Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Í tröllahöndum. Saga 50:1 (2012) 125-142. Um einkavćđingu Búnađarbankans.
B
Ísland og „Evrópusamruni“ miđalda. Sturlungaöldin og túlkun hennar í íslenskri sagnaritun. Andvari 117 (1992) 149-162.
G
Jónas frá Hriflu og upphaf Framsóknarflokksins. Andvari 112 (1987) 154-164.
F
Klondike Íslands. Athugasemd um fólksfjölgun og giftingaraldur á Norđausturlandi á seinni hluta 19. aldar. Ný saga 3 (1989) 62-64.
B
Lagauppsaga lögsögumanns. Erindi og greinar 23 (1986) 10 s.
B
Landnámiđ eftir landnám. Ný saga 9 (1997) 22-34. Summary; Settlement after settlement, 103.
BCDEFGH
Látína er list mćt. Um klassískustu námsgreinina í skólasögu Vesturlanda. Uppeldi og menntun 1 (1992) 125-135.
G
Leiđtogi ađ láni. Hlutur Jónasar frá Hriflu ađ stofnun Alţýđuflokksins. Vinnan 35:4 (1985) 12-14.
FG
Louis Zöllner. Erlendur fjárfestandi á Íslandi 1886-1912. Landshagir (1986) 9-31. Louis Zöllner stórkaupmađur.
E
Mađur hins mögulega. Lesbók Morgunblađsins 63:31 (1988) 10-11. Bjarni Sívertsen kaupmađur (f. 1763).
FGH
Reykjavík sem verzlunarmiđstöđ 1875-1945. Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 172-187.
H
Sagan beint í ćđ. Hugleiđing um minningarbćkur. Ný Saga 1 (1987) 79-83.
A
Sagnfrćđi, af hverju og til hvers. Sagnir 1 (1980) 3-6.
A
Sagnir og frćđi handa ferđalöngum. Saga 41:1 (2003) 135-150.
CE
Samanburđur á svartadauđa og stórubólu. Sagnir 18 (1997) 106-109. Greinaflokkur: Svartidauđi á Íslandi.
G
Sambandiđ og sunnlenzku félögin. Um endasleppa samstarfsviđleitni norđlenzkra og sunnlenzkra samvinnumanna á árunum 1915-1917. Samvinnan 71:8 (1977) 8-12.
G
Samvinnuútgerđ í Reykjavík og Hafnarfirđi. Sjómannadagsblađiđ 50 (1987) 40-44.
BC
Serkneskt silfur í Grágás. Saga og kirkja (1988) 43-57.
BC
Sóknir og kirkjur í Hreppum. Árnesingur 4 (1996) 155-182.
D
Spáđ í pýramíđa. Um mannfjöldasögu Íslands á 17. öld. Afmćlisrit Björns Sigfússonar (1975) 120-134. Summary, 133-134.