Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Fćđingarár Gizurar biskups Einarssonar. Kirkjuritiđ 37:2 (1971) 38-48. Gizur Einarsson biskup (f. 1509 (1508 skv. greininni)).
GH
Handritakappinn Bjarni M. Gíslason. Ritröđ Guđfrćđistofununar 11. bindi (1997) 179-183. Bjarni M. Gíslason rithöfundur (f. 1908).
H
Hann var drengur góđur. Geir Hallgrímsson. Ritröđ Guđfrćđistofununar 11. bindi (1997) 189-193. Geir Hallgrímsson forsćtisráđherra (f. 1925).
C
,,... í einu fjósi ..." Um Odd Gottskálksson og ćvistarf hans. Erindi flutt á Skálholtshátíđ 22. júlí 1984. Saga og kirkja (1988) 119-128. Oddur Gottskálksson Ţýđandi Nýja testamentsins (f. 1496)
E
Kirkjuleg yfirstjórn á Íslandi flytzt til Reykjavíkur. Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 62-78.
C
Lengi er von á einum. Áđur óprentađ páfabréf um Skálholt komiđ í leitirnar. Saga 23 (1985) 187-194. Skýringar Jakobs Benediktssonar, 194.
D
Lofsöngur hins fullreynda manns. Um Hallgrím Pétursson. Ritröđ Guđfrćđistofununar 11. bindi (1997) 71-77. Hallgrímur Pétursson prestur og skáld (f. 1614 ).
D
Molar um meistara Brynjólf. Ritröđ Guđfrćđistofununar 11. bindi (1997) 63-69. Brynjólfur Sveinsson biskup (f. 1605).
H
Samstarfsmađur og vinur. Fáein minningabrot. Ritröđ Guđfrćđistofununar 5. bindi (1991) 63-72. Summary bls. 72. - Séra Jóhann Hannesson prófessor (f. 1910).
BCDEFGH
Smábrot úr sögu Skálholts. Ritröđ Guđfrćđistofununar 11. bindi (1997) 49-51.
BCDEFGH
Svipmyndir úr sögu íslenzku kirkjunnar. Erindi flutt á norrćnu prestskvennamóti á Íslandi 30. júlí 1974 af síra Jónasi Gíslasyni, lektor. Kirkjuritiđ 40 (1974) 235-245.
C
Um síra Jón Einarsson, prest í Odda. Söguslóđir (1979) 281-293. Einnig: Gođasteinn 3-4(1992-1993) 15-29. - Jón Einarsson prestur (ekki vitađ um fćđingarár, d. milli 1512-1532)