Flokkun: Persónusaga og ættfræði
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar.
(2016) BA
- Marín Árnadóttir Ofbeldi og einelti á 19. og 20. öld. Einsögurannsókn á fólki á jaðrinum
(2021) MA
- Martha Lilja Marthensdóttir Olsen Jeg er fædd í Canada og því Canadísk að ætt.... Einsögurannsókn á lífi tveggja vestur-íslenskra kvenna.
(2003) BA
- Nanna Kristjánsdóttir Að ylja sér við fróðleikinn: Hversdagslíf alþýðufræðimannsins Þórðar Þórðarsonar Grunnvíkings
(2018) BA
- Ólafur Jens Pétursson Henry George og "einfaldi skatturinn".
(1964) BA (3. stig)
- Pétur Kr. Hafstein Embættismissir sýslumanna á einveldistímanum. Erlendur Ólafsson sýslumaður Ísafjarðarsýslu 1742-1772.
(2009) MA
- Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir „Ein fyrir kvendyggð og sérdeilis handyrðir nafnfræg höfðingskona“ Sendibréf Guðrúnar Skúladóttur „eldri“.
(2003) BA
- Rakel Edda Guðmundsdóttir Jórunn Viðar. Tónskáldið og píanóleikarinn.
(2006) BA
- Rúnar Már Þráinsson Gunnlaugur Briem. Stutt ævisaga.
(2012) BA
- Sara Hrund Helgudóttir Frelsi til að velja? Gísli Sveinsson og áhrif hans á fyrstu forsetakosningar íslensku þjóðarinnar.
(2017) BA
- Signý Tindra Dúadóttir Vinstri sinnuð ást. Hjónaband Kristínar Guðmundardóttur og Hallbjarnar Halldórssonar.
(2013) BA
- Sigrún Andrésdóttir Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948.
(2007) BA
- Sigrún Jónsdóttir Tilfinningasamfélög Gísla Guðmundssonar (1859?1884). Einsögurannsókn á lífi og örlögum ungs menntamanns á 19. öld
(2023) BA
- Sigrún Sigurðardóttir Frelsi einstaklingsins felst í vitund hans sjálfs. Tjáning og tilfinningar nokkurra einstaklinga í samfélagi 19. aldar.
(1998) BA
- Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir Nýja konan giftir sig. Reykjavíkurstúlkan María Thorodden 1920-1930.
(2010) BA
- Sigurgeir Þorgrímsson Nesjavallaættin í ljósi fólksfjöldasögu.
(1990) BA
- Skúli Halldórsson Bjarni Jónsson frá Vogi. Æviferill hans og stjórnmálastörf.
(1968) BA (3. stig)
- Stefán Pettersson "Óréttlætið rekur mig áfram": Jóhanna Sigurðardóttir sem fyrsta þingkona Alþýðuflokksins
(2020) BA
- Steinunn Jónsdóttir Blóm á leiði Ingibjargar: Sameiginlegt ævisögubrot Ingibjargar Ólafsson og Despinu Kardja og framhaldslíf þess á skjalasafninu
(2023) BA
- Svavar Hávarðsson Loðmundarfjörður á síðari hluta 19. aldar. Vitnisburður persónulegra heimilda um daglegt líf og dauða.
(1998) BA
- Svavar Jósefsson Bodil Begtrup. Sendiherrann sem vildi breyta söguskoðun Íslendinga.
(2002) BA
- Valgerður Sigurðardóttir Ranglega fordjarfað mitt mál. Mála-Snæbjörn.
(2014) BA
- Yngvi Leifsson „Svaung var ég.“ Saga Ingiríðar Eiríksdóttur, glæpakonu úr Þingeyjarsýslu á fyrrihluta 19. aldar.
(2008) BA
- Þorvarður Pálsson Frumkvöðull í gæðamálum síldarútvegs og öryggismálum sjómanna. Ævi og störf Jóns Eyjólfs Bergsveinssonar.
(2015) BA
- Þór Valtýsson Sigurður Eggerz.
(1967) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík