Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmálasaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 437 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Guðmundur Jónsson Upphaf ríkisafskipta af efnahagsmálum. Efnahagsmál á Alþingi og í ríkisstjórn á árum fyrri heimstyrjaldar 1914-1918. (1983) cand. mag.
  2. Guðmundur Már Ragnarsson „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863. (2013) BA
  3. Guðmundur Rúnar Heiðarsson Vinnulöggjöfin 1938. (1982) BA
  4. Guðmundur Þorsteinsson Jónas frá Hriflu og utanríkismál Íslands 1923-1951. (1991) BA
  5. Guðmundur Þór Hannesson Ógnarleg styrjöld utan úr löndum. Ísland og sjö ára stríðið, 1756?1763 (2023) BA
  6. Guðni Jóhannesson Stuðningur Íslands við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna 1990-1991. (1997) MA
  7. Guðrún María Eyfjörð Skarphéðinsdóttir Orðræða og viðhorf til fólks með þroskahömlun á 20.öld: Opinber samræða og þjóðfélagsbreytingar (2023) BA
  8. Gunnar Jónsson Hugun um valdgreiningu. (1968) BA (3. stig)
  9. Gunnar Karlsson 1895. Athugun á sögu stjórnarskrármálsins milli endurskoðunar og valtýsku. (1970) cand. mag.
  10. Gunnar Marel Hinriksson Um aukaskattheimtu konungs af hans landi Íslandi. Stríðshjálpin 1679-1692. (2007) BA
  11. Gunnar Marel Hinriksson Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins. (2022) MA
  12. Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Átakamál í Kjósahreppi í lok 19. aldar. (2012) BA
  13. Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Efnahagsbrot og valdatafl. Athafnamenn á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar. (2016) MA
  14. Gunnar Þorbergur Gylfason Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks 1995-1999. Helstu stefnumál og framkvæmdir. (2009) BA
  15. Gunnar Þór Bjarnason Samskipti og tengsl Íslendinga og Þjóðverja í heimsstyrjöldinni fyrri. (1981) BA
  16. Gunnar Örn Gunnarsson Skyrlúka og sköfufótur. Uppnefnamál á Norðurlandi 1806-1814. (2014) BA
  17. Gunnar Örn Hannesson Kvikfjártalið 1703 í Grímsnesi. (2006) BA
  18. Gunnjón Gestsson „Íslenzk æska vakna þú!“ Orðræða íslenskra þjóðernissinna á fjórða áratugnum. (2014) BA
  19. Gunnlaugur Ástgeirsson Framboðsflokkur 1971. (1975) BA
  20. Gústaf Níelsson 117 daga stjórnarkreppa. Aðdragandinn að myndun "Stefaníu." (1984) BA
  21. Gylfi Pálsson Kielarfriðurinn 1814. (1963) BA (3. stig)
  22. Hafdís Sara Þórhallsdóttir Ísland og Litháen. Ímynd, stjórnmál og viðskipti. (2016) BA
  23. Halldór Baldursson Þegar fylgdarskipið fórst. Aðgerðir yfirvalda á Íslandi vegna strands herskipsins Gautaborgar á Hraunsskeiði 7. nóvember 1718 (2018) MA
  24. Halldór S. Kristjánsson Stefnumótun í samgöngumálum. Samspil framkvæmdarvalds og löggjafarvalds 1971-2000. (2015) BA
  25. Hallur Magnússon Þróunarsamvinna Íslendinga. Samhyggð eða sýndarmennska? (1992) BA
Fjöldi 437 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík