Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Hagsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 295 - birti 101 til 125 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Gunnar Tryggvi Halldórsson Búmannsraunir í Blöndudal. Fimm ættliðir ábúenda í Finnstungu frá 1879-2005. (2006) BA
  2. Gunnar Örn Hannesson Kvikfjártalið 1703 í Grímsnesi. (2006) BA
  3. Gunnlaugur Ingólfsson Um kláfferjur. (1970) BA (3. stig)
  4. Hafdís Líndal Landbúnaður í þróun eða stöðnun? Byggð og búfé í Vatnsdal 1785-1852 (2018) BA
  5. Hafdís Sara Þórhallsdóttir Ísland og Litháen. Ímynd, stjórnmál og viðskipti. (2016) BA
  6. Hafliði Hörður Hafliðason Kreditkort á Íslandi: íslenska kortasamfélagið. (2002) BA
  7. Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir Útflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar. (1994) BA
  8. Halldór Bjarnason Markaðsstarf íslensks saltfiskiðnaðar 1945-1992. Áhrif erlendra markaða á vöruþróun og sölustarfsemi Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. (1994) cand. mag.
  9. Hallur Örn Jónsson Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld. (2014) BA
  10. Haraldur Finnsson Leigumál jarða í Dalasýslu 1703-60 og búfjárfjöldi 1703-5 og 1805. (1969) BA (3. stig)
  11. Haraldur Jóhannsson Skipting útgjalda ríkis og bæjar- og sveitarfélaga til trygginga- og heilbrigðismála og lýðhjálpar. (1987) cand. mag.
  12. Haraldur Sigurðsson Kvikfénaðartalið 1703 og bústofnsbreytingar í upphafi 18. aldar. (1991) BA
  13. Haukur Pétur Benediktsson Gengismál á Íslandi á árunum 1920-1930. (1983) BA
  14. Haukur Sigurðsson Íshús á Íslandi fyrir daga vélfrystingar. (1988) cand. mag.
  15. Hávarður Örn Hávarðsson Bíldudalur. Byggð og kvóti. (2010) BA
  16. Heiða Björk Sturludóttir Þjóðheillakonur. Viðhorf til atvinnuþátttöku kvenna árin 1920-1940. (1995) BA
  17. Heiðar Skúlason Setning mjólkursölulaganna 1934. (1980) BA
  18. Heiðar Skúlason Nýbýlamálið. (1983) cand. mag.
  19. Heimir Þorleifsson Saga togaraútgerðar á Íslandi fram til 1917. (1965) cand. mag.
  20. Helgi Ingimundur Sigurðsson Innflutningur sauðfjár og baráttan við mæðiveikina. Ákvarðanaferill og framkvæmd. (2007) BA
  21. Helgi Kristjánsson Rafvæðing lands. Saga Rafmagnsveitna ríkisins í hálfa öld. (1997) MA
  22. Helgi S. Sigurðsson Upphaf útgerðar og verslunar á Flateyri og fyrstu áratugir Flateyrarþorps. (1978) BA (3. stig)
  23. Helgi Sigurðsson „Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa“. Upphafsár skógræktar og sandgræðslu á Íslandi. (2009) MA
  24. Helgi Skúli Kjartansson "Om jordegodset." Kafli úr álitsgerð Magnúsar Ketilssonar sýslumanns í Dalasýslu til Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Uppskrift með skýringum og athugasemdum. (1970) BA (3. stig)
  25. Helgi Theódór Hauksson Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld. (2016) MA
Fjöldi 295 - birti 101 til 125 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík