Flokkun: Hagsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Gísli Kristjánsson Verslunarbylting 19. aldar eins og henni vatt fram á verslunarsvæði Ísafjarðar.
(1985) cand. mag.
- Gísli Magnússon Verzlunarsamtök í Skagafirði 1858-1889.
(1975) BA (3. stig)
- Gísli Magnússon Sala Hólastólsjarða í Skagafirði 1802.
(1970) BA (3. stig)
- Guðjón Gísli Guðmundsson Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og lántökur Íslands 1960–2008. Greining á lánaskilyrðum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
(2012) BA
- Guðjón Ingi Hauksson Þjóðleiðir og vegaframkvæmdir frá Sandhólaferju að Ytri-Rangá í Holtamannahreppi hinum forna.
(1982) BA
- Guðjón Már Sveinsson Glatað tækifæri. Hvers vegna misfórust samningaviðræður Íslands og Bretlands í janúarlok 1976?
(2009) BA
- Guðlaugur Viðar Valdimarsson Verðbólgan og kaupið. Aðdragandi, myndun, samstarf og fall ríkisstjórnar Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks 1978-1979.
(1990) BA
- Guðlaugur Viðar Valdimarsson Atvinnu og byggðastefna 1959-1981.
(1994) MA
- Guðmundur Alfreðsson Góður er dropinn, kaffisopinn.
(2016) BA
- Guðmundur Ásgeirsson Kvótakerfið í fiskveiðum. Tilurð þess og áhrif á byggð og samfélag.
(2012) BA
- Guðmundur Hálfdánarson Afkoma leiguliða 1800-1857.
(1980) BA (3. stig)
- Guðmundur J. Guðmundsson Afleiðingar Móðuharðindanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
(1978) BA (3. stig)
- Guðmundur Jónsson Upphaf ríkisafskipta af efnahagsmálum. Efnahagsmál á Alþingi og í ríkisstjórn á árum fyrri heimstyrjaldar 1914-1918.
(1983) cand. mag.
- Guðmundur R. Björnsson Álið kemur til Íslands. Viðræður um byggingu fyrsta álversins á Íslandi.
(2002) BA
- Guðmundur Viðar Karlsson Vegir og vegleysur. Yfirlit um vegamál á Íslandi 1917-1930.
(1974) BA (3. stig)
- Guðrún Ása Grímsdóttir Yfirlit yfir upphaf að gerð vatnsveitu í Reykjavík árin 1907-1909.
(1975) BA (3. stig)
- Guðrún B. Ólafsdóttir Frá nálaritsíma til gervihnatta og ljósleiðara. Brot úr tæknisögu símans.
(1993) BA
- Guðrún Bjarnadóttir Landsdrottnar og leiguliðar. Kvörtunarbréf almúgans til Árna Magnússonar og Páls Vídalíns í byrjun 18. aldar.
(1998) BA
- Gunnar F. Guðmundsson Eignarhald á fossum og afréttum.
(1979) cand. mag.
- Gunnar Halldórsson Hugsunarháttur í skugga hallæra. Um ýmis áhrif yfirvofandi hallæra á hugsunarhátt og verðmætamat gamla íslenska bændasamfélagsins.
(1990) BA
- Gunnar Jónsson Frá konungsútgerð til skútualdar. Þættir úr sögu þilskipaútgerðar við Faxaflóa.
(1987) BA
- Gunnar Karlsson Um kornyrkjutilraunir á Íslandi á 17. og 18. öld.
(1964) f.hl. próf
- Gunnar Marel Hinriksson Um aukaskattheimtu konungs af hans landi Íslandi. Stríðshjálpin 1679-1692.
(2007) BA
- Gunnar Rafn Sigurbjörnsson Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins.
(1969) gráðu vantar
- Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Efnahagsbrot og valdatafl. Athafnamenn á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar.
(2016) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík