Flokkun: Stjórnmálasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Davíð Þór Björgvinsson Brot úr sögu refsinga. Þróun íslensks refsiréttar frá miðri 18. öld fram til 1838, með sérstöku tilliti til upplýsingarinnar.
(1982) BA
- Edda Jóhannsdóttir Járnbrautarmálið á Alþingi 1894.
(1972) BA (3. stig)
- Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958.
(1982) BA
- Egill Ólafsson Óhlýðni og agaleysi á Íslandi 1650-1750.
(1989) BA
- Einar Hreinsson Hirt og hagnýtt. Þjófnaðarmál í Skagafjarðarsýslu og Strandasýslu 1850-1900.
(1993) BA
- Einar Laxness Endalok Weimar-lýðveldisins í Þýzkalandi (1929-1933).
(1957) BA (3. stig)
- Einar Laxness Þingvallafundir 1848-1874.
(1959) f.hl. próf
- Einar M. Árnason Landsbankamálið.
(1967) BA (3. stig)
- Einar Ólafsson Somoza-veldið í Nicaragua. Hvernig það varð til, á hverju það byggðist, hvað varð því að falli.
(1984) BA
- Einar Örn Daníelsson Viðhorf Íslendinga til Þjóðabandalagsins.
(1996) BA
- Einar Örn Lárusson Þorsteinn Erlingsson og sósíalisminn.
(1965) gráðu vantar
- Eiríkur Hermannsson Vonskuverk og misgjörningar. Dómsvaldið gegn brotlegum bændum og fjölskyldum þeirra 1792-1808.
(2016) MA
- Eiríkur Hilmar Eiríksson Erlend tíðindi: Umfjöllun Þjóðviljans um Víetnamstríðið 1964?1973
(2023) BA
- Elfa Hlín Pétursdóttir Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdabarátta um kyngervi og hlutverk kvenna.
(2002) BA
- Elliði Vatnsfjörð Jónsson "Stríðið gegn hryðjuverkum" og íslensk utanríkisstefna, 2001-2011.
(2012) BA
- Elmar Skúli Vígmundsson Fræðileg umræða um þjóðarmorðið í Gvatemala á árunum 1982-1983
(2022) BA
- Elsa Hartmannsdóttir Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800.
(1995) BA
- Elvar Berg Kristjánsson "Villta vinstrið" : ris og fall maóismans á Íslandi.
(2010) BA
- Erla S. Ragnarsdóttir Bændaflokkurinn 1933-1942. Klofningurinn í Framsóknarflokknum 1933. Saga Bændaflokksins einkum á Fljótsdalshéraði. Stjórnmálasaga Sveins Jónssonar bónda á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði.
(1993) BA
- Erlingur Hansson Byltingin á Grenada 1979-1983.
(1989) BA
- Erlingur Sigurðarson Herstöðvarmálið 1945-"46. Gangur þess í ráðuneyti og á Alþingi.
(1976) BA (3. stig)
- Erlingur Sigurðarson Laxárdeilan. Aðdragandi og upphaf.
(1987) cand. mag.
- Erlingur Sigurðsson Henrik Bjelke, hirðstjóri.
(1971) BA (3. stig)
- Eyjólfur Sigurðsson Í orði eða á borði. Samskipti Íslands og Eystrasaltsríkjanna árin 1918-1975.
(1997) BA
- Fabiola Prince Viðhorf alþingismanna til innflytjenda á árunum 2012 - 2018
(2018) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík