Flokkun: Hagsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Árni Jóhannsson Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. og þróun skipasmíða á Íslandi á seinni hluta 20. aldar.
(2009) BA
- Ásgeir Sigurðsson Aðdragandi stofnunar Íslandsbanka.
(1972) BA (3. stig)
- Ásgerður Magnúsdóttir Hvers virði var húsmóðir? Heimilisstörf giftra kvenna 1900-1940: Tilraun til að meta virði þeirra
(2022) BA
- Áslaug Sverrisdóttir Klæði, tau og vefsmiðjur Innréttinganna.
(1997) BA
- Áslaug Sverrisdóttir Þjóðlyndi, framfarahugur og handverk. Barátta Halldóru Bjarnadóttur fyrir endurreisn íslensks heimilisiðnaðar 1886-1966.
(2002) MA
- Benedikt Eyþórsson Búskapur og rekstur staðar í Reykholti.
(2007) MA
- Benedikt Sigurðsson Að vera í sambandi. Breytingar á erlendum fréttum í íslenskum blöðum 1904-1908 með tilkomu loft- og símskeyta.
(1993) BA
- Bergljót Björk Carlsdóttir Íslenski hesturinn erlendis. Ræktun, markaðssetning og útflutningur íslenskra hesta frá 1955-2005.
(2006) BA
- Birgir Bachmann Stóriðja í burðarliðnum. Einkum er fjallað um þær hugmyndir sem uppi voru á árunum 1960-1969.
(1983) BA
- Birgir Jóhannsson Drýgið lág laun – kaupið góða vöru ódýrt. Stórmarkaðsvæðingin á Íslandi.
(2004) BA
- Bjarni Grétar Ólafsson 2000 - vandinn. Veruleiki eða uppblásinn ótti?
(2015) BA
- Bjarni Grétar Ólafsson Breytingar á greiðsluháttum og greiðslumiðlun á Íslandi á síðustu öld.
(2017) MA
- Bjarni Guðmarsson Togaraútgerð í Reykjavík 1920-1931.
(1985) BA
- Björn Ásgeir Björnsson Ísafjörður um aldamót. Sjávarútvegur í deiglunni.
(1997) BA
- Björn Jón Bragason Hafskipsmálið. Gjaldþrot skipafélags 1985 ; aðdragandi og eftirmál.
(2006) MA
- Björn Matthíasson Forræði þjóðar í fyrirrúmi. Tilraun til að endurskoða stjórnarskrána frá grunni.
(2014) BA
- Björn Ólafsson Aðdragandi að stofnun embættis skattstjórans í Reykjavík.
(2005) BA
- Björn Pétursson Bjarni Sívertsen frá Selvogi.
(1994) BA
- Björn Rúnar Guðmundsson Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774.
(2009) BA
- Björn Þór Björnsson Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.
(2019) BA
- Bragi Ágúst Lárusson Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar
(2019) BA
- Bragi Guðmundsson Efnamenn og eignir þeirra um 1700. Athugun á íslenskum gósseigendum í Jarðabók Árna og Páls og fleiri heimildum.
(1983) cand. mag.
- Bryndís Bjarnadóttir Bjargvættur Íslands. Um athafnir Magnúsar Stephensen dómstjóra 1807-1809 í baráttu við hungurvofuna á landinu.
(2012) BA
- Brynhildur Einarsdóttir Hraðfrysting til Flateyrar.
(2000) BA
- Brynjólfur Þór Guðmundsson Dauði dagblaðs: Hnignun DV í breyttu fjölmiðlaumhverfi 1998-2006.
(2017) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík