Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Heilbrigđismál

Fjöldi 456 - birti 301 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
  1. D
    Margrét Ţorvaldsdóttir blađamađur:
    „Myrkrahöfđingjar fyrr og nú.“ Lesbók Morgunblađsins 18. mars (2000) 4-5.
  2. FG
    Maria Clementia nunna (f. 1875):
    „Úr endurminningum systur Clementiu. Frá komu kaţólsku nunnanna til Íslands 1896. Haraldur Hannesson ţýddi, ritađi formálsorđ og samdi nokkrar skýringar.“ Andvari 106 (1981) 145-165.
  3. GH
    María Pétursdóttir hjúkrunarfrćđingur (f. 1919):
    „Hátíđarćđa Maríu Pétursdóttur, formanns H.F.Í. á 50 ára afmćlishátíđ félagsins sem haldin var ađ Hótel Sögu 14. nóv. 1969.“ Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands 45:4 (1969) 98-100.
  4. FG
    --""--:
    „Hverjar voru fyrstar?“ Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands 41:4 (1965) 93-96.
    Um fyrstu lćrđu íslensku hjúkrunarkonurnar. - Síđari hluti: 43:1 1967 (bls. 5-7, 19).
  5. H
    Matthildur Björnsdóttir kaupkona (f. 1890):
    „Saga heilsuhćlismáls NLFÍ.“ Heilsuvernd 4:1 (1949) 16-20.
  6. G
    Matthildur Guđmundsdóttir húsfreyja á Bć (f. 1905):
    „Var ţađ kraftaverk?“ Strandapósturinn 19 (1985) 103-107.
    Endurminningar höfundar.
  7. FG
    Matthías Einarsson lćknir (f. 1879):
    „Hvernig fćr fólk sullaveiki ?“ Lćknablađiđ 11 (1925) 89-100.
  8. G
    --""--:
    „Sullađgerđir 1905-1923.“ Lćknablađiđ 9 (1923) 169-204.
    Summary, 204.
  9. G
    --""--:
    „Taugaveikin í Reykjavík 1906-1907.“ Lćknablađiđ 32 (1947) 81-85.
  10. E
    Monika Magnúsdóttir bókavörđur (f. 1942):
    „Hnípin kona í vanda. Hugleiđingar um mćđur átjándu aldar.“ Sagnir 18 (1997) 67-72.
  11. E
    Nikulás Ćgisson sagnfrćđingur (f. 1970):
    „Ađ éta skó sinn.“ Sagnir 14 (1993) 34-38.
  12. G
    Níels Dungal prófessor (f. 1897):
    „Berklaveiki fundin viđ krufningar 1932-39.“ Lćknablađiđ 26 (1940) 49-59, 71-79.
  13. FGH
    --""--:
    „Er sullaveikin ađ hverfa á Íslandi? Erindi flutt á Lćknaţingi 1942.“ Lćknablađiđ 28 (1942) 121-128.
    Summary, 127-128.
  14. FGH
    --""--:
    „Guđmundur Hannesson prófessor. 9. sept. 1886 - 1. okt. 1946.“ Andvari 83 (1958) 3-36.
    Guđmundur Hannesson prófessor (f. 1886).
  15. FGH
    --""--:
    „Um beinkröm á Íslandi.“ Lćknablađiđ 28 (1942) 1-12.
    Summary, 12.
  16. G
    --""--:
    „Um skort á C fjörvi.“ Lćknablađiđ 18 (1932) 145-155.
  17. H
    Ólafur Bjarnason prófessor (f. 1914), Tómas Á. Jónasson dósent (f. 1923), Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1929):
    „Eitranir af völdum tetraklórmetans og tríklóretýlens í Reykjavík.“ Lćknablađiđ 52 (1966) 193-219.
  18. H
    Ólafur Bjarnason prófessor (f. 1914), Ţorgeir Ţorgeirsson lćknir (f. 1933):
    „Magakrabbamein í ađsendum sýnishornum 1951-1960.“ Lćknablađiđ 46 (1962) 126-132.
    Summary; Stomach Carcimona in Surgical Specimens from 1951 to 1960, 132.
  19. F
    Ólafur Daníelsson menntaskólakennari (f. 1877):
    „Međalćfi Íslendinga á síđari hluta 19. aldar.“ Skírnir 79 (1905) 357-362.
  20. GH
    Ólafur Geirsson lćknir (f. 1909):
    „Aldursskipting sjúklinga í Vífilsstađahćli 1910-1950. Erindi flutt í L.R. í janúar 1952.“ Lćknablađiđ 37 (1952) 1-9.
  21. GH
    Ólafur Helgason lćknir (f. 1903):
    „Matthías Einarsson og sullaveikin.“ Lćknablađiđ 34 (1949) 119-125.
  22. DEF
    Ólafur Jensson lćknir (f. 1924):
    „Ljósmćđur, lćknar og ćttfrćđi.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 10:8 (1992) 2-7.
  23. H
    Óli Kr. Guđmundsson lćknir (f. 1925):
    „Krabbamein í vélinda. Afdrif 90 sjúklinga á handlćkningadeild Landspítalans 1962-1975.“ Lćknablađiđ 66 (1980) 227-232.
    Summary, 232.
  24. EF
    Ólöf Benediktsdóttir menntaskólakennari (f. 1919):
    „Ţorbjörg Sveinsdóttir.“ Auđarbók Auđuns (1981) 172-181.
    Ţorbjörg Sveinsdóttir ljósmóđir (f. 1827)
  25. EF
    Ólöf Bolladóttir kennari (f. 1964):
    „Ungbarnadauđi á 18. og 19. öld.“ Árbók Suđurnesja 11 (1998) 61-70.
  26. EFGH
    Ólöf Garđarsdóttir prófessor (f. 1959):
    „Hugleiđingar um áhrifaţćtti ungbarnadauđans á Íslandi.“ Íslenskir sagnfrćđingar. Síđara bindi. (2002) 385-393.
  27. FG
    --""--:
    „Ljósmćđur, brjóstamjólk og hreinlćti. Bćttar lífslíkur ungbarna á síđari hluta 19. aldar og í upphafi 20. aldar.“ Saga 42:2 (2004) 95-128.
  28. FG
    Óskar Einarsson lćknir (f. 1893):
    „Ólafur lćknir Guđmundsson á Stórólfshvoli. Níutíu ára minning.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 565-569.
    Ólafur Guđmundsson lćknir (f. 1861)
  29. GH
    Óskar Ţ. Ţórđarson lćknir (f. 1906):
    „Bjarni Oddsson 19. júní 1907 - 6. sept. 1953.“ Lćknablađiđ 38 (1953) 51-56.
    Ártal misprentađ 1954, á ađ vera 1953.
  30. GH
    --""--:
    „In memoriam. Björn Sigurđsson dr. med. 3. marz 1913 - 16. okt. 1959.“ Lćknablađiđ 44 (1960) 49-54.
    Björn Sigurđsson lćknir (f. 1913).
  31. H
    --""--:
    „Polimyelitis anterior acuta á Íslandi áriđ 1955.“ Lćknablađiđ 42 (1958) 17-28.
    Mćnusóttarfaraldur 1955.
  32. GH
    --""--:
    „Um starfiđ og námiđ.“ Vísindin efla alla dáđ (1961) 180-192.
  33. H
    Páll Ásmundsson lćknir (f. 1934), Runólfur Pálsson lćknir (f. 1959):
    „Nýrnalćkningar - Sögulegt ágrip.“ Lćknablađiđ 85 (1999) 44-49.
  34. BCDEF
    Páll Briem amtmađur (f. 1856):
    „Yfirlit yfir Sóttvarnarlög Íslands.“ Lögfrćđingur 2 (1898) 1-69.
    Skýrsla um mannfjölda, manndauđa og athugasemdir um helstu sóttir á Íslandi árin 1735-1895, 62-67. - Skýrsla um dauđa manna eptir aldri árin 1850-1895, 68-69.
  35. FG
    Páll V. G. Kolka lćknir (f. 1895):
    „Aldamót - Úr endurminningum og hugleiđingum aldahvarfamanns.“ Blađamannabókin 4 (1949) 11-25.
  36. G
    --""--:
    „Beriberi í Vestmannaeyjum. Bráđabirgđarskýrsla eftir P.V.G. Kolka, sjúkrahúslćkni.“ Lćknablađiđ 19 (1933) 81-98.
    Beriberi in Westman Isles, Iceland. Preliminary report, 92-98.
  37. FG
    --""--:
    „Guđmundur Björnsson landlćknir.“ Andvari 80 (1955) 3-22.
    Guđmundur Björnsson landlćknir (f. 1864).
  38. GH
    --""--:
    „Hálf öld.“ Vísindin efla alla dáđ (1961) 173-179.
    Greinin er merkt: P.V.G. Kolka
  39. H
    Páll Sigurđsson prófessor (f. 1944):
    „Lagasjónarmiđ varđandi međferđ á látnum mönnum.“ Úlfljótur 22 (1969) 93-108.
  40. GH
    Páll Sigurđsson lćknir (f. 1892):
    „Rauđi kross Íslands 25 ára.“ Heilbrigt líf 9 (1949) 7-46.
  41. GH
    Páll Sigurđsson ráđuneytisstjóri (f. 1925):
    „Ólafur Björnsson hérađslćknir. Minningarorđ.“ Lćknablađiđ 54 (1968) 1-6.
    Ólafur Björnsson hérađslćknir (f. 1915)
  42. H
    Páll Skúlason lögfrćđingur (f. 1940):
    „Af fullkominni hreinskilni. Rćtt viđ Ţorkel Jóhannesson prófessor í lyfjafrćđi.“ Skjöldur 7:1 (1998) 3-9.
    Ţorkell Jóhannesson prófessor (f. 1929).
  43. FGH
    --""--:
    „Svipmyndir úr heilbrigđisţjónustunni.“ Skjöldur 7:4 (1998) 18-22.
  44. F
    Páll Valsson kennari (f. 1960):
    „Jónas Hallgrímsson - ćvisaga.“ Lesbók Morgunblađsins 20. nóvember (1999) 16-17.
    Jónas Hallgrímsson skáld (f. 1807).
  45. GH
    Pétur Ţ. Ingjaldsson prestur (f. 1911):
    „Páll V. G. Kolka, lćknir.“ Húnavaka 12 (1972) 133-139.
  46. H
    Pétur H.J. Jakobsson prófessor (f. 1905), Gunnlaugur Snćdal lćknir (f. 1924):
    „Rannsóknir á 600 konum međ leglćgar getnađarvarnir (IU. D.)“ Lćknablađiđ 61 (1975) 13-19.
  47. H
    Pétur Benedikt Júlíusson lćknir (f. 1964), Hróđmar Helgason lćknir (f.1950 ), Árni V. Ţórsson lćknir (f.1942):
    „Kawasaki sjúkdómur á Íslandi 1979-1997.“ Lćknablađiđ 85 (1999) 120-124.
  48. FG
    Ragnhildur Finnsdóttir húsfreyja á Bć í Hrútafirđi (f. 1879):
    „,,Ţegar mamma kom heim."“ Strandapósturinn 9 (1975) 111-120.
    Um móđur höfundar, Jóhönnu Matthíasdóttur húsfreyju (f. 1845).
  49. G
    Ragnhildur F. Jóhannsdóttir hjúkrunarfrćđingur (f. 1904):
    „Hjúkrunarnemi í Vestmannaeyjum fyrir fjörutíu árum.“ Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands 41:1 (1965) 14-17.
    Endurminningar höfundar.
  50. BC
    Reichborn-Kjennerud, I. lćknir (f. 1865):
    „Eddatidens medisin.“ Arkiv för nordisk filologi 40 (1924) 103-148.
Fjöldi 456 - birti 301 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík