Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Persónusaga og ættfræði

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 73 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Gunnar Tryggvi Halldórsson Búmannsraunir í Blöndudal. Fimm ættliðir ábúenda í Finnstungu frá 1879-2005. (2006) BA
  2. Gunnar Örn Hannesson Íslenskir Hafnarstúdentar 1611-1711. (2006) BA
  3. Gunnar Örn Hannesson Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði. (2011) MA
  4. Gunndís Eva Baldursdóttir Þannig er þetta (ráði hver sem getur) : Dagbækur Finnboga Bernódussonar (2022) BA
  5. Gunnhildur Hrólfsdóttir Þrastalundur í þjóðbraut 1928-1942. Þrekvirki Elínar Egilsdóttur. (2010) BA
  6. Harpa Rún Ásmundsdóttir "Út við ræði og ervið föng": Einsöguleg rannsókn á ævi sjómannsins og alþýðuskáldsins Jóns Jónatanssonar (2021) MA
  7. Hildur Nanna Eiríksdóttir Marta Eiríksdóttir Cowl. Amma á Írlandi. (2013) BA
  8. Hjördís Erna Sigurðardóttir Sólveig Stefánsdóttir. Portrett af konu. (2011) BA
  9. Hrafnhildur Ragnarsdóttir Inga Lára Lárusdóttir og tímaritið 19. júní. (2003) BA
  10. Hrafnkell Freyr Lárusson Afkastamikill en afskiptur - um rit- og útgáfustarfsferil Magnúsar Ketilssonar sýslumanns. (2003) BA
  11. Indriði Svavar Sigurðsson Sagan í syrpunni: Einsögurannsókn á 19. aldar fræðimanninum Árna "gátu". (2022) MA
  12. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson "Ég skrifa mest fyrir niðja mína og vini". Sjálfsævisagan og séra Matthías Jochumsson. (2004) BA
  13. Jón Barðason Athugun á ævisögum sjómanna. (1990) BA
  14. Jón Páll Björnsson Doktor Schierbeck og Íslendingarnir. (2010) BA
  15. Kári Einarsson Þjóðrækni, eining og sjálfstæði. Söguskoðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. (2015) BA
  16. Kolbrún Fjóla Rúnarsdóttir Heimilishald á Reynistað. Heimili Eggerts og Soffíu Claessen á árunum 1924-1926. (2016) BA
  17. Kristín Ása Guðmundsdóttir "Margspakur og óljúgfróður ertu". Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi (1838-1914) (2018) BA
  18. Kristín Ástgeirsdóttir Málsvari kvenna eða "besta sverð íhaldsins"? Ingibjörg H. Bjarnason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930. (2002) MA
  19. Kristrún Halla Helgadóttir Ber er hver að baki nema bróður eigi. Einsögurannsókn af högum prestsekkju á nítjándu öld. (1997) BA
  20. Lasse Lund Christensen T. E. Lawrence: The Creation of a Hero (2018) BA
  21. Lára Kristjánsdóttir Endurminningar úr vist í sveitum Íslands á 19. og 20. öld (2020) BA
  22. Lára Pálsdóttir Íslenskur kristniboði í Kína: um líf og starf Ólafs Ólafssonar (1921-1937). (2002) BA
  23. Margrét Gunnarsdóttir "Ég bið að heilsa konu þinni". Ævi Ingibjargar Einarsdóttur (1804-1879). (2011) MA
  24. María Á. Stefánsdóttir Íslenskur aðall. Athugun á auðæfum Eggerts ríka Björnssonar, Valgerðar Gísladóttur og dætra þeirra. (2002) BA
  25. Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar. (2016) BA
Fjöldi 73 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík