Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmálasaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 437 - birti 101 til 125 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Finnbogi Pálmason Kalmarsambandið. (1964) BA (3. stig)
  2. Finnur Jónasson „Umkomuleysi öreiganna“. Mótun, framkvæmd og viðhorf til íslenskrar fátækralöggjafar frá 1907 til 1935. (2015) MA
  3. Flosi Þorgeirsson Stál í stál. Árekstrar og ásiglingar íslenskra og breskra skipa í þorskastríðum áttunda áratugar 20. aldar. (2015) BA
  4. Friðrik Sigurbjörn Friðriksson Fagur en fjarlægur sósíalismi. Viðhorf og tengsl íslenskra sósíalista við Alþýðulýðveldið Kína 1949-1971. (2016) BA
  5. Garðar Kristinsson Upphaf og starfsemi lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli 1946-1960. (2011) BA
  6. Gauti Páll Jónsson Þau féllu í valinn: Íslendingar sem létust í landi af völdum seinni heimsstyrjaldarinnar (2023) BA
  7. Geirþrúður Ósk Geirsdóttir Flugvallarmálin á níunda áratug 20.aldar. Aðskilnaður almenns farþegaflugs frá starfsemi hersins og upphaf uppbyggingar flugvalla á Íslandi. (2012) BA
  8. Gestur Pálsson Landhelgi eða landauðn. Útfærsla íslenskrar landhelgi í fjórar mílur. (2009) BA
  9. Gísli Baldur Róbertsson Endurskoðun íslenskra laga á 17. öld. (2000) BA
  10. Gísli Kristjánsson Þrír þættir af áhuga Bandaríkjamanna á Íslandi á síðari hluta 19. aldar. (1980) BA
  11. Gísli Þorsteinsson Samskipti stjórnvalda og verkalýðshreyfingar með sérstakri hliðsjón af vinstri stjórnartímabilum 1956-1991. (1995) BA
  12. Grétar Atli Davíðsson Frá vinstri til hægri. Breytingar á pólitísku baklandi Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetatíð hans. (2016) BA
  13. Gróa Másdóttir "Gersemi og afreksmaður vorrar þjóðar." (Hver var Jón Sigurðsson? Maður eða mikilmenni?). (1995) BA
  14. Guðbjartur Þór Kristbergsson Gleymda þorskastríðið. Landhelgisdeilur Íslands og Vestur Þýskalands 1972-1975. (2014) BA
  15. Guðfinna Margrét Hreiðarsdóttir Börn - fórnarlömb ofbeldis. Athugun á dómsmálum sem komu fyrir rétt í fimm sýslum og landsyfirrétt varðandi ofbeldi gagnvart börnum á tímabilinu 1802-1919. (1991) BA
  16. Guðjón Einarsson Pétur mikli Rússakeisari. (1970) BA (3. stig)
  17. Guðjón Indriðason Aðdragandi og afleiðingar af setningu reglugerðar nr. 70 um fiskveiðilandhelgi Íslands frá 30. júní 1958. (1980) BA
  18. Guðjón Már Sveinsson Glatað tækifæri. Hvers vegna misfórust samningaviðræður Íslands og Bretlands í janúarlok 1976? (2009) BA
  19. Guðlaugur Viðar Valdimarsson Atvinnu og byggðastefna 1959-1981. (1994) MA
  20. Guðmundur Arnar Guðmundsson Undanfari að viðurkenningu Íslands á fullveldi og sjálfstæði Palestínu 1987-2011 (2018) BA
  21. Guðmundur Arnlaugsson Settur stiftamtmaður Magnús Stephensen 1809-1810. (2001) BA
  22. Guðmundur Hörður Guðmundsson Fiskverndarrök Íslendinga í landhelgisdeilunum. Orð og efndir. (2005) BA
  23. Guðmundur I. Kristjánsson Þættir úr sögu íþróttakennslu og íþróttalögin 1940. (1976) BA (3. stig)
  24. Guðmundur J. Guðmundsson Maíuppreisnin í Frakklandi 1968. (1982) cand. mag.
  25. Guðmundur Jóhannsson KFUM og stjórnmál. Athugun á áhrifum KFUM-hreyfingarinnar í Reykjavík á stjórnmál á fyrri hluta 20. aldar og þátttöku einstakra félagsmanna í þeim. (1986) BA
Fjöldi 437 - birti 101 til 125 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík