Kári EinarssonÞjóðrækni, eining og sjálfstæði. Söguskoðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
(2015) BA
Kjartan Atli ÍsleifssonSkrifarar sem skreyttu handrit sín. Íslensk alþýðulist og skreytingar í handritum frá lokum 17. aldar til upphafs þeirrar 20.
(2023) MA
Kolbrún Fjóla RúnarsdóttirHeimilishald á Reynistað. Heimili Eggerts og Soffíu Claessen á árunum 1924-1926.
(2016) BA
Kristín Ása Guðmundsdóttir"Margspakur og óljúgfróður ertu". Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi (1838-1914)
(2018) BA
Kristín ÁstgeirsdóttirMálsvari kvenna eða "besta sverð íhaldsins"? Ingibjörg H. Bjarnason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930.
(2002) MA
Kristrún Halla HelgadóttirBer er hver að baki nema bróður eigi. Einsögurannsókn af högum prestsekkju á nítjándu öld.
(1997) BA