Efni: Byggđarlög - Húnavatnssýsla
B
Jóhannes Guđmundsson bóndi, Gunnsteinsstöđum (f. 1823):
Landnámsskýringar Jóhannesar á Gunnsteinsstöđum. Nokkrar skýringar um landnámsjarđir og ýmis örnefni í austanverđu Húnavatnsţingi. Húnvetningur 14 (1990) 9-32.F
Jón Eggertsson bóndi, Ánastöđum (f. 1863):
Um sjósókn fyrr á tímum. Húni 12-13 (1991) 44-65.H
Jón Eyţórsson veđurfrćđingur (f. 1895):
Austur-Húnavatnssýsla. Árbók Ferđafélags Íslands 1964 (1964) 6-216.H
--""--:
Vestur-Húnavatnssýsla. Árbók Ferđafélags Íslands 1958 (1958) 7-115.FG
Jón Guđmundssson bóndi, Torfalćk (f. 1878):
Búnađarfél. Torfalćkjarhrepps 50 ára. Búnađarrit 52 (1938) 242-249.GH
Jón Gunnarsson bóndi (f. 1925):
Meindýr. Húni 19 (1997) 53-67.
Yfirlit yfir meindýr sem viđ var ađ fást hér á landi. - Endurminningar höfundar.F
Jón L. Hansson bóndi, Ţóreyjarnúpi (f. 1864):
Harđindin í Húnavatnssýslu voriđ 1882 og hvalrekinn á Ánastöđum. Lesbók Morgunblađsins 14 (1939) 41-43.E
Jón Helgason prófessor (f. 1899):
Bćkur og handrit á tveimur húnvetnskum höfuđbólum á 18du öld. Árbók Landsbókasafns 1983/9 (1985) 5-46.
Summary, 85.E
Jón Helgason ritstjóri (f. 1914):
Beinamáliđ húnvetnska. Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 28-31, 45-46, 57-59, 70, 76-80, 93, 100-102, 118, 124-128, 141, 148-150, 165-166, 172-174, 190, 196-199, 214.EF
--""--:
Torfalćkjarmál. Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 30-32, 45, 52-54, 80-81, 93, 112-116.F
Jón Jóhannesson prófessor (f. 1909):
Skipsströndin viđ Húnaflóa í sumarmálagarđinum 1887. Blanda 8 (1944-1948) 287-303.FG
Jón Kr. Jónsson bóndi, Másstöđum (f. 1867):
Búnađarfélagiđ í Húnavatnssýslu. Söguágrip. Búnađarrit 54 (1940) 18-46.GH
Jón Pálmason alţingismađur (f. 1888):
Húnavatnssýsla. Húnavaka 3 (1963) 23-34.G
Jón Steffensen prófessor (f. 1905):
Influenzufaraldur í Miđfjarđarhérađi 1931. Lćknablađiđ 18 (1932) 57-64.G
Jón Torfason skjalavörđur (f. 1949):
Frá upphafi bílaaldar. Húnavaka 18 (1978) 13-21.F
--""--:
Frá upphafi byggđar á Blönduósi I. Húnvetningur 17 (1993) 8-36.
II. hluti - 18. árg (1994) 9-40, III. hluti - 20. árg. (1996) 98-126E
--""--:
Fyrir 200 árum. Húnavaka 43 (2003) 101-107.BCDEF
--""--:
Rabb um Húnvetninga. Húnvetningur 22 (1998) 118-124.E
--""--:
Svipast um á Illugastöđum. Húnvetningur 15 (1991) 9-28.F
--""--:
Ţćttir úr sögu Blönduóss III. Brúin. Húnvetningur 20 (1996) 98-126.B
Jón Tryggvason bóndi, Ártúnum (f. 1917):
Nokkur orđ um landnám Ćvars gamla Ketilssonar. Húnavaka 28 (1988) 31-41.EF
Jónas B. Bjarnason bóndi, Litladal (f. 1866):
Ţćttir úr búnađarsögu Áshrepps. Ársritiđ Húnvetningur 3 (1960) 3-12.BCDEFG
Jónatan J. Líndal bóndi, Holtastöđum (f. 1879):
Holtastađakirkja (Erindi flutt 5. júlí 1953 á 60 ára afmćli Holtastađakirkju). Kirkjuritiđ 23 (1957) 217-225.H
--""--:
Ćvarsstađir og Ćvarsskarđ. Lesbók Morgunblađsins 39:20 (1964) 4, 6.G
Jósafat S. Hjaltalín trésmiđur (f. 1861):
Hof í Miđfirđi. Árbók Fornleifafélags 1925-26 (1926) 52-56.
Međ athugasemdum eftir Matthías Ţórđarson. - Lítil athugasemd er í 1927(1927) 74-75, eftir Margeir Jónsson.F
Kall, Benedicte Arnesen skáld (f. 1813):
Smámyndir úr Íslandsferđ. Húnvetningur 21 (1997) 18-52.
Úr Íslandsferđ 1867. - Jón Torfason ţýddi, ritađi formála og skýringar.B
Karl Gunnarsson jarđeđlisfrćđingur (f. 1952):
Landnám í Húnaţingi. Skírnir 169 (1995) 147-173.
Um áhrif stćrđfrćđilegrar heimsmyndar á landnám á Íslandi.G
Kristinn Jónsson bóndi, Laufási (f. 1908):
Hljóđfćraleikur á Vatnsnesi. Húnvetningur 19 (1995) 64-65.GH
Kristinn Magnússon útibússtjóri (f. 1897):
Ágrip af sögu rafmagnsmála Blönduóss og nágrennis. Húnavaka 15 (1975) 12-23.H
Kristinn Pálsson kennari (f. 1927):
Aldarafmćli Blönduóss. Húnavaka 16 (1976) 9-22.H
--""--:
Róiđ frá Bakka. Húnavaka 33 (1993) 42-45.GH
--""--:
Skipavinna. Húnavaka 39 (1999) 149-152.H
--""--:
Skóli í Steinnesi. Húnavaka 17 (1977) 104-108.GH
Kristófer Kristjánsson bóndi, Köldukinn II (f. 1929):
Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu 60 ára. Húnavaka 13 (1973) 35-41.F
Loftur Gunnarsson kaupmađur (f. 1877):
Smalaminningar af Vatnsnesi. Húni 19 (1997) 75-82.
Endurminningar höfundar. - Einnig: Ţjóđólfur um 1950.CDEF
Magnús Björnsson bóndi, Syđra-Hóli (f. 1889):
Höskuldsstađir á Skagaströnd. Húnavaka 35 (1995) 155-170.E
--""--:
Kornsár-Gróa. Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 708-714, 716.
Gróa Jónsdóttir á Kornsá.F
--""--:
Saga Nikulásar. Trođningar og tóftarbrot (1953) 100-183.FG
--""--:
Verslunarfélag Vindhćlinga 1899-1930. Húnavaka 27 (1987) 31-55.H
Magnús Gíslason bóndi (f. 1918):
Ţegar einn sólahringur varđ ađ fimm. Húnvetningur 22 (1998) 39-55.
Um ferđ Karlakórsins Heimis.G
Magnús Gunnlaugsson bóndi (f. 1920):
Ţjóđhátiđ Húnvetninga. Húni 21 (1999) 55-58.
Endurminningar höfundar.GH
Magnús Hauksson bókmenntafrćđingur (f. 1959):
Saga Áveitufélags Ţingbúa. Húnavaka 37 (1997) 119-139;.GH
Magnús B. Jónsson sveitarstjóri (f. 1952), Ingibergur Guđmundsson:
Ég viđurkenni aldrei ađ ég sé Skagfirđingur. Húnavaka 34 (1994) 9-30.
Lárus Björnsson bóndi, Neđra-Nesi (f. 1918).H
Magnús B. Jónsson sveitarstjóri (f. 1952), Ingibergur Guđmundsson skólastjóri (f. 1953).:
Í forstjórastól úr skermuđum heimi akademíunnar. Viđtal viđ Helgu Bergsdóttur og Jóel Kristjánsson Skagaströnd. Húnavaka 40 (2000) 9-32.
Helga Bergsdóttir leikskólastjóri (f. 1958) og Jóel Kristjánsson sjómađur (f. 1956).FGH
Magnús Konráđsson deildarverkfrćđingur (f. 1898):
Blönduósbryggja. Húnavaka 21 (1981) 11-39.
Inngangur eftir Pétur Sćmundsen.G
--""--:
Hafnargerđ á Skagaströnd. Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 24 (1939) 45-57.EF
Magnús Már Lárusson prófessor (f. 1917):
Hvenćr lokađist leiđin norđur? Saga 8 (1970) 264-267.
Bréf um leiđir og afréttarlönd á Kili.GH
Magnús Ólafsson bóndi, Sveinsstöđum (f. 1946):
Ólafslundur. Húnvetningur 16 (1992) 46-50.H
Magnús Ólafsson Bóndi á Sveinsstöđum (f. 1946):
Tímamóta minnst. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga 70 ára. Húnavaka 23 (1983) 101-107.B
Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur (f. 1877):
Tvö Grettisbćli. Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 49-60.
Fornminjarannsókn á Arnarvatnsheiđi og í Drangey. - Athugasemdir, 129-131 eftir Matthías.
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík