Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Hagsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 289 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Dagný Ásgeirsdóttir Smátt skammtar faðir minn smjörið. Skömmtunin 1947-1950. (1997) BA
  2. Edda Jóhannsdóttir Járnbrautarmálið á Alþingi 1894. (1972) BA (3. stig)
  3. Eggert Ágúst Sverrisson Áburðarverksmiðjan hf.: Fyrsta stóriðjan á Íslandi (2019) BA
  4. Eggert Þór Aðalsteinsson Nótt hinna löngu bréfahnífa (2018) BA
  5. Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958. (1982) BA
  6. Einar M. Árnason Landsbankamálið. (1967) BA (3. stig)
  7. Einar Valur Baldursson Námugröftur og rannsóknir á verðmætum jarðefnum á 20. öld. (1991) BA
  8. Eiríkur Brynjólfsson Efnahagsþróun í Sovétríkjunum fram að fyrstu fimm ára áætlun. (1975) BA (3. stig)
  9. Eiríkur Páll Jörundsson Upphaf útgerðar í Hafnarfirði. Athugun á forsendum stórútgerðar og breytingum á þeim á 19. öld. (1994) BA
  10. Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910. (2005) MA
  11. Elías Björnsson Skuttogaravæðingin 1970-1982. Aðdragandi og þróun. (1990) BA
  12. Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld. (2008) BA
  13. Emil Gunnlaugsson Staðarhólskirkja 1200?1700: Auður, tekjur og búskapur (2022) MA
  14. Erlingur Brynjólfsson Áveiturnar í Flóann og Skeiðin. (1981) BA
  15. Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum. (2005) BA
  16. Eyrún Bjarnadóttir Sykursætir Íslendingar. Neysla og viðhorf til sykurs 1880-1950. (2016) BA
  17. Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir Af Guðsmönnum og grænum fingrum. Prestar í viðreisn jarðyrkjunnar á Íslandi 1754-1764. Viðhorf, hlutverk og áhrif. (2010) BA
  18. Friðný G. Pétursdóttir Koma karakúlfjárins til Íslands. (1984) BA
  19. Friðrik Gunnar Olgeirsson Þróun atvinnulífs í Ólafsfirði 1945-1984. (1989) cand. mag.
  20. Friðrik Örn Jóhannesson Aðdragandinn að stofnun Flugleiða. Sameining Flugfélags Íslands og Loftleiða árið 1973 (2018) BA
  21. Geirþrúður Ósk Geirsdóttir Flugvallarmálin á níunda áratug 20.aldar. Aðskilnaður almenns farþegaflugs frá starfsemi hersins og upphaf uppbyggingar flugvalla á Íslandi. (2012) BA
  22. Gerður Björk Kjærnested Hugmyndafræði í verki. Íslenskar þjóðernis[m]ýtur og samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið. (2006) BA
  23. Gestur Pálsson Landhelgi eða landauðn. Útfærsla íslenskrar landhelgi í fjórar mílur. (2009) BA
  24. Gísli Gunnarsson Frumstæð fjármagnsmyndun fyrir iðnbyltinguna ensku. Nokkrir þættir úr efnahagssögu Englands og Hollands. (1972) BA (3. stig)
  25. Gísli Kristjánsson Verslunarbylting 19. aldar eins og henni vatt fram á verslunarsvæði Ísafjarðar. (1985) cand. mag.
Fjöldi 289 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík