Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Hagsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 295 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Helgi Þorláksson Kaupskip í Hvítá. Siglingar og verzlun, samgöngur og þinghald í tengslum við Hvítá í Borgarfirði að fornu. (1972) cand. mag.
  2. Hermann Páll Jónasson Efnahagsmál í Bandaríkjunum og Evrópu 1929-1939 [Titill á kápu: Kreppan mikla 1929-1939]. (1978) BA (3. stig)
  3. Hildur Vala Hjaltadóttir Einkaneysla Íslendinga á árunum 1990-2010. Þróun einkaneyslu og breytingar á viðhorfum til hennar. (2012) BA
  4. Hilmar Gunnþór Garðarsson Frá loftþyngdarmæli til veðurtungla. Veðurathuganir á 18. og 19. öld stofnun og starf Veðurstofu Íslands 1920-1973. (1999) MA
  5. Hilmar Thors Saga Almennra trygginga h.f. frá 1943-1989. (1991) BA
  6. Hlynur Þór Magnússon Álitsgerð Einars Magnússonar, umboðsmanns konungsjarða í Miðfirði, til fyrri landsnefndarinnar. (1971) BA (3. stig)
  7. Hólmfríður Ólafsdóttir Nývöknuð umhverfisvitund? Saga umhverfismála á Íslandi á tuttugustu öldinni. (1994) BA
  8. Hrefna Björk Jónsdóttir Hvað varð um stríðsgróðann? Gjaldeyriskreppan og eignakönnunin 1947. (2014) BA
  9. Hrefna Róbertsdóttir Landsins forbetran. Verkþekking í vefsmiðjum 1745-1770. (1994) MA
  10. Hreinn Erlendsson Framfaraviðleitni í sjávarútvegi og landbúnaði á árunum 1750-1830. (1991) BA
  11. Hreinn Erlendsson Vinnubrögð bænda í Árnessýslu á árunum 1940-1950. (1991) BA
  12. Hreinn Ragnarsson Þættir úr síldarsögu Íslands 1900-1935. (1980) cand. mag.
  13. Hróðmar Bjarnason og Lárus Á. Bragason Hagsöguleg þróun landbúnaðar á árunum 1874-1904. (1983) BA
  14. Hugrún Ösp Reynisdóttir Mótun opinberrar viðskiptastefnu í hálfa öld. Saga viðskiptaráðuneytisins 1939-1989. (2005) MA
  15. Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir Kaupfélag verkamanna Akureyrar og Pöntunarfélag verkalýðsins á Akureyri. Starfsemi þeirra á árunum 1934-1952. (1988) BA
  16. Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir "Siglingar eru nauðsyn." H.f. Eimskipafélag Íslands í blíðu og stríðu 1939-1945. (1992) cand. mag.
  17. Högni Brekason Íslandsbanki og kornvöruforðamálið á Alþingi 1915. Ráðstafanir gegn hungursneyð eða björgun Íslandsbanka? Velferðarnefndin og Ameríkuviðskipti Íslands 1914-1920. (2014) BA
  18. Hörður Flóki Ólafsson Upphaf kynbóta í íslenskri sauðfjárrækt. (2012) BA
  19. Höskuldur Daði Magnússon Sykurmolarnir og Sigur Rós. Stærstu sigrar íslenskra hljómsveita á erlendum vettvangi 1986-2006. (2006) BA
  20. Indriði Hallgrímsson Tekjur og gjöld í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu á fyrri hluta 19. aldar. (1968) BA (3. stig)
  21. Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir Áhrif hnattvæðingar á sjálfsmynd Íslendinga. Þróun íslensk samfélags á fyrstu 60 árum lýðveldisins 1944-2004. (2004) BA
  22. Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð. (2015) BA
  23. Ingvi Þ. Þorkelsson Mannaferðir norðan Vatnajökuls á fyrri öldum. (1971) BA (3. stig)
  24. Ísrael Daníel Hanssen Milljónafélagið 1907-1914. Saga verslunar- og útgerðarfélags Péturs J. Thorsteinssonar og Thors Jensen. (2012) BA
  25. Jafet Sigurðsson Ólafsvík sem fiskihöfn 1900-1976. (1981) BA
Fjöldi 295 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík