Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Persónusaga og ættfræði

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 76 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar. (2016) BA
  2. Marín Árnadóttir Ofbeldi og einelti á 19. og 20. öld. Einsögurannsókn á fólki á jaðrinum (2021) MA
  3. Martha Lilja Marthensdóttir Olsen „Jeg er fædd í Canada og því Canadísk að ætt...“. Einsögurannsókn á lífi tveggja vestur-íslenskra kvenna. (2003) BA
  4. Nanna Kristjánsdóttir Að ylja sér við fróðleikinn: Hversdagslíf alþýðufræðimannsins Þórðar Þórðarsonar Grunnvíkings (2018) BA
  5. Ólafur Jens Pétursson Henry George og "einfaldi skatturinn". (1964) BA (3. stig)
  6. Pétur Kr. Hafstein Embættismissir sýslumanna á einveldistímanum. Erlendur Ólafsson sýslumaður Ísafjarðarsýslu 1742-1772. (2009) MA
  7. Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir „Ein fyrir kvendyggð og sérdeilis handyrðir nafnfræg höfðingskona“ Sendibréf Guðrúnar Skúladóttur „eldri“. (2003) BA
  8. Rakel Edda Guðmundsdóttir Jórunn Viðar. Tónskáldið og píanóleikarinn. (2006) BA
  9. Rúnar Már Þráinsson Gunnlaugur Briem. Stutt ævisaga. (2012) BA
  10. Sara Hrund Helgudóttir Frelsi til að velja? Gísli Sveinsson og áhrif hans á fyrstu forsetakosningar íslensku þjóðarinnar. (2017) BA
  11. Signý Tindra Dúadóttir Vinstri sinnuð ást. Hjónaband Kristínar Guðmundardóttur og Hallbjarnar Halldórssonar. (2013) BA
  12. Sigrún Andrésdóttir Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948. (2007) BA
  13. Sigrún Jónsdóttir Tilfinningasamfélög Gísla Guðmundssonar (1859?1884). Einsögurannsókn á lífi og örlögum ungs menntamanns á 19. öld (2023) BA
  14. Sigrún Sigurðardóttir Frelsi einstaklingsins felst í vitund hans sjálfs. Tjáning og tilfinningar nokkurra einstaklinga í samfélagi 19. aldar. (1998) BA
  15. Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir Nýja konan giftir sig. Reykjavíkurstúlkan María Thorodden 1920-1930. (2010) BA
  16. Sigurgeir Þorgrímsson Nesjavallaættin í ljósi fólksfjöldasögu. (1990) BA
  17. Skúli Halldórsson Bjarni Jónsson frá Vogi. Æviferill hans og stjórnmálastörf. (1968) BA (3. stig)
  18. Stefán Pettersson "Óréttlætið rekur mig áfram": Jóhanna Sigurðardóttir sem fyrsta þingkona Alþýðuflokksins (2020) BA
  19. Steinunn Jónsdóttir Blóm á leiði Ingibjargar: Sameiginlegt ævisögubrot Ingibjargar Ólafsson og Despinu Kardja og framhaldslíf þess á skjalasafninu (2023) BA
  20. Svavar Hávarðsson Loðmundarfjörður á síðari hluta 19. aldar. Vitnisburður persónulegra heimilda um daglegt líf og dauða. (1998) BA
  21. Svavar Jósefsson Bodil Begtrup. Sendiherrann sem vildi breyta söguskoðun Íslendinga. (2002) BA
  22. Valgerður Sigurðardóttir Ranglega fordjarfað mitt mál. Mála-Snæbjörn. (2014) BA
  23. Yngvi Leifsson „Svaung var ég.“ Saga Ingiríðar Eiríksdóttur, glæpakonu úr Þingeyjarsýslu á fyrrihluta 19. aldar. (2008) BA
  24. Þorvarður Pálsson Frumkvöðull í gæðamálum síldarútvegs og öryggismálum sjómanna. Ævi og störf Jóns Eyjólfs Bergsveinssonar. (2015) BA
  25. Þór Valtýsson Sigurður Eggerz. (1967) BA (3. stig)
Fjöldi 76 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík