Halla Ingibjörg GuðmundsdóttirÚtflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
(1994) BA
Halldór BjarnasonMarkaðsstarf íslensks saltfiskiðnaðar 1945-1992. Áhrif erlendra markaða á vöruþróun og sölustarfsemi Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda.
(1994) cand. mag.
Hallur Örn Jónsson Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld.
(2014) BA
Haraldur FinnssonLeigumál jarða í Dalasýslu 1703-60 og búfjárfjöldi 1703-5 og 1805.
(1969) BA (3. stig)
Haraldur JóhannssonSkipting útgjalda ríkis og bæjar- og sveitarfélaga til trygginga- og heilbrigðismála og lýðhjálpar.
(1987) cand. mag.
Haraldur SigurðssonKvikfénaðartalið 1703 og bústofnsbreytingar í upphafi 18. aldar.
(1991) BA
Heimir ÞorleifssonSaga togaraútgerðar á Íslandi fram til 1917.
(1965) cand. mag.
Helgi Ingimundur SigurðssonInnflutningur sauðfjár og baráttan við mæðiveikina. Ákvarðanaferill og framkvæmd.
(2007) BA
Helgi KristjánssonRafvæðing lands. Saga Rafmagnsveitna ríkisins í hálfa öld.
(1997) MA
Helgi S. SigurðssonUpphaf útgerðar og verslunar á Flateyri og fyrstu áratugir Flateyrarþorps.
(1978) BA (3. stig)
Helgi Sigurðsson„Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa“. Upphafsár skógræktar og sandgræðslu á Íslandi.
(2009) MA
Helgi Skúli Kjartansson"Om jordegodset." Kafli úr álitsgerð Magnúsar Ketilssonar sýslumanns í Dalasýslu til Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Uppskrift með skýringum og athugasemdum.
(1970) BA (3. stig)
Helgi Theódór HaukssonTimburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld.
(2016) MA