Flokkun: Stjórnmálasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Finnbogi Pálmason Kalmarsambandið.
(1964) BA (3. stig)
- Finnur Jónasson „Umkomuleysi öreiganna“. Mótun, framkvæmd og viðhorf til íslenskrar fátækralöggjafar frá 1907 til 1935.
(2015) MA
- Flosi Þorgeirsson Stál í stál. Árekstrar og ásiglingar íslenskra og breskra skipa í þorskastríðum áttunda áratugar 20. aldar.
(2015) BA
- Friðrik Sigurbjörn Friðriksson Fagur en fjarlægur sósíalismi. Viðhorf og tengsl íslenskra sósíalista við Alþýðulýðveldið Kína 1949-1971.
(2016) BA
- Garðar Kristinsson Upphaf og starfsemi lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli 1946-1960.
(2011) BA
- Gauti Páll Jónsson Þau féllu í valinn: Íslendingar sem létust í landi af völdum seinni heimsstyrjaldarinnar
(2023) BA
- Geirþrúður Ósk Geirsdóttir Flugvallarmálin á níunda áratug 20.aldar. Aðskilnaður almenns farþegaflugs frá starfsemi hersins og upphaf uppbyggingar flugvalla á Íslandi.
(2012) BA
- Gestur Pálsson Landhelgi eða landauðn. Útfærsla íslenskrar landhelgi í fjórar mílur.
(2009) BA
- Gísli Baldur Róbertsson Endurskoðun íslenskra laga á 17. öld.
(2000) BA
- Gísli Kristjánsson Þrír þættir af áhuga Bandaríkjamanna á Íslandi á síðari hluta 19. aldar.
(1980) BA
- Gísli Þorsteinsson Samskipti stjórnvalda og verkalýðshreyfingar með sérstakri hliðsjón af vinstri stjórnartímabilum 1956-1991.
(1995) BA
- Grétar Atli Davíðsson Frá vinstri til hægri. Breytingar á pólitísku baklandi Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetatíð hans.
(2016) BA
- Gróa Másdóttir "Gersemi og afreksmaður vorrar þjóðar." (Hver var Jón Sigurðsson? Maður eða mikilmenni?).
(1995) BA
- Guðbjartur Þór Kristbergsson Gleymda þorskastríðið. Landhelgisdeilur Íslands og Vestur Þýskalands 1972-1975.
(2014) BA
- Guðfinna Margrét Hreiðarsdóttir Börn - fórnarlömb ofbeldis. Athugun á dómsmálum sem komu fyrir rétt í fimm sýslum og landsyfirrétt varðandi ofbeldi gagnvart börnum á tímabilinu 1802-1919.
(1991) BA
- Guðjón Einarsson Pétur mikli Rússakeisari.
(1970) BA (3. stig)
- Guðjón Indriðason Aðdragandi og afleiðingar af setningu reglugerðar nr. 70 um fiskveiðilandhelgi Íslands frá 30. júní 1958.
(1980) BA
- Guðjón Már Sveinsson Glatað tækifæri. Hvers vegna misfórust samningaviðræður Íslands og Bretlands í janúarlok 1976?
(2009) BA
- Guðlaugur Viðar Valdimarsson Atvinnu og byggðastefna 1959-1981.
(1994) MA
- Guðmundur Arnar Guðmundsson Undanfari að viðurkenningu Íslands á fullveldi og sjálfstæði Palestínu 1987-2011
(2018) BA
- Guðmundur Arnlaugsson Settur stiftamtmaður Magnús Stephensen 1809-1810.
(2001) BA
- Guðmundur Hörður Guðmundsson Fiskverndarrök Íslendinga í landhelgisdeilunum. Orð og efndir.
(2005) BA
- Guðmundur I. Kristjánsson Þættir úr sögu íþróttakennslu og íþróttalögin 1940.
(1976) BA (3. stig)
- Guðmundur J. Guðmundsson Maíuppreisnin í Frakklandi 1968.
(1982) cand. mag.
- Guðmundur Jóhannsson KFUM og stjórnmál. Athugun á áhrifum KFUM-hreyfingarinnar í Reykjavík á stjórnmál á fyrri hluta 20. aldar og þátttöku einstakra félagsmanna í þeim.
(1986) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík