kristjánsson lćknir (f. 1870):
    „Berklaveikin og matarćđiđ.“ Eimreiđin 42 (1936) 241-264.
  3. G
    --""--:
    „Hversvegna er sullaveikin á Íslandi tíđari í konum en körlum?“ Lćknablađiđ 11 (1925) 150-154.
  4. FG
    Jónas Sveinsson lćknir (f. 1895):
    „Jón Jónsson fyrrv. hérađslćknir.“ Lćknablađiđ 28 (1942) 105-108.
    Jón Jónsson fyrrv. hérađslćknir (f. 1868)
  5. G
    Jónas Ţorbergsson útvarpsstjóri (f. 1885):
    „Stofnun Kristneshćlis.“ Reykjalundur 6 (1952) 4-7.
  6. FGH
    Júlíana Friđriksdóttir hjúkrunarfrćđingur (f. 1891):
    „Horft um öxl.“ Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands 37:1 (1961) 4-7.
    Um breytingar sem urđu í hjúkrunar- og heilbrigđismálum á fyrri hluta 20. aldar.
  7. GH
    Júlíus Sigurjónsson prófessor (f. 1907):
    „Athuganir á tíđni magakrabbameins.“ Lćknablađiđ 55 (1969) 117-127.
    Summary, 126-127.
  8. GH
    --""--:
    „Manndauđi af völdum krabbameins og annarra illkynja ćxla. Dánartölur eftir aldri fyrr og nú og flokkun meinanna eftir líffćrum.“ Lćknablađiđ 38 (1953) 129-138.
  9. GH
    --""--:
    „Manndauđi af völdum hjartasjúkdóma.“ Lćknablađiđ 48 (1964) 120-127.
  10. FGH
    --""--:
    „Međfćtt heyrnarleysi og önnur vanheilindi af völdum rauđra hunda.“ Lćknablađiđ 46 (1962) 63-71.
  11. G
    --""--:
    „Mćnusótt í Hornafjarđarhérađi 1905. - "Örćfaveikin".“ Lćknablađiđ 33 (1948) 142-147.
  12. GH
    --""--:
    „Mćnusóttarfaraldur á Íslandi 1904-1947.“ Lćknablađiđ 33 (1948) 49-69.
  13. F
    --""--:
    „Skarlatssótt og rauđir hundar á Íslandi á tímabilinu 1881-1900.“ Lćknablađiđ 44 (1960) 183-188.
  14. FGH
    --""--:
    „Ungbarnadauđi á Íslandi.“ Heilbrigt líf 6 (1946) 19-31.
  15. FG
    --""--:
    „Ungbarnadauđinn á Íslandi síđustu 100 árin.“ Lćknablađiđ 26 (1940) 97-108.
  16. FGH
    Karl Sig. Jónasson lćknir (f. 1901):
    „Botnlangaskurđir í St. Jósefsspítalanum í Reykjavík.“ Lćknablađiđ 43 (1959) 56-64.
  17. A
    Karl Skírnisson dýrafrćđingur (f. 1953):
    „Rottur og flćr. Smitberar pestarinnar.“ Sagnir 18 (1997) 75-81.
    Greinaflokkur: Svartidauđi á Íslandi.
  18. G
    Katrín Thoroddsen lćknir (f. 1896):
    „Brjóstbörn og pelabörn. (Samrannsókn lćkna).“ Lćknablađiđ 11 (1925) 104-107.
  19. EFG
    --""--:
    „Erindi - flutt af Katrínu Thoroddsen lćkni, á útiskemmtun Hringsins, 8. júlí 1944.“ Melkorka 1:2 (1944) 47-50.
  20. G
    --""--:
    „Infantil rachitis í Reykjavík. Frá Ungbarnavernd Líknar.“ Lćknablađiđ 18 (1932) 113-119.
    Beinkröm.
  21. E
    Kolbeinn Ţorleifsson prestur (f. 1936):
    „Síra Bjarni Gizurarson og stóra bóla.“ Múlaţing 8 (1975) 117-126 (139).
  22. F
    Kristinn Magnússon forstöđumađur (f. 1958):
    „Fyrsta dreraađgerđin á Íslandi.“ Lesbók Morgunblađsins 71:34 (1996) 12.
  23. FGH
    Kristín Ástgeirsdóttir alţingismađur (f. 1951):
    „Katrín Thoroddsen.“ Andvari 132 (2007) 11-68.
  24. C
    Kristín Bjarnadóttir sagnfrćđingur (f. 1936):
    „Drepsóttir á 15. öld.“ Sagnir 7 (1986) 57-64.
  25. H
    Kristín Einarsdóttir lyfjafrćđingur (f. 1941):
    „Íslenska lyfjafrćđisafniđ. Yfirlit um byggingarframkvćmdir.“ Tímarit um lyfjafrćđi 24:2 (1989) 73-79.
  26. FGH
    Kristín Ţóra Harđardóttir garđyrkjufrćđingur (f. 1965):
    „Saga Landlystar í Vestmannaeyjum.“ Eyjaskinna 3 (1985) 96-108.
    Um Landlystarhúsiđ, byggt 1847.
  27. H
    Kristín Heimisdóttir tannlćknir (f. 1968):
    „Viđtal viđ Hauk Clausen.“ Tannlćknablađiđ 18:1 (2000) 14-17.
    Haukur Clausen tannlćknir (f. 1928).
  28. H
    Kristín Sigfúsdóttir menntaskólakennari (f. 1949):
    „Ađbúđ, lífshćttir og heilbrigđi íslensku ţjóđarinnar frá 1944-1994.“ Tilraunin Ísland í 50 ár (1994) 73-89.
  29. GH
    Kristín I. Tómasdóttir ljósmóđir (f. 1932):
    „Ljósmćđrafélag Íslands 70 ára 2. maí 1989.“ Ljósmćđrablađiđ 67:2 (1989) 11-14.
  30. G
    Kristján Benediktsson bóndi, Ţverá (f. 1917):
    „Lömunarveiki og lćkning. Úr endurminningum Kristjáns bónda á Ţverá.“ Árbók Ţingeyinga 35/1992 (1993) 122-140.
  31. FG
    Kristján Jónsson frá Garđsstöđum erindreki (f. 1887):
    „Ţorvaldur Jónsson lćknir.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 2 (1957) 102-130.
  32. H
    Kristján Sveinsson dósent (f. 1900):
    „Glákusjúkdómur og ćttgengi.“ Lćknablađiđ 40 (1956) 1-14.
  33. FG
    Kristleifur Ţorsteinsson bóndi, Stóra-Kroppi (f. 1861):
    „Páll Jakob Blöndal hjerađslćknir í Stafholtsey. 100 ára minning. Fćddur 27. desember 1840.“ Lesbók Morgunblađsins 15 (1940) 425-427, 430.
  34. FG
    Kristmundur Bjarnason frćđimađur, Sjávarborg (f. 1919):
    „Á fjölunum austan fjarđar. Af Magnúsi lćkni Jóhannssyni og mannlífi í Ósunum.“ Skagfirđingabók 26 (1999) 132-186.
    Magnús Einar Jóhannson lćknir (f. 1874).
  35. FG
    Kristrún Halla Helgadóttir sagnfrćđingur (f. 1969):
    „Í sókn gegn hjátrú og venjum. Lćkkun ungbarnadauđans í Nesţingum á Snćfellsnesi 1991-1910.“ Saga 40:1 (2002) 91-116.
  36. EF
    Loftur Guttormsson prófessor (f. 1938):
    „Barnaeldi, ungbarnadauđi og viđkoma á Íslandi 1750-1860.“ Athöfn og orđ (1983) 137-169.
  37. E
    --""--:
    „Mannfall í stórubólu 1707.“ Saga 46:1 (2008) 141-157.
    Rannsókn á sóttarferlinum í Möđruvallaklaustursprestakalli.
  38. EFGH
    Loftur Guttormsson prófessor (f. 1938), Ólöf Garđarsdóttir (f. 1959) sagnfrćđingur og Guđmundur Hálfdanarson (f. 1956) prófessor:
    „Ungbarna- og barnadauđi á Íslandi 1771-1950. Nokkrar rannsóknarniđurstöđur.“ Saga 39 (2001) 51-107.
  39. BCDEFG
    Maggi Júl. Magnús lćknir (f. 1886):
    „Holdsveiki á Íslandi. Laugarnesspítali 40 ára.“ Lćknablađiđ 24 (1938) 33-46.
  40. FG
    --""--:
    „Lćknablađiđ 20 ára.“ Lćknablađiđ 20 (1934) 105-113.
    Summary, 113.
  41. D
    Magnús Már Lárusson prófessor (f. 1917):
    „Eitt gamalt kveisublađ.“ Fróđleiksţćttir og sögubrot (1967) 196-206.
  42. GH
    Magnús Ólafsson lćknir (f. 1926):
    „Lćknablađsannáll.“ Lćknablađiđ 50 (1965) 9-12.
  43. G
    Magnús Pétursson lćknir (f. 1881):
    „Lćknafélag Íslands 20 ára.“ Lćknablađiđ 24 (1938) 6-16.
  44. F
    Magnús Stephensen lćknir (f. 1835):
    „Um orsakir landfarsótta á Íslandi, og vörn viđ ţeim.“ Ný félagsrit 23 (1863) 90-108.
  45. EF
    Margeir Jónsson bóndi, Ögmundarstöđum (f. 1889):
    „Ćfisöguţáttur Hallgríms lćknis Jónssonar.“ Blanda 4 (1928-1931) 316-357.
    Hallgrímur Jónsson "lćknir" og skáld (f. 1787). - Viđauki eftir Jón Jóhannesson í 5(1932 1935) 287-288 og eftir Stefán Jónsson í 6(1936 1939) 105-108.
  46. G
    Margrét Guđmundsdóttir sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Skóli Félags íslenskra hjúkrunarkvenna.“ Tímarit hjúkrunarfrćđinga 80:1 (2004) 6-11.
  47. H
    Margrét Guđnadóttir prófessor (f. 1929):
    „Athuganir á mćnusóttarveirum og mćnusóttarmótefnum árin 1956-1965.“ Lćknablađiđ 52 (1966) 103-117.
  48. FG
    Margrét Gunnarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1971):
    „Ungbarnaeldi á Íslandi á árunum 1890-1930.“ Sagnir 21 (2000) 90-99.
  49. GH
    Margrét Indriđadóttir:
    „Ég man ekki eftir auđu rúmi í Landsspítalanum - segir yfirhjúkrunarkonan, Kristín Thoroddsen.“ Melkorka 9:3 (1953) 74-76.
    Kristín Thoroddsen yfirhjúkrunarkona (f. 1894).
  50. GH
    Margrét Sigurđardóttir:
    „Viđtal viđ Sigríđi Eiríksdóttur formann hjúkrunarfélags Íslands.“ Melkorka 16:1 (1960) 26-28.
    Sigríđur Eiríksdóttir hjúkrunarfrćđingur (f. 1894).
Fjöldi 456 - birti 251 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík