Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Hagsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 295 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Colin Gioia Connors Movement at Mosfell. Routes, Traffic, and Power in a Viking Age Icelandic Valley. (2010) MA
  2. Dagný Ásgeirsdóttir Smátt skammtar faðir minn smjörið. Skömmtunin 1947-1950. (1997) BA
  3. Edda Jóhannsdóttir Járnbrautarmálið á Alþingi 1894. (1972) BA (3. stig)
  4. Eggert Ágúst Sverrisson Áburðarverksmiðjan hf.: Fyrsta stóriðjan á Íslandi (2019) BA
  5. Eggert Þór Aðalsteinsson Nótt hinna löngu bréfahnífa (2018) BA
  6. Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958. (1982) BA
  7. Einar M. Árnason Landsbankamálið. (1967) BA (3. stig)
  8. Einar Valur Baldursson Námugröftur og rannsóknir á verðmætum jarðefnum á 20. öld. (1991) BA
  9. Eiríkur Brynjólfsson Efnahagsþróun í Sovétríkjunum fram að fyrstu fimm ára áætlun. (1975) BA (3. stig)
  10. Eiríkur Páll Jörundsson Upphaf útgerðar í Hafnarfirði. Athugun á forsendum stórútgerðar og breytingum á þeim á 19. öld. (1994) BA
  11. Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910. (2005) MA
  12. Elías Björnsson Skuttogaravæðingin 1970-1982. Aðdragandi og þróun. (1990) BA
  13. Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld. (2008) BA
  14. Emil Gunnlaugsson Staðarhólskirkja 1200?1700: Auður, tekjur og búskapur (2022) MA
  15. Erlingur Brynjólfsson Áveiturnar í Flóann og Skeiðin. (1981) BA
  16. Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum. (2005) BA
  17. Eyrún Bjarnadóttir Sykursætir Íslendingar. Neysla og viðhorf til sykurs 1880-1950. (2016) BA
  18. Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir Af Guðsmönnum og grænum fingrum. Prestar í viðreisn jarðyrkjunnar á Íslandi 1754-1764. Viðhorf, hlutverk og áhrif. (2010) BA
  19. Friðný G. Pétursdóttir Koma karakúlfjárins til Íslands. (1984) BA
  20. Friðrik Gunnar Olgeirsson Þróun atvinnulífs í Ólafsfirði 1945-1984. (1989) cand. mag.
  21. Friðrik Örn Jóhannesson Aðdragandinn að stofnun Flugleiða. Sameining Flugfélags Íslands og Loftleiða árið 1973 (2018) BA
  22. Geirþrúður Ósk Geirsdóttir Flugvallarmálin á níunda áratug 20.aldar. Aðskilnaður almenns farþegaflugs frá starfsemi hersins og upphaf uppbyggingar flugvalla á Íslandi. (2012) BA
  23. Gerður Björk Kjærnested Hugmyndafræði í verki. Íslenskar þjóðernis[m]ýtur og samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið. (2006) BA
  24. Gestur Pálsson Landhelgi eða landauðn. Útfærsla íslenskrar landhelgi í fjórar mílur. (2009) BA
  25. Gísli Gunnarsson Frumstæð fjármagnsmyndun fyrir iðnbyltinguna ensku. Nokkrir þættir úr efnahagssögu Englands og Hollands. (1972) BA (3. stig)
Fjöldi 295 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík