Flokkun: Persónusaga og ættfræði
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Andri Þorvarðarson Atóm-Tobbi. Líf og starf Þorbjörns Sigurgeirssonar eðlisfræðings.
(2012) BA
- Anna Dóra Antonsdóttir Hústrú Þórunn Jónsdóttir á Grund : 1509-1593.
(2007) MA
- Arnþrúður Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson - einn af frumkvöðlum raflýsingar á Íslandi.
(2017) BA
- Atli Rafn Kristinsson Bréfasamband Þorláks frá Stóru-Tjörnum og Tryggva Gunnarssonar.
(1971) BA (3. stig)
- Ágústa Rós Árnadóttir Danska amma mín. Einsögurannsókn á lífi danskrar konu í íslensku umhverfi á 20. öld.
(2007) BA
- Ása Ester Sigurðardóttir Út fyrir mörk kvenleikans? Þorbjörg Sveinsdóttir og kvenleikahugmyndir nítjándu aldar
(2019) BA
- Áslaug Sverrisdóttir Þjóðlyndi, framfarahugur og handverk. Barátta Halldóru Bjarnadóttur fyrir endurreisn íslensks heimilisiðnaðar 1886-1966.
(2002) MA
- Ásta Huld Iðunnardóttir „Ævispor.“ Sagan af baráttumanninum Jóni H. Árnasyni.
(2014) BA
- Baldur Hafstað Engey og Engeyingar, einkum á 19. öld.
(1970) BA (3. stig)
- Berglind Rut Valgeirsdóttir Guðrún Lárusdóttir. Ævi hennar, störf og baráttumál.
(2007) BA
- Bragi Þ. Ólafsson Þjóð eignast fegurri framtíð. Einsögurannsókn á framtíðarsýn Íslendinga á síðari hluta 19. aldar höfundur.
(1999) BA
- Bryndís Gylfadóttir "Sic semper tyrannis": Hver stóð á bakvið morðið á Abraham Lincoln?
(2018) BA
- Brynhildur Lea Ragnarsdóttir Lífið í prófíl: Fyrstu átján ár Leu Kristjánsdóttur
(2019) MA
- Brynja Björk Birgisdóttir Maddama Ottesen og Dillon lávarður.
(1994) BA
- Daníel G. Daníelsson Fetað í þjóðspor fornkappa: Dr. Helgi Pjeturss á jaðri karlmennsku
(2019) BA
- Daníel Godsk Rögnvaldsson Vanlíðan, sendibréf og sjálfsmyndir: Sendibréf Þorláks Jónssonar frá Gautlöndum.
(2020) BA
- Einar Guðmundsson Ritgerð um Pál Jakob Briem.
(1966) BA (3. stig)
- Eiríkur Þorláksson Sveinbjörn Hallgrímsson.
(1978) BA (3. stig)
- Elfa Hlín Pétursdóttir Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur. Mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir.
(2008) MA
- Elísa Rún Geirdal Enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Líf tveggja konunga sem óvænt tóku við konungsembætti og hlutverk ævisagna í arfleið þeirra
(2020) BA
- Erna Arngrímsdóttir Hringur Draupnis. Valdsmaður á 19 öld.
(2005) MA
- Gróa Másdóttir "Gersemi og afreksmaður vorrar þjóðar." (Hver var Jón Sigurðsson? Maður eða mikilmenni?).
(1995) BA
- Guðný Hallgrímsdóttir Hulda. Sjálfstjáning kvenna á 18. og 19. öld.
(2009) MA
- Guðríður Svava Óskarsdóttir Þung spor frumkvöðuls. Kvikmyndaferill Óskars Gíslasonar frá árunum 1944-1957 skoðaður.
(2016) BA
- Gunnar Bollason Vestfirsk valdaætt frá Hannesi Eggertssyni til Ara Magnússonar. Athugun á fjórum kynslóðum auð- og valdsmanna á 16. og 17. öld.
(1997) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík